Horfðu á kynningu Apple: Kynna nýja síma og úr Samúel Karl Ólason skrifar 14. september 2021 16:31 Getty/Sheldon Cooper Forsvarsmenn tæknirisans Apple halda árlega kynningu fyrirtækisins í dag. Eins og síðusta ár er kynningin stafræn en búist er við því að fyrirtækið kynni nýja síma, snjallúr og heyrnartól. Þar er um að ræða iPhone 13, sem blaðamenn vestanhafs segja að verði svipaður iPhone 12 í útlit en búinn betri skjá og betri myndavél. Einnig er talið að Apple muni kynna Apple Watch sjö, sem á einnig að vera með stærri og betri skjá. Kynningin hefst klukkan fimm í dag. Hægt verður að fylgjast með henni hér að neðan. Til viðbótar við ný tæki er einnig búist við því að nýr hugbúnaður verði kynntur á kynningu Apple. Þá er sérstaklega búist við því að fyrirtækið muni segja hvenær ný stýrikerfi fyrir síma, tölvur, úr og spjaldtölvur fyrirtækisins verði gefin út. Apple Tækni Tengdar fréttir Ætla að leggja áherslu á skjái á kynningu dagsins Forsvarsmenn Apple munu kynna nýjustu tæki fyrirtækisins í dag. Að þessu sinni er fastlega búist við því að fyrirtækið muni kynna nýja iPhone-síma og Apple Wathch-snjallúr. Það er að segja iPhone 13 línu og sjöundu kynslóð úra. 14. september 2021 11:09 Úrskurður dómara í deilu Apple og Epic sagður mikið högg fyrir tæknirisann Dómari í máli tölvuleikjaframleiðandans Epic gegn bandaríska tæknirisanum Apple hefur úrskurðað að Apple megi ekki koma í veg fyrir að framleiðendur smáforrita beini notendum að öðrum greiðslugáttum en þeirri sem Apple býður upp á. Fréttamiðlar ytra slá því upp að úrskurðurinn sé mikið högg fyrir Apple. 10. september 2021 21:01 Apple slakar á klónni gagnvart minni hugbúnaðarfyrirtækjum Samkomulag sem tæknirisinn Apple hefur gert við hóp hugbúnaðarfyrirtækja gerir þeim síðarnefndu kleift að rukka viðskiptavini snjallforrita þeirra beint í stað þess að nota greiðslukerfi Apple. Málaferli standa nú yfir þar sem Apple er sakað um samkeppnisbrot vegna viðskiptahátta forritaverslunar fyrirtækisins. 27. ágúst 2021 10:45 Apple hyggst skima eftir barnaníð þegar myndir fara í skýið Tæknirisinn Apple hyggst taka í notkun hugbúnað til að skima allar myndir sem farsímanotendur hlaða upp í skýið (iCloud). Hugbúnaðinum er ætlað að bera kennsl á þekktar myndir sem sýna kynferðislega misnotkun á börnum. 6. ágúst 2021 08:22 Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Bilun hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Þar er um að ræða iPhone 13, sem blaðamenn vestanhafs segja að verði svipaður iPhone 12 í útlit en búinn betri skjá og betri myndavél. Einnig er talið að Apple muni kynna Apple Watch sjö, sem á einnig að vera með stærri og betri skjá. Kynningin hefst klukkan fimm í dag. Hægt verður að fylgjast með henni hér að neðan. Til viðbótar við ný tæki er einnig búist við því að nýr hugbúnaður verði kynntur á kynningu Apple. Þá er sérstaklega búist við því að fyrirtækið muni segja hvenær ný stýrikerfi fyrir síma, tölvur, úr og spjaldtölvur fyrirtækisins verði gefin út.
Apple Tækni Tengdar fréttir Ætla að leggja áherslu á skjái á kynningu dagsins Forsvarsmenn Apple munu kynna nýjustu tæki fyrirtækisins í dag. Að þessu sinni er fastlega búist við því að fyrirtækið muni kynna nýja iPhone-síma og Apple Wathch-snjallúr. Það er að segja iPhone 13 línu og sjöundu kynslóð úra. 14. september 2021 11:09 Úrskurður dómara í deilu Apple og Epic sagður mikið högg fyrir tæknirisann Dómari í máli tölvuleikjaframleiðandans Epic gegn bandaríska tæknirisanum Apple hefur úrskurðað að Apple megi ekki koma í veg fyrir að framleiðendur smáforrita beini notendum að öðrum greiðslugáttum en þeirri sem Apple býður upp á. Fréttamiðlar ytra slá því upp að úrskurðurinn sé mikið högg fyrir Apple. 10. september 2021 21:01 Apple slakar á klónni gagnvart minni hugbúnaðarfyrirtækjum Samkomulag sem tæknirisinn Apple hefur gert við hóp hugbúnaðarfyrirtækja gerir þeim síðarnefndu kleift að rukka viðskiptavini snjallforrita þeirra beint í stað þess að nota greiðslukerfi Apple. Málaferli standa nú yfir þar sem Apple er sakað um samkeppnisbrot vegna viðskiptahátta forritaverslunar fyrirtækisins. 27. ágúst 2021 10:45 Apple hyggst skima eftir barnaníð þegar myndir fara í skýið Tæknirisinn Apple hyggst taka í notkun hugbúnað til að skima allar myndir sem farsímanotendur hlaða upp í skýið (iCloud). Hugbúnaðinum er ætlað að bera kennsl á þekktar myndir sem sýna kynferðislega misnotkun á börnum. 6. ágúst 2021 08:22 Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Bilun hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ætla að leggja áherslu á skjái á kynningu dagsins Forsvarsmenn Apple munu kynna nýjustu tæki fyrirtækisins í dag. Að þessu sinni er fastlega búist við því að fyrirtækið muni kynna nýja iPhone-síma og Apple Wathch-snjallúr. Það er að segja iPhone 13 línu og sjöundu kynslóð úra. 14. september 2021 11:09
Úrskurður dómara í deilu Apple og Epic sagður mikið högg fyrir tæknirisann Dómari í máli tölvuleikjaframleiðandans Epic gegn bandaríska tæknirisanum Apple hefur úrskurðað að Apple megi ekki koma í veg fyrir að framleiðendur smáforrita beini notendum að öðrum greiðslugáttum en þeirri sem Apple býður upp á. Fréttamiðlar ytra slá því upp að úrskurðurinn sé mikið högg fyrir Apple. 10. september 2021 21:01
Apple slakar á klónni gagnvart minni hugbúnaðarfyrirtækjum Samkomulag sem tæknirisinn Apple hefur gert við hóp hugbúnaðarfyrirtækja gerir þeim síðarnefndu kleift að rukka viðskiptavini snjallforrita þeirra beint í stað þess að nota greiðslukerfi Apple. Málaferli standa nú yfir þar sem Apple er sakað um samkeppnisbrot vegna viðskiptahátta forritaverslunar fyrirtækisins. 27. ágúst 2021 10:45
Apple hyggst skima eftir barnaníð þegar myndir fara í skýið Tæknirisinn Apple hyggst taka í notkun hugbúnað til að skima allar myndir sem farsímanotendur hlaða upp í skýið (iCloud). Hugbúnaðinum er ætlað að bera kennsl á þekktar myndir sem sýna kynferðislega misnotkun á börnum. 6. ágúst 2021 08:22