Bein útsending: Heilbrigðismál sem kosningamál Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. september 2021 13:16 Frá gjörgæsludeild Landspítalans. Vísir/EinarÁrna „Heilbrigðismál eru kosningamál,“ bergmálar í fjölmiðlaumfjöllun í aðdraganda Alþingiskosninga. Heilbrigðiskerfið hefur gengið í gegnum mikla þolraun á síðustu misserum. En jafnvel þótt heimsfaraldrinum linni er krísa heilbrigðisþjónustunnar langt í frá í baksýnisspeglinum. Þetta verður til umfjöllunar á málþingi á Hótel Nordica frá klukkan 14-17 í dag. Þetta kjörtímabil hafa heilbrigðismálin öðru fremur litast af heimsfaraldrinum, en einnig af uppbyggingu heilsugæslunnar, rekstrarvanda Landspítalans, úrræðaleysi í málefnum aldraðra, afleiðingum af þjónustuskerðingu á landsbyggðinni og átökum um umfang og eðli einkarekinnar læknisþjónustu. Almenningur styður öflugt, opinbert heilbrigðiskerfi en háværar raddir í stjórnmálaumræðunni leggja til frekari markaðsvæðingu heilbrigðisþjónustunnar, þvert á vilja kjósenda. Á þessu málþingi verður fjallað um heilbrigðismál út frá hagsmunum og réttindum almennings. Hvernig tryggjum við jafnt aðgengi og góða heilbrigðisþjónustu? Hvaða áhrif myndi aukin markaðsvæðing heilbrigðiskerfisins hafa? Í lok málþingsins fá fulltrúar stjórnmálaflokka sem bjóða fram til Alþingis tækifæri til að koma kosningaáherslum sínum í heilbrigðismálum á framfæri. Málþingið er skipulagt í samvinnu ASÍ og BSRB og haldið á Hótel Nordica eftir því sem fjöldatakmarkanir leyfa. Streymi má sjá að neðan. Dagskrá 14:00 – 15.15 Drífa Snædal, forseti ASÍ, opnar ráðstefnuna Birgir Jakobsson, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra og fyrrum landlæknir „Að efla grunnþjónustuna: Hvað hefur tekist vel til og hvað vantar upp á?“ Sara S. Öldudóttir, sérfræðingur hjá ASÍ „Bilið sem þarf að brúa: ójöfnuður í heilsufari og mótsagnir í öldrunarmálum“ Steinunn Þórðardóttir, yfirlæknir heilabilunarhluta öldrunarlækningadeildar Landspítalans „Að velja sjúklinga: um áhrif ólíkra rekstrarforma á öldrunarþjónustu“ Arnar G. Hjaltalín, formaður stéttarfélagsins Drífandi „Að fæða, þroskast, veikjast og eldast … úti á landi“ Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar – stéttarfélags í almannaþjónustu „Áhrif einkavæðingar á starfsfólk“ Fyrirspurnir til frummælenda 15:15 – 15:30 Kaffihlé 15.30 – 17.00 Vivek Kotecha endurskoðandi og ráðgjafi: „Hvert rata peningarnir? Um fléttur fyrirtækja sem sinna almannaþjónustu“ Róbert Farestveit, sviðsstjóri sviðs stefnumótunar og greiningar hjá ASÍ „Er nóg til? Leiðir til að fjármagna mannsæmandi heilbrigðisþjónustu“ Fyrirspurnir til frummælenda Sjónarmið stjórnmálaflokkanna: Fulltrúi allra flokka fá 2 mínútur til að bregðast við umræðunum. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB slítur ráðstefnunni Málþingsstjóri: Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu – rannsóknastofnunar Vinnumarkaðarins Heilbrigðismál Alþingiskosningar 2021 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Sjá meira
Þetta verður til umfjöllunar á málþingi á Hótel Nordica frá klukkan 14-17 í dag. Þetta kjörtímabil hafa heilbrigðismálin öðru fremur litast af heimsfaraldrinum, en einnig af uppbyggingu heilsugæslunnar, rekstrarvanda Landspítalans, úrræðaleysi í málefnum aldraðra, afleiðingum af þjónustuskerðingu á landsbyggðinni og átökum um umfang og eðli einkarekinnar læknisþjónustu. Almenningur styður öflugt, opinbert heilbrigðiskerfi en háværar raddir í stjórnmálaumræðunni leggja til frekari markaðsvæðingu heilbrigðisþjónustunnar, þvert á vilja kjósenda. Á þessu málþingi verður fjallað um heilbrigðismál út frá hagsmunum og réttindum almennings. Hvernig tryggjum við jafnt aðgengi og góða heilbrigðisþjónustu? Hvaða áhrif myndi aukin markaðsvæðing heilbrigðiskerfisins hafa? Í lok málþingsins fá fulltrúar stjórnmálaflokka sem bjóða fram til Alþingis tækifæri til að koma kosningaáherslum sínum í heilbrigðismálum á framfæri. Málþingið er skipulagt í samvinnu ASÍ og BSRB og haldið á Hótel Nordica eftir því sem fjöldatakmarkanir leyfa. Streymi má sjá að neðan. Dagskrá 14:00 – 15.15 Drífa Snædal, forseti ASÍ, opnar ráðstefnuna Birgir Jakobsson, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra og fyrrum landlæknir „Að efla grunnþjónustuna: Hvað hefur tekist vel til og hvað vantar upp á?“ Sara S. Öldudóttir, sérfræðingur hjá ASÍ „Bilið sem þarf að brúa: ójöfnuður í heilsufari og mótsagnir í öldrunarmálum“ Steinunn Þórðardóttir, yfirlæknir heilabilunarhluta öldrunarlækningadeildar Landspítalans „Að velja sjúklinga: um áhrif ólíkra rekstrarforma á öldrunarþjónustu“ Arnar G. Hjaltalín, formaður stéttarfélagsins Drífandi „Að fæða, þroskast, veikjast og eldast … úti á landi“ Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar – stéttarfélags í almannaþjónustu „Áhrif einkavæðingar á starfsfólk“ Fyrirspurnir til frummælenda 15:15 – 15:30 Kaffihlé 15.30 – 17.00 Vivek Kotecha endurskoðandi og ráðgjafi: „Hvert rata peningarnir? Um fléttur fyrirtækja sem sinna almannaþjónustu“ Róbert Farestveit, sviðsstjóri sviðs stefnumótunar og greiningar hjá ASÍ „Er nóg til? Leiðir til að fjármagna mannsæmandi heilbrigðisþjónustu“ Fyrirspurnir til frummælenda Sjónarmið stjórnmálaflokkanna: Fulltrúi allra flokka fá 2 mínútur til að bregðast við umræðunum. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB slítur ráðstefnunni Málþingsstjóri: Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu – rannsóknastofnunar Vinnumarkaðarins
Heilbrigðismál Alþingiskosningar 2021 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Sjá meira