Metfjöldi umsagna um frumvarp sem bannar bælingarmeðferð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. september 2021 08:48 Hart er deilt um frumvarpið á Nýja-Sjálandi en kannanir sýna mikinn stuðning meðal þjóðarinnar. epa Metfjöldi umsagna hefur borist um frumvarp stjórnvalda á Nýja-Sjálandi sem bannar svokallaðar bælingarmeðferðir (e. conversion therapy) gegn samkynhneigð. Stuðningsmenn eru vongóðir um að meirihluti umsagnaraðila séu fylgjandi frumvarpinu. Fleiri en 100 þúsund umsagnir hafa borist um frumvarpið, meira en helmingi fleiri en bárust um afar umdeilt frumvarp um dánaraðstoð. Alls bárust um 40 þúsund umsagnir um það frumvarp. Umrætt frumvarp um bann við bælingarmeðferðum gerir það refsivert að freista þess að breyta kynhneigð eða kynvitund annarra. Það verður ólöglegt að framkvæma nokkuð sem talist getur til bælingarmeðferðar á einstaklingum undir 18 ára og þá verður refsivert að framkvæmda skaðlega meðferð á öllum, óháð aldri. Mun það varða allt að fimm ára fangelsi. Enn á eftir að fara yfir umsagnirnar en stuðningsmenn frumvarpsins eru vongóðir, enda voru 72 prósent Nýsjálendinga fylgjandi banninu samkvæmt nýlegri könnun en aðeins 14 prósent á móti. Simon Bridges, talsmaður Þjóðarflokksins, segir hins vegar allar líkur á að flestar umsagnirnar séu gagnrýnar á frumvarpið og að það þarfnist meiri umræðu. Þjóðarflokkurinn greiddi atkvæði gegn frumvarpinu í fyrstu atkvæðagreiðslu og segist alls ekki munu styðja það nema foreldrar verði undanskyldir ábyrgð. Frumvarpið ætti engu að síður að ná í gegn án stuðnings flokksins. Hinsegin Málefni transfólks Nýja-Sjáland Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Fleiri en 100 þúsund umsagnir hafa borist um frumvarpið, meira en helmingi fleiri en bárust um afar umdeilt frumvarp um dánaraðstoð. Alls bárust um 40 þúsund umsagnir um það frumvarp. Umrætt frumvarp um bann við bælingarmeðferðum gerir það refsivert að freista þess að breyta kynhneigð eða kynvitund annarra. Það verður ólöglegt að framkvæma nokkuð sem talist getur til bælingarmeðferðar á einstaklingum undir 18 ára og þá verður refsivert að framkvæmda skaðlega meðferð á öllum, óháð aldri. Mun það varða allt að fimm ára fangelsi. Enn á eftir að fara yfir umsagnirnar en stuðningsmenn frumvarpsins eru vongóðir, enda voru 72 prósent Nýsjálendinga fylgjandi banninu samkvæmt nýlegri könnun en aðeins 14 prósent á móti. Simon Bridges, talsmaður Þjóðarflokksins, segir hins vegar allar líkur á að flestar umsagnirnar séu gagnrýnar á frumvarpið og að það þarfnist meiri umræðu. Þjóðarflokkurinn greiddi atkvæði gegn frumvarpinu í fyrstu atkvæðagreiðslu og segist alls ekki munu styðja það nema foreldrar verði undanskyldir ábyrgð. Frumvarpið ætti engu að síður að ná í gegn án stuðnings flokksins.
Hinsegin Málefni transfólks Nýja-Sjáland Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira