Biles ber vitni vegna rannsóknar FBI á kynferðisbrotum Nassars Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2021 11:01 Simone Biles var ein fjölmargra fimleikakvenna sem Larry Nassar misnotaði. getty/Toni L. Sandys Fjórar bandarískar fimleikastjörnur munu bera vitni fyrir nefnd á vegum bandaríska þingsins á morgun vegna rannsóknar FBI á kynferðisbrotum Larrys Nassar, fyrrverandi læknis bandaríska fimleikalandsliðsins. Þetta eru þær McKayla Maroney, Maggie Nichols, Aly Raisman og Simone Biles, sigursælasta fimleikakona allra tíma. Þær hafa allar greint frá því að Nassar hafi misnotað þær. Skoðun dómsmálaráðuneytisins sýndi að víða var pottur brotinn í rannsókn FBI á kynferðisbrotum Nassars. Hún leiddi meðal annars í ljós að FBI tók ábendingar um kynferðisbrot Nassars ekki nógu alvarlega, brást illa við þeim og gerði fjölda mistaka við rannsókn málsins. Í janúar 2018 var Nassar dæmdur 175 ára fangelsi fyrir fjölmörg kynferðisbrot. Rúmlega 150 stúlkur og konur greindu frá brotum Nassars fyrir rétti. Meðal þeirra voru Raisman og Jordyn Wieber. Bandaríska Ólympíunefndin baðst seinna afsökunar á því að hafa mistekist að verja íþróttamenn sína fyrir Nassar. Biles dró sig úr keppni í liðakeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar vegna andlegrar vanlíðunar. Hún vann svo brons á jafnvægisslá. Biles hefur alls unnið til sjö verðlauna á Ólympíuleikum og 25 verðlauna á heimsmeistaramótum. Kynferðisbrot Larry Nassar Fimleikar Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Þetta eru þær McKayla Maroney, Maggie Nichols, Aly Raisman og Simone Biles, sigursælasta fimleikakona allra tíma. Þær hafa allar greint frá því að Nassar hafi misnotað þær. Skoðun dómsmálaráðuneytisins sýndi að víða var pottur brotinn í rannsókn FBI á kynferðisbrotum Nassars. Hún leiddi meðal annars í ljós að FBI tók ábendingar um kynferðisbrot Nassars ekki nógu alvarlega, brást illa við þeim og gerði fjölda mistaka við rannsókn málsins. Í janúar 2018 var Nassar dæmdur 175 ára fangelsi fyrir fjölmörg kynferðisbrot. Rúmlega 150 stúlkur og konur greindu frá brotum Nassars fyrir rétti. Meðal þeirra voru Raisman og Jordyn Wieber. Bandaríska Ólympíunefndin baðst seinna afsökunar á því að hafa mistekist að verja íþróttamenn sína fyrir Nassar. Biles dró sig úr keppni í liðakeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar vegna andlegrar vanlíðunar. Hún vann svo brons á jafnvægisslá. Biles hefur alls unnið til sjö verðlauna á Ólympíuleikum og 25 verðlauna á heimsmeistaramótum.
Kynferðisbrot Larry Nassar Fimleikar Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira