iPhone 13 lítur dagsins ljós Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. september 2021 20:01 Glænýr sími. Apple Bandaríski tæknirisinn kynnti nýjar vörur með pompi og prakti á sérstökum kynningarfundi í dag. iPhone 13 var kynntur til sögunnar ásamt nýju Apple Watch og ýmsu öðru. Alls kynnti Apple fjórar nýjar útgáfur af nýjasta iPhone-síma fyrirtækisins. Er þar um að ræða iPhone 13, iPhone 13 Mini, iPhone 13 Pro og iPhone 13 Pro Max. Helstu uppfærslurnar eru stærra batterí, nýr örgjörvi, meira geymsluminni og uppfærð myndavél. Apple gaf ekki upp hversu stór batteríin verða en gaf þó upp að með nýju stýrikerfi, iOS15, og hinum nýja örgjörva, A15, ætti batteríending símanna að batna um allt að tvo og hálfan tíma. Nýjung í hönnun er að hakið á framhlið símannna er minna en áður og myndavélarnar tvær sem eru aftan á símanum er raðað upp á ská, en ekki í röð eins og áður. Hafa myndflögurnar í báðum myndavélum verið stækkaðar og ljósopið gert víðara. Þá hefur hristivörn sem finna mátti í iPhone Pro Max 12 verið bætt við iPhone 13-línuna. Að öðru leyti er ekki um miklar hönnunarbreytingar á milli iPhone 12 og iPhone 13. Að auki kynnti Apple nýtt úr, Apple Watch 7. Þar ber helst að nefna að skjárinn hefur verið stækkaður. Sjá má allt það helsta úr kynningunni hér að neðan. Apple Tækni Tengdar fréttir Ætla að leggja áherslu á skjái á kynningu dagsins Forsvarsmenn Apple munu kynna nýjustu tæki fyrirtækisins í dag. Að þessu sinni er fastlega búist við því að fyrirtækið muni kynna nýja iPhone-síma og Apple Wathch-snjallúr. Það er að segja iPhone 13 línu og sjöundu kynslóð úra. 14. september 2021 11:09 Horfðu á kynningu Apple: Kynna nýja síma og úr Forsvarsmenn tæknirisans Apple halda árlega kynningu fyrirtækisins í dag. Eins og síðusta ár er kynningin stafræn en búist er við því að fyrirtækið kynni nýja síma, snjallúr og heyrnartól. 14. september 2021 16:31 Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Alls kynnti Apple fjórar nýjar útgáfur af nýjasta iPhone-síma fyrirtækisins. Er þar um að ræða iPhone 13, iPhone 13 Mini, iPhone 13 Pro og iPhone 13 Pro Max. Helstu uppfærslurnar eru stærra batterí, nýr örgjörvi, meira geymsluminni og uppfærð myndavél. Apple gaf ekki upp hversu stór batteríin verða en gaf þó upp að með nýju stýrikerfi, iOS15, og hinum nýja örgjörva, A15, ætti batteríending símanna að batna um allt að tvo og hálfan tíma. Nýjung í hönnun er að hakið á framhlið símannna er minna en áður og myndavélarnar tvær sem eru aftan á símanum er raðað upp á ská, en ekki í röð eins og áður. Hafa myndflögurnar í báðum myndavélum verið stækkaðar og ljósopið gert víðara. Þá hefur hristivörn sem finna mátti í iPhone Pro Max 12 verið bætt við iPhone 13-línuna. Að öðru leyti er ekki um miklar hönnunarbreytingar á milli iPhone 12 og iPhone 13. Að auki kynnti Apple nýtt úr, Apple Watch 7. Þar ber helst að nefna að skjárinn hefur verið stækkaður. Sjá má allt það helsta úr kynningunni hér að neðan.
Apple Tækni Tengdar fréttir Ætla að leggja áherslu á skjái á kynningu dagsins Forsvarsmenn Apple munu kynna nýjustu tæki fyrirtækisins í dag. Að þessu sinni er fastlega búist við því að fyrirtækið muni kynna nýja iPhone-síma og Apple Wathch-snjallúr. Það er að segja iPhone 13 línu og sjöundu kynslóð úra. 14. september 2021 11:09 Horfðu á kynningu Apple: Kynna nýja síma og úr Forsvarsmenn tæknirisans Apple halda árlega kynningu fyrirtækisins í dag. Eins og síðusta ár er kynningin stafræn en búist er við því að fyrirtækið kynni nýja síma, snjallúr og heyrnartól. 14. september 2021 16:31 Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Ætla að leggja áherslu á skjái á kynningu dagsins Forsvarsmenn Apple munu kynna nýjustu tæki fyrirtækisins í dag. Að þessu sinni er fastlega búist við því að fyrirtækið muni kynna nýja iPhone-síma og Apple Wathch-snjallúr. Það er að segja iPhone 13 línu og sjöundu kynslóð úra. 14. september 2021 11:09
Horfðu á kynningu Apple: Kynna nýja síma og úr Forsvarsmenn tæknirisans Apple halda árlega kynningu fyrirtækisins í dag. Eins og síðusta ár er kynningin stafræn en búist er við því að fyrirtækið kynni nýja síma, snjallúr og heyrnartól. 14. september 2021 16:31