Norðvesturkjördæmi er fámennasta kjördæmið með 21.548 manns á kjörskrá eða 8,46 prósent kjósenda. Í kjördæminu eru sjö kjördæmissæti og eitt jöfnunarsæti.
Svona greiddu kjósendur afkvæði í Norðvesturkjördæmi í Alþingiskosningunum 2017:

Að morgni 29. október 2017, daginn eftir síðustu þingkosningar, var ljóst að þessir myndu sitja á þingi fyrir Suðurkjördæmi:

Að neðan má sjá framboðslista flokkanna sem bjóða fram í kjördæmi í kosningunum sem fram fara laugardaginn 25. september.

Framsóknarflokkurinn (B):
- Stefán Vagn Stefánsson, forseti sveitastjórnar og yfirlögregluþjónn, Sauðárkróki
- Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, háskólanemi og formaður SUF, Borgarbyggð
- Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður, Ísafjarðarbæ
- Friðrik Már Sigurðsson, bóndi og formaður byggðarráðs, Húnaþingi vestra
- Iða Marsibil Jónsdóttir, skrifstofu- og mannauðsstjóri og forseti sveitarstjórnar, Bíldudal
- Elsa Lára Arnardóttir, aðstoðarskólastjóri, bæjarfulltrúi og fyrrv. alþingismaður, Akranesi
- Þorgils Magnússon, skipulags- og byggingarfulltrúi, Blönduósi
- Gunnar Ásgrímsson, háskólanemi, Sauðárkróki
- Kolbrún Ösp Guðrúnardóttir, nemi, Hafnarfirði
- Jóhanna María Sigmundsdóttir, verkefnastjóri og fyrrv. alþingismaður, Búðardal
- Ragnheiður Ingimundardóttir, verslunarstjóri, Strandabyggð
- Gauti Geirsson, háskólanemi, Noregi
- Sæþór Már Hinriksson, tónlistarmaður, Sauðárkróki
- Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, lögreglumaður, Borgarbyggð
- Sigurdís Katla Jónsdóttir, nemi, Dalabyggð
- Sveinn Bernódusson, járnsmíðameistari, Bolungarvík

Viðreisn (C):
- Guðmundur Gunnarsson, fyrrv. bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, Kópavogi
- Bjarney Bjarnadóttir, grunnskólakennari, Borgarnesi
- Starri Reynisson, forseti Uppreisnar, Reykjavík
- Ingunn Rós Kristjánsdóttir, sálfræðinemi, Ísafirði
- Egill Örn Rafnsson, tónlistarmaður og nemi í skapandi greinum, Borgarnesi
- Edit Ómarsdóttir, verkefnastjóri Icelandic Startups, Akranesi
- Pétur Magnússon, húsasmiður, Ísafirði
- Svandís Edda Halldórsdóttir, lögfræðingur, Akranesi
- Alexander Aron Guðjónsson, rafvirki, Akranesi
- Auður Helga Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Ísafirði
- Ragnar Már Ragnarsson, byggingarfulltrúi, Stykkishólmi
- Lee Ann Maginnis, kennari og lögfræðingur, Blönduósi
- Magnús Ólafs Hansson, húsgagnasmíðameistari, Akranesi
- Ragnheiður Jónasdóttir, forstöðumaður, Akranesi
- Pétur G. Markan, samskiptastjóri Biskupsstofu, Hafnarfirði
- Sigrún Camilla Halldórsdóttir, formaður Félags eldri borgara á Ísafirði, Ísafirði

Sjálfstæðisflokkurinn (D):
- Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, alþingismaður og ráðherra, Kópavogi
- Haraldur Benediktsson, alþingismaður og bóndi, Hvalfjarðarsveit
- Teitur Björn Einarsson, lögmaður og varaþingmaður, Varmahlíð
- Sigríður Elín Sigurðardóttir, sjúkraflutningakona, Hvalfjarðarsveit
- Guðrún Sigríður Ágústsdóttir, ráðgjafi, Reykjavík
- Örvar Már Marteinsson, skipstjóri, Ólafsvík
- Magnús Magnússon, sóknarprestur, Húnaþingi vestra
- Lilja Björg Ágústsdóttir, lögmaður og forseti sveitarstjórnar, Reykholti
- Bjarni Pétur Marel Jónasson, háskólanemi, Hnífsdal
- Bergþóra Ingþórsdóttir, nemi í félagsráðgjöf, Akranesi
- Friðbjörg Matthíasdóttir, viðskiptafræðingur og oddviti í Vesturbyggð, Bíldudal
- Sigrún Hanna Sigurðardóttir, búfræðingur, bóndi, Búðardal
- Anna Lind Særúnardóttir, meistaranemi í félagsráðgjöf, Stykkishólmi
- Gísli Sigurðsson, framkvæmdastjóri og formaður byggðarráðs, Sauðárkróki
- Guðmundur Haukur Jakobsson, pípulagningarmeistari og forseti sveitarstjórnar, Blönduósi
- Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, viðskiptafræðingur, Tálknafirði

Flokkur fólksins (F):
- Eyjólfur Ármannsson, lögfræðingur LL.M., Þingeyri
- Þórunn Björg Bjarnadóttir, landbúnaðarverkakona, fyrrv. bóndi, Borgarnesi
- Hermann Jónsson Bragason, vélstjóri, Stykkishólmi
- Eyjólfur Guðmundsson, starfsmaður á sambýli fyrir fatlaða, Blönduósi
- Sigurlaug Sigurðardóttir, náttúrufræðingur, Bolungarvík
- Sigurjón Þórðarson, líffræðingur, Sauðárkróki
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir, dýralæknir, Ísafirði
- Bjarki Þór Pétursson, verkamaður og öryrki, Akranesi
- Jenný Ósk Vignisdóttir, landbúnaðarverkakona, Borgarnesi
- Einir G. Kristjánsson, verkefnastjóri og öryrki, Vogum
- M. Sigurlaug Arnórsdóttir, öryrki, Ísafirði
- Magnús Kristjánsson, eldri borgari, Stykkishólmi
- Erna Gunnarsdóttir, öryrki, Vogum
- Halldór Svanbergsson, bílstjóri, Kópavogi
- Jóna Marvinsdóttir, matráður og eldri borgari, Reykjavík
- Kristjana S. Vagnsdóttir, eldri borgari, Þingeyri

Sósíalistaflokkurinn (J):
- Helga Thorberg, leikkona og garðyrkjufræðingur, Reykjavík
- Árni Múli Jónasson, mannréttindalögfræðingur og framkvæmdastjóri, Hafnarfirði
- Sigurður Jón Hreinsson, véliðnfræðingur og bæjarfulltrúi, Ísafirði
- Aldís Schram, lögfræðingur og kennari, Reykjavík
- Bergvin Eyþórsson, þjónustufulltrúi og varaformaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga, Ísafirði
- Guðni Hannesson, ljósmyndari, Akranesi
- Ágústa Anna Ómarsdóttir, lyfjatæknir, Stykkishólmi
- Sigurbjörg Magnúsdóttir, eftirlaunakona, Blönduósi
- Jónas Þorvaldsson, sjómaður, Skagaströnd
- Valdimar Andersen Arnþórsson, heimavinnandi húsfaðir, Akranesi
- Guðrún Bergmann Leifsdóttir, listakona, Patreksfirði
- Magnús A. Sigurðsson, minjavörður, Stykkishólmi
- Dröfn Guðmundsdóttir, kennari, Akranesi
- Indriði Aðalsteinsson, bóndi, Hólmavík
- Fjóla Heiðdal Steinarsdóttir, háskólanemi, Reykjavík
- Finnur Torfi Hjörleifsson, lögfræðingur og eftirlaunamaður, Borgarnesi

Miðflokkurinn (M):
- Bergþór Ólason, alþingismaður, Akranesi
- Sigurður Páll Jónsson, alþingismaður, Stykkishólmi
- Finney Aníta Thelmudóttir, háskólanemi, Reykjavík
- Ílóna Sif Ásgeirsdóttir, starfsmaður við frístund, Skagaströnd
- Högni Elfar Gylfason, bóndi og vélfræðingur, Varmahlíð
- Hákon Hermannsson, framkvæmdastjóri, Ísafirði
- Anna Ágústa Halldórsdóttir, skrifstofumaður, Borgarnesi
- Erla Rut Kristínardóttir, stuðningsforeldri, Akranesi
- Óskar Albert Torfason, framkvæmdastjóri, Drangsnesi
- Valgerður Sveinsdóttir, lyfjafræðingur, Borgarbyggð
- Erna Ósk Guðnadóttir, húsmóðir, Skagaströnd
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson, starfsmaður á hjúkrunarheimili, Skagaströnd
- Hafdís Björgvinsdóttir, sjúkraliði, Stykkishólmi
- Ingi Guðnason, dyravörður, Reykjavík
- Gunnlaugur Magnús Sigmundsson, fyrrv. alþingismaður, Kópavogi
- Óli Jón Gunnarsson, fyrrv. bæjarstjóri, Akranesi

Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (O):
- Sigurlaug Guðrún Inga Gísladóttir, verslunarmaður, Blönduósi
- Jóhann Bragason, rafvirki, Reykjanesbæ
- Hafþór Magnússon, sjómaður, Reykjavík
- Jón Sigurðsson, smiður, Reykjavík
- Reynir Sigurður Gunnlaugsson, iðnaðarmaður, Blönduósi
- Karl Löve, öryrki, Reykjavík
- Ásta Björg Tómasdóttir, öryrki, Kópavogi
- Sigurður Þorri Sigurðsson, öryrki, Blönduósi
- Ingólfur Daníel Sigurðsson, tæknimaður, Blönduósi
- Jóhanna María Kristjánsdóttir, eldri borgari, Reykjavík
- Gunnar Karl Halldórsson, prentari, Hellissandi
- Friðfinnur V. Hreinsson, viðskiptafræðingur, Vogum
- Guðrún Kristín Ívarsdóttir, matreiðslumaður, Reykjavík
- Símon Sverrisson, kaupmaður, Reykjavík
- Höskuldur Davíðsson, eldri borgari, Reykjavík
- Gunnlaugur Dan Sigurðsson, öryrki, Blönduósi

Píratar (P):
- Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður, Reykjavík
- Gunnar Ingiberg Guðmundsson, strandveiðisjómaður og nemi, Kópavogi
- Pétur Óli Þorvaldsson, verslunarmaður, Suðureyri
- Sigríður Elsa Álfhildardóttir, sjúkraliðanemi, Ísafirði
- Ragnheiður Steina Ólafsdóttir, öryrki, Borgarnesi
- Ólína Björk Hjartardóttir, atvinnurekandi, Sauðárkróki
- Hákon Óli Sigurðsson, málari, Ísafirði
- Ingibjörg Alma Benjamínsdóttir, leikskólakennari, Hólmavík
- Jóhannes Gunnar Þorsteinsson, leikjasmiður, Húnaþingi vestra
- Vigdís Auður Pálsdóttir, ellilífeyrisþegi, Reykjavík
- Leifur Finnbogason, verkefnastjóri, Borgarnesi
- Elsa Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík
- Samúel Kristjánsson, sjómaður, Súðavík
- Vignir Árnason, bókavörður, Reykjavík
- Svafar Helgason, nemi í sameindalíffræði, Reykjavík
- Eva Pandora Baldursdóttir, fyrrv. alþingismaður, Reykjavík

Samfylkingin (S):
- Valgarður Lyngdal Jónsson, grunnskólakennari og forseti bæjarstjórnar Akraness, Akranesi
- Jónína Björg Magnúsdóttir, keiluþjálfari, Akranesi
- Sigurður Orri Kristjánsson, ríkisstarfsmaður og íþróttafréttamaður, Reykjavík
- Edda Katrín Einarsdóttir, nemi í þroskaþjálfafræðum, Ísafirði
- Ída Finnbogadóttir, þroskaþjálfi, Reykjavík
- Magnús Vignir Eðvaldsson, kennari, Hvammstanga
- Ingimar Ingimarsson, organisti, Reykhólahreppi
- Steinunn M. Sigurbjörnsdóttir, kerfisfræðingur, Reykjavík
- Guðríður Sigurjónsdóttir, leikskólakennari, Akranesi
- Gylfi Þór Gíslason, lögregluvarðstjóri, Ísafirði
- Guðný Friðfinnsdóttir, nemi, Sauðárkróki
- Oddur Sigurðarson, framkvæmdastjóri og frumkvöðull, Hvammstanga
- Salvör Svava G. Gylfadóttir, hjúkrunarfræðingur, Borgarnesi
- Guðni Kristjánsson, sérfræðingur, Sauðárkróki
- Sigurbjörg K. Ásgeirsdóttir, ræstitæknir, Patreksfirði
- Björn Guðmundsson, húsasmiður, Akranesi

Vinstri græn (V):
- Bjarni Jónsson, fiskifræðingur og sveitarstjórnarmaður, Hólum í Hjaltadal
- Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþingismaður, Suðureyri
- Sigríður Gísladóttir, dýralæknir, Ísafirði
- Þóra Margrét Lúthersdóttir, sauðfjár- og skógarbóndi, Húnavatnshreppi
- Lárus Ástmar Hannesson, grunnskólakennari, Stykkishólmi
- Heiðar Mar Björnsson, kvikmyndagerðarmaður, Akranesi
- Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, kennslustjóri, Reykholti
- Ólafur Halldórsson, starfsmaður í aðhlynningu, Skagaströnd
- Dagrún Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur, Strandabyggð
- María Hildur Maack, umhverfisstjóri, Reykhólum
- Auður Björk Birgisdóttir, háriðnmeistari og bóndi, Hofsósi
- Einar Helgason, skiptastjóri, Patreksfirði
- Brynja Þorsteinsdóttir, leiðbeinandi á leikskóla, Borgarnesi
- Rún Halldórsdóttir, læknir, Akranesi
- Valdimar Guðmannsson, iðnverkamaður, Blönduósi
- Guðbrandur Brynjúlfsson, bóndi, Borgarbyggð