Jóhannes Karl Guðjónsson: Við ætlum að fara alla leið í Mjólkurbikarnum Andri Már Eggertsson skrifar 15. september 2021 19:00 Jóhannes Karl var sáttur með sigur kvöldsins. Vísir/Bára Dröfn ÍA komst í undanúrslit Mjólkurbikarsins með 1-3 sigri á ÍR. Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA var léttur eftir leik. „Við unnum leikinn, það skiptir öllu máli. ÍR gerði þetta erfitt fyrir okkur. Þeir hafa gert vel í þessari keppni og létu okkur hafa fyrir hlutunum." „Við byrjuðum leikinn afar illa. ÍR gerði vel í að spila sig í gegnum okkur. Sérstaklega á vinstri kantinum, sem skilaði þeim marki. Við vorum klaufar að loka ekki á þær stöður sem þeir komust í," sagði Jóhannes Karl um spilamennsku ÍR. Pétur Hrafn Friðriksson kom ÍR yfir. Eftir mark Péturs kom skjálfti í leikmenn ÍA sem hefði getað kostað þá mark. „Það var skjálfti í okkur líka fyrir mark Péturs. Við vorum allt of smeykir. Við hefðum átt að byrja leikinn af meiri krafti. Mark ÍR hafði jákvæð áhrif á okkur. Að því leyti að við áttuðum okkur á að þetta var ekki auðvelt verkefni." „Strákarnir mínir sýndu síðan þolinmæði og gerðum við það sem þurfti til að komast í undanúrslitin. Við vissum að allir bikarleikir eru erfiðir, önnur úrslit í dag sýndu það." Þórður Þorsteinn Þórðarson jafnaði leikinn rétt áður en flautað var til hálfleiks. Í seinni hálfleik sýndu Skagamenn mátt sinn og unnu leikinn 1-3. „Við hefðum getað skorað fleiri mörk í leiknum. Ég hefði viljað sjá okkur loka þessum leik fyrr. Svona er bikarinn það er alltaf spenna í þessum leikjum. Mér leið síðan talsvert betur þegar við skoruðum þriðja markið." „Mjólkurbikarinn skiptir okkur máli og við ætlum að fara alla leið," sagði Jóhannes Karl að lokum. Mjólkurbikarinn ÍA Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - ÍA 1-3| ÍA í undanúrslit Öskubusku ævintýri ÍR-inga er lokið. ÍR komst yfir á 17. mínútu. ÍR var heilt yfir betri aðilinn í fyrri hálfleik. Þórður Þorsteinn Þórðarson jafnaði leikinn rétt áður en flautað var til hálfleiks. Í seinni hálfleik kom Gísli Laxdal Unnarsson ÍA yfir. Guðmundur Tyrfingsson gulltryggði farseðil ÍA í undanúrslitin. Með marki á 90 mínútu. 15. september 2021 15:45 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Í beinni: Víkingur - ÍA | Geta komist á toppinn Í beinni: Vestri - Stjarnan | Ísfirðingar geta komist á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Leik lokið: KA - Afturelding 1-0 | KA slapp fyrir horn Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
„Við unnum leikinn, það skiptir öllu máli. ÍR gerði þetta erfitt fyrir okkur. Þeir hafa gert vel í þessari keppni og létu okkur hafa fyrir hlutunum." „Við byrjuðum leikinn afar illa. ÍR gerði vel í að spila sig í gegnum okkur. Sérstaklega á vinstri kantinum, sem skilaði þeim marki. Við vorum klaufar að loka ekki á þær stöður sem þeir komust í," sagði Jóhannes Karl um spilamennsku ÍR. Pétur Hrafn Friðriksson kom ÍR yfir. Eftir mark Péturs kom skjálfti í leikmenn ÍA sem hefði getað kostað þá mark. „Það var skjálfti í okkur líka fyrir mark Péturs. Við vorum allt of smeykir. Við hefðum átt að byrja leikinn af meiri krafti. Mark ÍR hafði jákvæð áhrif á okkur. Að því leyti að við áttuðum okkur á að þetta var ekki auðvelt verkefni." „Strákarnir mínir sýndu síðan þolinmæði og gerðum við það sem þurfti til að komast í undanúrslitin. Við vissum að allir bikarleikir eru erfiðir, önnur úrslit í dag sýndu það." Þórður Þorsteinn Þórðarson jafnaði leikinn rétt áður en flautað var til hálfleiks. Í seinni hálfleik sýndu Skagamenn mátt sinn og unnu leikinn 1-3. „Við hefðum getað skorað fleiri mörk í leiknum. Ég hefði viljað sjá okkur loka þessum leik fyrr. Svona er bikarinn það er alltaf spenna í þessum leikjum. Mér leið síðan talsvert betur þegar við skoruðum þriðja markið." „Mjólkurbikarinn skiptir okkur máli og við ætlum að fara alla leið," sagði Jóhannes Karl að lokum.
Mjólkurbikarinn ÍA Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - ÍA 1-3| ÍA í undanúrslit Öskubusku ævintýri ÍR-inga er lokið. ÍR komst yfir á 17. mínútu. ÍR var heilt yfir betri aðilinn í fyrri hálfleik. Þórður Þorsteinn Þórðarson jafnaði leikinn rétt áður en flautað var til hálfleiks. Í seinni hálfleik kom Gísli Laxdal Unnarsson ÍA yfir. Guðmundur Tyrfingsson gulltryggði farseðil ÍA í undanúrslitin. Með marki á 90 mínútu. 15. september 2021 15:45 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Í beinni: Víkingur - ÍA | Geta komist á toppinn Í beinni: Vestri - Stjarnan | Ísfirðingar geta komist á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Leik lokið: KA - Afturelding 1-0 | KA slapp fyrir horn Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Leik lokið: ÍR - ÍA 1-3| ÍA í undanúrslit Öskubusku ævintýri ÍR-inga er lokið. ÍR komst yfir á 17. mínútu. ÍR var heilt yfir betri aðilinn í fyrri hálfleik. Þórður Þorsteinn Þórðarson jafnaði leikinn rétt áður en flautað var til hálfleiks. Í seinni hálfleik kom Gísli Laxdal Unnarsson ÍA yfir. Guðmundur Tyrfingsson gulltryggði farseðil ÍA í undanúrslitin. Með marki á 90 mínútu. 15. september 2021 15:45