Fór í heimildarleysi inn til konu sem sakaði hann um nauðgun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. september 2021 14:13 Það var að morgni dags í maí 2020 sem karlmaðurinn ók sem leið á frá Akureyri og norður á Siglufjörð. Vísir/Egill Karlmaður um fimmtugt hefur verið dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að hafa farið óboðinn inn á heimili á Siglufirði að morgni dags í maí fyrir rúmu ári. Á heimilinu bjó kona ásamt kærasta sínum og dóttur. Konan sakaði karlmanninn um að hafa ráðist á hana daginn á undan og reynt að nauðga henni. Fram kom við aðalmeðferð málsins að kærasti hennar hefði mætt til hans og þeir rætt málið kvöldið áður. Karlmaðurinn hefði ekki talið þá hafa náð að útkljá málið og því gert sér ferð frá Akureyri til Siglufjarðar til að hitta á kærustuparið. Dóttir þeirra kom til dyra og sagði karlmanninum að bíða á meðan hún athugaði með móður sína. Sú vildi ekkert við hann tala og bað dóttur sína um að segja gestinum að hún væri sofandi. Karlmaðurinn sagðist hafa heyrt á tal og ákveðið að ganga inn. Fór hann úr skónum, og gekk upp á aðra hæð þar sem kærastinn tók á móti honum. Meinaði hann honum för og vísaði veginn út. Sló hann karlmanninn í höfuðið á útleið. Kærði kærustuparið karlmanninn fyrir húsbrot með því að hafa farið í heimildarleysi inn í húsið. Héraðsdómur Norðurlands eystra leit til þess að karlmaðurinn hefði brotið freklega gegn friðhelgi einkalífs og heimilis kæranda þegar hann kom þangað að morgni dags. Heimilisfólk hafi verið sofandi. Þar knúði hann dyra þar til þær voru opnaðar og hélt í heimildarleysi inn í húsið, neitaði að yfirgefa húsið og krafðist þess að tala við konuna sem honum hafi mátt vera ljóst að vildi ekki ræða við hann eins og aðdraganda málsins var háttað. Þótt skilorðsbundið 30 daga fangelsi hæfileg refsing en maðurinn á ekki sakaferil að baki. Fjallabyggð Dómsmál Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Á heimilinu bjó kona ásamt kærasta sínum og dóttur. Konan sakaði karlmanninn um að hafa ráðist á hana daginn á undan og reynt að nauðga henni. Fram kom við aðalmeðferð málsins að kærasti hennar hefði mætt til hans og þeir rætt málið kvöldið áður. Karlmaðurinn hefði ekki talið þá hafa náð að útkljá málið og því gert sér ferð frá Akureyri til Siglufjarðar til að hitta á kærustuparið. Dóttir þeirra kom til dyra og sagði karlmanninum að bíða á meðan hún athugaði með móður sína. Sú vildi ekkert við hann tala og bað dóttur sína um að segja gestinum að hún væri sofandi. Karlmaðurinn sagðist hafa heyrt á tal og ákveðið að ganga inn. Fór hann úr skónum, og gekk upp á aðra hæð þar sem kærastinn tók á móti honum. Meinaði hann honum för og vísaði veginn út. Sló hann karlmanninn í höfuðið á útleið. Kærði kærustuparið karlmanninn fyrir húsbrot með því að hafa farið í heimildarleysi inn í húsið. Héraðsdómur Norðurlands eystra leit til þess að karlmaðurinn hefði brotið freklega gegn friðhelgi einkalífs og heimilis kæranda þegar hann kom þangað að morgni dags. Heimilisfólk hafi verið sofandi. Þar knúði hann dyra þar til þær voru opnaðar og hélt í heimildarleysi inn í húsið, neitaði að yfirgefa húsið og krafðist þess að tala við konuna sem honum hafi mátt vera ljóst að vildi ekki ræða við hann eins og aðdraganda málsins var háttað. Þótt skilorðsbundið 30 daga fangelsi hæfileg refsing en maðurinn á ekki sakaferil að baki.
Fjallabyggð Dómsmál Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira