Eiga börnin að borga skuldirnar okkar? Sigþrúður Ármann skrifar 20. september 2021 17:30 Það er svo auðvelt að lofa og lofa, ætla að eyða og eyða peningum annarra. Meira að segja peningum sem eru ekki til staðar. Hugmyndir vinstri flokka, með loforðum um að auka útgjöld um tugi og jafnvel hundruð milljarða, sem fjármagna á með skattahækkunum og lántökum, virka ekki. Það er í besta falli fullkomlega óábyrgt að láta komandi kynslóðir, börnin okkar, sitja uppi með skuldir samtímans. Stefna Sjálfstæðisflokksins, gengur þvert á hugmyndafræði vinstri eyðsluflokkanna. Við viljum auka verðmætasköpun í samfélaginu með lægri sköttum sem gerir okkur kleift að standa undir öflugu velferðarkerfi, heilbrigðiskerfi, menntakerfi, byggja upp innviði og um leið greiða niður skuldir. Það er svo merkilegt að tekjur ríkissjóðs hækka með lægri sköttum, en lækka með hærri sköttum. Með því að lækka skatta hleypum við súrefni inn í atvinnulífið, gerum fólki enn frekar kleift á að fá atvinnu og aukum ráðstöfunartekjur heimila. Höldum áfram að skapa tækifæri fyrir börnin okkar, látum þau ekki sitja uppi með skuldir samtímans og gerum þeim kleift að njóta sín í landi tækifæranna. Höfundur skipar 6. sætið hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðvesturkjördæmi Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sigþrúður Ármann Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Skoðun: Kosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Halldór 09.08.2025 Halldór Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt Skoðun Til ritstjóra DV Ívar Halldórsson Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Sjá meira
Það er svo auðvelt að lofa og lofa, ætla að eyða og eyða peningum annarra. Meira að segja peningum sem eru ekki til staðar. Hugmyndir vinstri flokka, með loforðum um að auka útgjöld um tugi og jafnvel hundruð milljarða, sem fjármagna á með skattahækkunum og lántökum, virka ekki. Það er í besta falli fullkomlega óábyrgt að láta komandi kynslóðir, börnin okkar, sitja uppi með skuldir samtímans. Stefna Sjálfstæðisflokksins, gengur þvert á hugmyndafræði vinstri eyðsluflokkanna. Við viljum auka verðmætasköpun í samfélaginu með lægri sköttum sem gerir okkur kleift að standa undir öflugu velferðarkerfi, heilbrigðiskerfi, menntakerfi, byggja upp innviði og um leið greiða niður skuldir. Það er svo merkilegt að tekjur ríkissjóðs hækka með lægri sköttum, en lækka með hærri sköttum. Með því að lækka skatta hleypum við súrefni inn í atvinnulífið, gerum fólki enn frekar kleift á að fá atvinnu og aukum ráðstöfunartekjur heimila. Höldum áfram að skapa tækifæri fyrir börnin okkar, látum þau ekki sitja uppi með skuldir samtímans og gerum þeim kleift að njóta sín í landi tækifæranna. Höfundur skipar 6. sætið hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðvesturkjördæmi
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar