Setja Smokkaleikinn í loftið til að berjast gegn kynsjúkdómum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. september 2021 21:01 Smokkaleikinn verður hægt að spila á næstunni, þar sem hægt er að fræðast um mikilvægi smokksins. Vísir Íslendingar eiga Evrópumet í kynsjúkdómum og hefur landlæknir sett á laggirnar Smokkaleik til að efla vitund þjóðarinnar um varnir gegn þessari vá. Smokkaleikurinn fer í loftið á næstunni en hann er tilraun embættis landlæknis til að fræða ungt fólk um alvarleika kynsjúkdóma og gildi smokksins. Íslendingar setja reglulega met í tíðni kynsjúkdóma og hafa undanfarin ár verið sú þjóð sem á Evrópumetið í kynsjúkdómum miðað við höfðatölu. „Af einhverjum ástæðum hefur verið dregið úr fræðslu þannig að smitin hafa aukist frá ári til árs og það er verið að reyna að stemma svolítið stigu við því núna með því að koma af stað fræðslu. Það eru allir af vilja gerðir og þetta er ein leiðin til þess, að nýta snjallsímatæknina til þess,“ segir Björn Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Gamatic, sem þróaði leikinn í samstarfi við Landlækni, Durex og Apótekarann. Eins og sjá má er leikurinn þannig að maður á að grípa sáðfrumur og illskeyttnar veirur með smokkum. Reglulega hoppa upp á skjáinn misskemmtilegar staðreyndir um kynsjúkdóma og leikmenn hvattir til að nýta smokka til hins ítrasta. „Inni í leiknum eru margvíslegir fróðleiksmolar sem fólk sér þegar það er að spila þar á meðal er mjög þekktur Íslendingur sem kemur syndandi inn á skjáinn og talar skemmtilega hluti um mikilvægi smokksins,“ segir Björn. Afleiðingar kynsjúkdóma geti verið grafalvarlegar. „Það er einfaldlega óskynsamlegt að nota ekki getnaðarvarnir vegna þess að það er ekkert grín að fá eins og til dæmis klamydía getur gert kvenfólk, sumt, ófrjótt. Sýfilis ef það fær að vaxa með þeim hætti að þú færð ekki meðhöndlun getur það haft býsna alvarlegar afleiðingar.“ Kynlíf Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00 Færri með niðurgang en fleiri með kynsjúkdóm Það er greinilegt að mati sóttvarnalæknis að menn hafa ekki virt tveggja metra regluna á sumum sviðum. 1. maí 2020 21:48 „Allir eiga að ganga með smokkinn“ Sigga Dögg kynfræðingur segir að grettistak þurfi til að nálgast smokkinn á opinskáan hátt. Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar makamála notar aðeins helmingur verjur við skyndikynni. 7. febrúar 2020 09:30 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fleiri fréttir Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Sjá meira
Smokkaleikurinn fer í loftið á næstunni en hann er tilraun embættis landlæknis til að fræða ungt fólk um alvarleika kynsjúkdóma og gildi smokksins. Íslendingar setja reglulega met í tíðni kynsjúkdóma og hafa undanfarin ár verið sú þjóð sem á Evrópumetið í kynsjúkdómum miðað við höfðatölu. „Af einhverjum ástæðum hefur verið dregið úr fræðslu þannig að smitin hafa aukist frá ári til árs og það er verið að reyna að stemma svolítið stigu við því núna með því að koma af stað fræðslu. Það eru allir af vilja gerðir og þetta er ein leiðin til þess, að nýta snjallsímatæknina til þess,“ segir Björn Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Gamatic, sem þróaði leikinn í samstarfi við Landlækni, Durex og Apótekarann. Eins og sjá má er leikurinn þannig að maður á að grípa sáðfrumur og illskeyttnar veirur með smokkum. Reglulega hoppa upp á skjáinn misskemmtilegar staðreyndir um kynsjúkdóma og leikmenn hvattir til að nýta smokka til hins ítrasta. „Inni í leiknum eru margvíslegir fróðleiksmolar sem fólk sér þegar það er að spila þar á meðal er mjög þekktur Íslendingur sem kemur syndandi inn á skjáinn og talar skemmtilega hluti um mikilvægi smokksins,“ segir Björn. Afleiðingar kynsjúkdóma geti verið grafalvarlegar. „Það er einfaldlega óskynsamlegt að nota ekki getnaðarvarnir vegna þess að það er ekkert grín að fá eins og til dæmis klamydía getur gert kvenfólk, sumt, ófrjótt. Sýfilis ef það fær að vaxa með þeim hætti að þú færð ekki meðhöndlun getur það haft býsna alvarlegar afleiðingar.“
Kynlíf Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00 Færri með niðurgang en fleiri með kynsjúkdóm Það er greinilegt að mati sóttvarnalæknis að menn hafa ekki virt tveggja metra regluna á sumum sviðum. 1. maí 2020 21:48 „Allir eiga að ganga með smokkinn“ Sigga Dögg kynfræðingur segir að grettistak þurfi til að nálgast smokkinn á opinskáan hátt. Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar makamála notar aðeins helmingur verjur við skyndikynni. 7. febrúar 2020 09:30 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fleiri fréttir Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Sjá meira
Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00
Færri með niðurgang en fleiri með kynsjúkdóm Það er greinilegt að mati sóttvarnalæknis að menn hafa ekki virt tveggja metra regluna á sumum sviðum. 1. maí 2020 21:48
„Allir eiga að ganga með smokkinn“ Sigga Dögg kynfræðingur segir að grettistak þurfi til að nálgast smokkinn á opinskáan hátt. Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar makamála notar aðeins helmingur verjur við skyndikynni. 7. febrúar 2020 09:30