Góðar fréttir af Aroni sem spilar samt ekki næstu vikurnar Sindri Sverrisson skrifar 10. september 2021 10:01 Aron Pálmarsson ætti að vera kominn á gott ról þegar líður á október. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Betur fór en á horfðist hjá Aroni Pálmarssyni, landsliðsfyrirliða í handbolta, sem þó verður frá keppni næstu vikurnar eftir að hafa meiðst í leik með sínu nýja liði Aalborg í Danmörku. Aron fór meiddur af velli í 38-30 sigri gegn Ringsted í 2. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar á miðvikudag. Hann viðurkenndi eftir leik að hann væri áhyggjufullur vegna meiðslanna en þá var ekki vitað hve alvarleg þau væru. Aðeins að Aron kenndi sér meins í mjöðm. Óttast var að sin hefði slitnað en eftir ómskoðun í gær kom í ljós að svo slæm eru meiðslin ekki: „Hann tognaði í vöðva í náranum. Það er auðvitað alveg nógu slæmt en hitt hefði verið verra,“ sagði Jan Larsen, framkvæmdastjóri Aalborg Håndbold. „Hann verður frá í einhvern tíma og þá spyrja menn auðvitað hversu lengi. Ég spurði sjúkraþjálfarann að því sama en það er erfitt að gefa nákvæmt svar núna. Það veltur allt á því hvernig þetta grær en hann verður frá keppni í 3-6 vikur,“ sagði Larsen. Aron missir því af næstu leikjum í dönsku úrvalsdeildinni og einnig af byrjun Álaborgarliðsins í Meistaradeild Evrópu. „Þetta er auðvitað mjög ergilegt því nú höfum við haft svolítinn tíma til að spila mönnum saman. Þetta var farið að líta mjög vel út en yfir tímabilið þá meiðast menn og þess vegna erum við jú með stóran hóp,“ sagði Larsen. „Það er mikill missir fyrir okkur að vera án Arons en þá þurfa aðrir að taka við. Við þurfum á kröftum allra að halda yfir tímabilið,“ bætti hann við. Danski handboltinn Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Sjá meira
Aron fór meiddur af velli í 38-30 sigri gegn Ringsted í 2. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar á miðvikudag. Hann viðurkenndi eftir leik að hann væri áhyggjufullur vegna meiðslanna en þá var ekki vitað hve alvarleg þau væru. Aðeins að Aron kenndi sér meins í mjöðm. Óttast var að sin hefði slitnað en eftir ómskoðun í gær kom í ljós að svo slæm eru meiðslin ekki: „Hann tognaði í vöðva í náranum. Það er auðvitað alveg nógu slæmt en hitt hefði verið verra,“ sagði Jan Larsen, framkvæmdastjóri Aalborg Håndbold. „Hann verður frá í einhvern tíma og þá spyrja menn auðvitað hversu lengi. Ég spurði sjúkraþjálfarann að því sama en það er erfitt að gefa nákvæmt svar núna. Það veltur allt á því hvernig þetta grær en hann verður frá keppni í 3-6 vikur,“ sagði Larsen. Aron missir því af næstu leikjum í dönsku úrvalsdeildinni og einnig af byrjun Álaborgarliðsins í Meistaradeild Evrópu. „Þetta er auðvitað mjög ergilegt því nú höfum við haft svolítinn tíma til að spila mönnum saman. Þetta var farið að líta mjög vel út en yfir tímabilið þá meiðast menn og þess vegna erum við jú með stóran hóp,“ sagði Larsen. „Það er mikill missir fyrir okkur að vera án Arons en þá þurfa aðrir að taka við. Við þurfum á kröftum allra að halda yfir tímabilið,“ bætti hann við.
Danski handboltinn Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Sjá meira