Hraunstraumurinn gleypir fjölmörg hús á La Palma Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. september 2021 10:19 Fjölmörg hús eru í vegi hraunstraumsins. AP Photo/Jonathan Rodriguez) Yfirvöld á Kanaríeyjum segja að um fimm þúsund manns, þar af fimm hundruð ferðamenn, þurft að flýja heimili sín og dvalarstaði vegna eldgossins á La Palma. Talið er að um eitt hundrað hús hafi þegar eyðilagst í eldgosinu. Sjá mátti reykjarsúlur stiga upp til himins klukkan korter yfir þrjú að staðartíma í gær í fjallinu Rajada, nálægt Cabeza de Vaca í Cumbre Vieja þjóðgarðinum á suðurhluta eyjunnar. Þar með hófst fyrsta eldgosið á La Palma í 40 ár. Lava from inside a home, La Palma, Canary Islands. pic.twitter.com/yXEzTHwyNe— Joaquim Campa (@JoaquimCampa) September 19, 2021 Eldgosið er kraftmikið og stefnir töluverður hraunstraumur í átt að Atlantshafinu. Á myndum á samfélagsmiðlum má sjá hvernig hraunstraumurinn hefur runnið yfir hús í grennd við gosstöðvarnar. Mest hefur tjónið verið í þorpinu El Paso þar sem tuttugu hús hafa eyðilagst, en óttast er að eyðileggingin verði meiri í nærliggjandi þorpum. Lava swallowing homes, today in La Palma, Canary Island pic.twitter.com/FFJASdpxGf— Joaquim Campa (@JoaquimCampa) September 19, 2021 Ólíklegt er þó talið af mannfólki stafi hætti af eldgosinu svo lengi sem það hagi sér af ábyrgð í grennd við gosið, að því er haft er eftir eldfjallafræðingnum Nemesio Perez í frétt Reuters. Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar, er mættur á staðinn til að taka út aðstæður. Hvatti hann íbúa til að taka eldgosinu með ró, yfirvöld myndu senda nauðsynlega aðstoð ef á þyrfti að halda. Lava reaching homes, La Palma, Canary Islands. pic.twitter.com/xnuM4W2fFZ— Joaquim Campa (@JoaquimCampa) September 19, 2021 Sem fyrr segir stefnir hraunstraumurinn í átt að Atlantshafinu en óvíst er hvaða leið hann stefnir þangað. Búið er að rýma svæði sem talið er mögulegt að verði hrauninu að bráð, þar á meðal er Puerto Naos, þar sem finna má vinsæla strönd sem ferðamenn sækja gjarnan. Horfa má á beina útsendingu Reuters frá eldgosinu hér að neðan. Spánn Eldgos og jarðhræringar Kanaríeyjar Eldgos á La Palma Tengdar fréttir Segir fólk á La Palma frekar fara að gosinu en frá því Þórarinn Einarsson, Íslendingur sem búsettur er á La Palma, segir að íbúar eyjarinnar séu almennt frekar rólegir yfir eldgosinu sem nú er í fjallinu Rajada á eyjunni. 19. september 2021 19:27 Eldgos hafið á La Palma Eldgos er hafið á La Palma á Kanaríeyjum. Reykjarsúlur stigu upp til himins klukkan korter yfir þrjú á staðartíma í fjallinu Rajada, nálægt Cabeza de Vaca í Cumbre Vieja þjóðgarðinum á suðurhluta eyjunnar. 19. september 2021 14:40 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Sjá meira
Sjá mátti reykjarsúlur stiga upp til himins klukkan korter yfir þrjú að staðartíma í gær í fjallinu Rajada, nálægt Cabeza de Vaca í Cumbre Vieja þjóðgarðinum á suðurhluta eyjunnar. Þar með hófst fyrsta eldgosið á La Palma í 40 ár. Lava from inside a home, La Palma, Canary Islands. pic.twitter.com/yXEzTHwyNe— Joaquim Campa (@JoaquimCampa) September 19, 2021 Eldgosið er kraftmikið og stefnir töluverður hraunstraumur í átt að Atlantshafinu. Á myndum á samfélagsmiðlum má sjá hvernig hraunstraumurinn hefur runnið yfir hús í grennd við gosstöðvarnar. Mest hefur tjónið verið í þorpinu El Paso þar sem tuttugu hús hafa eyðilagst, en óttast er að eyðileggingin verði meiri í nærliggjandi þorpum. Lava swallowing homes, today in La Palma, Canary Island pic.twitter.com/FFJASdpxGf— Joaquim Campa (@JoaquimCampa) September 19, 2021 Ólíklegt er þó talið af mannfólki stafi hætti af eldgosinu svo lengi sem það hagi sér af ábyrgð í grennd við gosið, að því er haft er eftir eldfjallafræðingnum Nemesio Perez í frétt Reuters. Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar, er mættur á staðinn til að taka út aðstæður. Hvatti hann íbúa til að taka eldgosinu með ró, yfirvöld myndu senda nauðsynlega aðstoð ef á þyrfti að halda. Lava reaching homes, La Palma, Canary Islands. pic.twitter.com/xnuM4W2fFZ— Joaquim Campa (@JoaquimCampa) September 19, 2021 Sem fyrr segir stefnir hraunstraumurinn í átt að Atlantshafinu en óvíst er hvaða leið hann stefnir þangað. Búið er að rýma svæði sem talið er mögulegt að verði hrauninu að bráð, þar á meðal er Puerto Naos, þar sem finna má vinsæla strönd sem ferðamenn sækja gjarnan. Horfa má á beina útsendingu Reuters frá eldgosinu hér að neðan.
Spánn Eldgos og jarðhræringar Kanaríeyjar Eldgos á La Palma Tengdar fréttir Segir fólk á La Palma frekar fara að gosinu en frá því Þórarinn Einarsson, Íslendingur sem búsettur er á La Palma, segir að íbúar eyjarinnar séu almennt frekar rólegir yfir eldgosinu sem nú er í fjallinu Rajada á eyjunni. 19. september 2021 19:27 Eldgos hafið á La Palma Eldgos er hafið á La Palma á Kanaríeyjum. Reykjarsúlur stigu upp til himins klukkan korter yfir þrjú á staðartíma í fjallinu Rajada, nálægt Cabeza de Vaca í Cumbre Vieja þjóðgarðinum á suðurhluta eyjunnar. 19. september 2021 14:40 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Sjá meira
Segir fólk á La Palma frekar fara að gosinu en frá því Þórarinn Einarsson, Íslendingur sem búsettur er á La Palma, segir að íbúar eyjarinnar séu almennt frekar rólegir yfir eldgosinu sem nú er í fjallinu Rajada á eyjunni. 19. september 2021 19:27
Eldgos hafið á La Palma Eldgos er hafið á La Palma á Kanaríeyjum. Reykjarsúlur stigu upp til himins klukkan korter yfir þrjú á staðartíma í fjallinu Rajada, nálægt Cabeza de Vaca í Cumbre Vieja þjóðgarðinum á suðurhluta eyjunnar. 19. september 2021 14:40