Hafdís: Get ekki sagt það nógu oft að ég elska að spila fyrir aftan þessar stelpur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2021 15:42 Hafdís Renötudóttir kom aftur til Fram fyrir þetta tímabil og byrjar af krafti með Safamýrarliðinu. vísir/bára Hafdís Renötudóttir, markvörður Fram, var að vonum sátt eftir sigurinn á Stjörnunni í dag. Hafdís átti stórleik og varði 21 skot, eða helming þeirra skota sem hún fékk á sig. „Ég er sjúklega sátt með þetta og ánægð með stelpurnar. Við hefðum getað gert betur og ættum að fagna aðeins meira þegar við vinnum en ég er samt sátt,“ sagði Hafdís við Vísi eftir leikinn í Safamýrinni. Frammarar voru lengi í gang en voru sterkari aðilinn síðustu tuttugu mínútur fyrri hálfleiks og byggðu þá upp gott forskot sem þær héldu út leikinn. „Við náðum að spila okkar vörn betur en við gerðum fyrstu tíu mínúturnar. Við náðum að setja hann inn og það kom sjálfstraust í liðið,“ sagði Hafdís. Fram skoraði bara níu mörk í seinni hálfleiknum en það kom ekki að sök. „Vörnin er alltaf lykilinn og ég get ekki sagt það nógu oft að ég elska að spila fyrir aftan þessar stelpur. Við vinnum saman og þá kemur markvarslan,“ sagði Hafdís að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild kvenna Fram Tengdar fréttir Umfjöllun: Fram - Stjarnan 24-22 | Hafdís gerði gæfumuninn Hafdís Renötudóttir átti stórleik þegar Fram vann Stjörnuna, 24-22, í síðasta leik 1. umferðar Olís-deildar kvenna í dag. Hafdís varði 21 skot, eða helming þeirra skota sem hún fékk á sig. 19. september 2021 15:25 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Sjá meira
„Ég er sjúklega sátt með þetta og ánægð með stelpurnar. Við hefðum getað gert betur og ættum að fagna aðeins meira þegar við vinnum en ég er samt sátt,“ sagði Hafdís við Vísi eftir leikinn í Safamýrinni. Frammarar voru lengi í gang en voru sterkari aðilinn síðustu tuttugu mínútur fyrri hálfleiks og byggðu þá upp gott forskot sem þær héldu út leikinn. „Við náðum að spila okkar vörn betur en við gerðum fyrstu tíu mínúturnar. Við náðum að setja hann inn og það kom sjálfstraust í liðið,“ sagði Hafdís. Fram skoraði bara níu mörk í seinni hálfleiknum en það kom ekki að sök. „Vörnin er alltaf lykilinn og ég get ekki sagt það nógu oft að ég elska að spila fyrir aftan þessar stelpur. Við vinnum saman og þá kemur markvarslan,“ sagði Hafdís að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild kvenna Fram Tengdar fréttir Umfjöllun: Fram - Stjarnan 24-22 | Hafdís gerði gæfumuninn Hafdís Renötudóttir átti stórleik þegar Fram vann Stjörnuna, 24-22, í síðasta leik 1. umferðar Olís-deildar kvenna í dag. Hafdís varði 21 skot, eða helming þeirra skota sem hún fékk á sig. 19. september 2021 15:25 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Sjá meira
Umfjöllun: Fram - Stjarnan 24-22 | Hafdís gerði gæfumuninn Hafdís Renötudóttir átti stórleik þegar Fram vann Stjörnuna, 24-22, í síðasta leik 1. umferðar Olís-deildar kvenna í dag. Hafdís varði 21 skot, eða helming þeirra skota sem hún fékk á sig. 19. september 2021 15:25