Talibanar hengdu upp lík mannræningja til sýnis Kjartan Kjartansson skrifar 25. september 2021 14:47 Vopnaðir talibanar í Herat. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/EPA Yfirvöld talibana í borginni Herat í vestanverðu Afganistan drápu fjóra meinta mannræningja og hengdu lík þeirra upp öðrum til varnaðar í opinberu rými. Fórnarlömb mannránsins eru sögð hafa sloppið ómeidd. Reuters-fréttastofan hefur eftir talibönum í Herat að meintu mannræningjarnir hafi rænt fjársýslumanni og syni hans og ætlað sér að flytja þá frá borginni. Verðir á eftirlitsstöðvum urðu varir við ræningjana. Allir fjóri féllu í skotbardaga við verðina en einn hermaður talibana særðist. „Lík þeirra voru flutt inn á aðaltorgið og hengd upp í borginni öðrum mannræningjum til varnaðar,“ segir Sher Ahmad Ammar, vararíkisstjóri Herat. Vitni í borginni segist hafa séð liðsmenn talibana koma með lík mannanna á pallbíl. Líkin voru svo hífð upp með krana og látin hanga þar. Myndir af líkunum á samfélagsmiðlum sýndu skilaboð sem höfðu verið hengd upp á brjóstkassa eins mannanna: „Þetta er refsingin við mannránum“. Talibanar tóku völdin í Afganistan í ágúst í aðdraganda brotthvarfs erlendra hersveita þaðan. Þeir sögðust ætla að taka aftur upp harðar líkamlegar refsingar sem einkenndu fyrri valdatíð þeirra í kringum aldamót. Þeirra á meðal eru aftökur og aflimanir. Afganistan Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
Reuters-fréttastofan hefur eftir talibönum í Herat að meintu mannræningjarnir hafi rænt fjársýslumanni og syni hans og ætlað sér að flytja þá frá borginni. Verðir á eftirlitsstöðvum urðu varir við ræningjana. Allir fjóri féllu í skotbardaga við verðina en einn hermaður talibana særðist. „Lík þeirra voru flutt inn á aðaltorgið og hengd upp í borginni öðrum mannræningjum til varnaðar,“ segir Sher Ahmad Ammar, vararíkisstjóri Herat. Vitni í borginni segist hafa séð liðsmenn talibana koma með lík mannanna á pallbíl. Líkin voru svo hífð upp með krana og látin hanga þar. Myndir af líkunum á samfélagsmiðlum sýndu skilaboð sem höfðu verið hengd upp á brjóstkassa eins mannanna: „Þetta er refsingin við mannránum“. Talibanar tóku völdin í Afganistan í ágúst í aðdraganda brotthvarfs erlendra hersveita þaðan. Þeir sögðust ætla að taka aftur upp harðar líkamlegar refsingar sem einkenndu fyrri valdatíð þeirra í kringum aldamót. Þeirra á meðal eru aftökur og aflimanir.
Afganistan Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira