Einungis um annar hver kjósandi kynnt sér frambjóðendur að ráði Sunna Sæmundsdóttir skrifar 17. september 2021 11:53 Um 42% aðspurðra í nýrri Maskínukönnun segjast hafa kynnt sér frambjóðendur illa eða mjög illa Mynd/vísir Nú þegar um vika er í kosningar hefur um annar hver kjósandi varla kynnt sér frambjóðendur samkvæmt nýrri Maskínukönnun. Þeir sem hyggjast kjósa Samfylkinguna telja sig hafa kynnt sér frambjóðendur best. Yfir þrjú þúsund manns tóku þátt í könnuninni og fengu spurninguna „hversu vel eða illa hefur þú kynnt þér frambjóðendur í þínu kjördæmi?“ Hlutfallslega fæstir, eða um tuttugu og átta prósent segjast hafa kynnt sér frambjóðendur vel, og þar af hafa einungis tæplega níu prósent kynnt sér þá mjög vel. Tæplega þrjátíu prósent sögðust hafa gert það í meðallagi, en flestir eða ríflega 42 prósent segjast illa hafa kynnt sér frambjóðendur. Konur hafa frekar kynnt sér málið en karlar og þegar horft er til landshluta hafa íbúar á Vesturlandi og Vestfjörðum síst kynnt sér frambjóðendur. Þá hafa tekjulægri kynnt sér frambjóðendur betur en þeir tekjuhærri og þeir tekjuhæstu, sem eru með mánaðarlaun yfir 1,2 millónum hafa sinnt því verst. Þegr rýnt er í könnunina eftir flokkalínum er ljóst að þeir sem hyggjast kjósa Samfylkinguna telja sig hafa kynnt sér frambjóðendur lang best. Yfir fjórðungur þeirra segjast hafa kynnt sér frambjóðendur mjög vel og miklu munar á þeim sem koma þar á eftir, eða þeim sem hyggjast kjósa Miðflokkinn. Um fjórtán prósent þeirra segjast hafa kynnt sér frambjóðendur mjög vel. Þeir sem hyggjast kjósa Sósíalista og Viðreisn hafa síst kynnt sér listana, og segjast um 45 prósent þeirra hafa kynnt sér þá fremur eða mjög illa. Í grafinu hér að neðan má skoða hvernig kjósendur hafa kynnt sér frambjóðendur flokkanna sem þeir hyggjast kjósa. Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Yfir þrjú þúsund manns tóku þátt í könnuninni og fengu spurninguna „hversu vel eða illa hefur þú kynnt þér frambjóðendur í þínu kjördæmi?“ Hlutfallslega fæstir, eða um tuttugu og átta prósent segjast hafa kynnt sér frambjóðendur vel, og þar af hafa einungis tæplega níu prósent kynnt sér þá mjög vel. Tæplega þrjátíu prósent sögðust hafa gert það í meðallagi, en flestir eða ríflega 42 prósent segjast illa hafa kynnt sér frambjóðendur. Konur hafa frekar kynnt sér málið en karlar og þegar horft er til landshluta hafa íbúar á Vesturlandi og Vestfjörðum síst kynnt sér frambjóðendur. Þá hafa tekjulægri kynnt sér frambjóðendur betur en þeir tekjuhærri og þeir tekjuhæstu, sem eru með mánaðarlaun yfir 1,2 millónum hafa sinnt því verst. Þegr rýnt er í könnunina eftir flokkalínum er ljóst að þeir sem hyggjast kjósa Samfylkinguna telja sig hafa kynnt sér frambjóðendur lang best. Yfir fjórðungur þeirra segjast hafa kynnt sér frambjóðendur mjög vel og miklu munar á þeim sem koma þar á eftir, eða þeim sem hyggjast kjósa Miðflokkinn. Um fjórtán prósent þeirra segjast hafa kynnt sér frambjóðendur mjög vel. Þeir sem hyggjast kjósa Sósíalista og Viðreisn hafa síst kynnt sér listana, og segjast um 45 prósent þeirra hafa kynnt sér þá fremur eða mjög illa. Í grafinu hér að neðan má skoða hvernig kjósendur hafa kynnt sér frambjóðendur flokkanna sem þeir hyggjast kjósa.
Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira