Sjúkra- og félagsliðar, bæði mikilvæg störf Ingibjörg Dóra Bjarnadóttir skrifar 6. september 2021 15:31 Í heilbrigðisþjónustu undanfarinna ára og til dagsins í dag hafa miklar og stórar breytingar átt sér stað. Komin er mikil tækni og vísindi í læknaþróun nútímans. Fyrr dóu einstaklingar úr sjúkdómum og flestir fyrirburar, sem í dag er hægt að koma í veg fyrir með tækninni og með góðri heilbrigðisþjónustu og góðu heilbrigðisstarfsfólki. Árið 2021 er heilbrigðisþjónustan mikið að dala, vegna skorts á heilbrigðisstarfsfólki. X – J vill endurbætur í heilbrigðiskerfinu og allri heilbrigðisþjónustu. Meta skal allt heilbrigðisstarfsfólk jafnt hvort um sé að ræða félagsliða, skjúkraliða, lækna, hjúkrunarfræðinga og annað menntað heilbrigðisstarfsfólk. Löng barátta hefur verið fyrir því að félagsliðar fái menntun sína virta og geti starfað við félagsliðastarfið hér á landi. Margir félagsliðar hafa flutt af landinu því menntun þeirra er ekki virt og sýndur áhugi. Áður fyrr þurftu einstaklingar að fara langar leiðir til að fá læknishjálp, fara þurfti langar leiðir yfir hóla og fjöll bara í þeim eina tilgangi að fá læknishjálp. Margir létust áður en komið var á áfangastað. Í dag eru samgöngur betri, einstaklingar deyja ekki vegna vondra samgangna, heldur í sumum tilfellum vegna læknamisstaka og vegna skorts á heilbrigðisstarfsfólki, sem treystir sér ekki til að vinna á Íslandi vegna lágra launa, sorgleg staða í íslensku samfélagi. Hvernig getur einstaklingur í fátækt borgað fyrir sjúkraflutning, lyf og heilbrigðisþjónustu. X – J vill að allir geti nýtt sér heilbrigðisþjónustu, líka einstaklingar í fátækt. Leið til þess er að koma á sama kerfi og er víða erlendis. Sú leið er að hafa heilbrigðisþjónustuna á 0 kr. Fría heilbrigðsþjónustu hér á landi, einfalt. Í dag er hægt að veita læknismeðferðir í gegnum fjarbúnað en sú tækni var ekki til fyrr á öldum. Nunnur sáu um sjúkra- og félagsliðastarf en St. Jósepssystur ráku sjúkrahús á nokkrum stöðum á landinu. Núna eru það menntaðir sjúkra- og félagsliðar sem sjá um þau störf. Sjúkra- og félagsliðar eru að aðstoða lækna og hjúkrunarfræðinga eins og nunnurnar gerðu áður. Nunnur voru erlendar, komu til Íslands til að starfa við sjúkra- og líknarstöf. Breyttar aðstæður urðu til þess að starf nunnanna hætti og sjúkra- og félagsliðar hófu þeirra störf. Metum félagsliða jafnt og sjúkraliða, báðar þessar brautir eru kenndar á framhaldsskólastigi og báðar eru þær mikilvæg fyrir störf í heilbrigðisþjónustu. X – J vill heilbrigðiskerfi fyrir alla, bætt aðgengi í heilbrigðisþjónustu og meta skal alla heilbrigðisstéttir jafnt. Höfundur er félagsliði og sjúkraliðanemi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Alþingiskosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Sjá meira
Í heilbrigðisþjónustu undanfarinna ára og til dagsins í dag hafa miklar og stórar breytingar átt sér stað. Komin er mikil tækni og vísindi í læknaþróun nútímans. Fyrr dóu einstaklingar úr sjúkdómum og flestir fyrirburar, sem í dag er hægt að koma í veg fyrir með tækninni og með góðri heilbrigðisþjónustu og góðu heilbrigðisstarfsfólki. Árið 2021 er heilbrigðisþjónustan mikið að dala, vegna skorts á heilbrigðisstarfsfólki. X – J vill endurbætur í heilbrigðiskerfinu og allri heilbrigðisþjónustu. Meta skal allt heilbrigðisstarfsfólk jafnt hvort um sé að ræða félagsliða, skjúkraliða, lækna, hjúkrunarfræðinga og annað menntað heilbrigðisstarfsfólk. Löng barátta hefur verið fyrir því að félagsliðar fái menntun sína virta og geti starfað við félagsliðastarfið hér á landi. Margir félagsliðar hafa flutt af landinu því menntun þeirra er ekki virt og sýndur áhugi. Áður fyrr þurftu einstaklingar að fara langar leiðir til að fá læknishjálp, fara þurfti langar leiðir yfir hóla og fjöll bara í þeim eina tilgangi að fá læknishjálp. Margir létust áður en komið var á áfangastað. Í dag eru samgöngur betri, einstaklingar deyja ekki vegna vondra samgangna, heldur í sumum tilfellum vegna læknamisstaka og vegna skorts á heilbrigðisstarfsfólki, sem treystir sér ekki til að vinna á Íslandi vegna lágra launa, sorgleg staða í íslensku samfélagi. Hvernig getur einstaklingur í fátækt borgað fyrir sjúkraflutning, lyf og heilbrigðisþjónustu. X – J vill að allir geti nýtt sér heilbrigðisþjónustu, líka einstaklingar í fátækt. Leið til þess er að koma á sama kerfi og er víða erlendis. Sú leið er að hafa heilbrigðisþjónustuna á 0 kr. Fría heilbrigðsþjónustu hér á landi, einfalt. Í dag er hægt að veita læknismeðferðir í gegnum fjarbúnað en sú tækni var ekki til fyrr á öldum. Nunnur sáu um sjúkra- og félagsliðastarf en St. Jósepssystur ráku sjúkrahús á nokkrum stöðum á landinu. Núna eru það menntaðir sjúkra- og félagsliðar sem sjá um þau störf. Sjúkra- og félagsliðar eru að aðstoða lækna og hjúkrunarfræðinga eins og nunnurnar gerðu áður. Nunnur voru erlendar, komu til Íslands til að starfa við sjúkra- og líknarstöf. Breyttar aðstæður urðu til þess að starf nunnanna hætti og sjúkra- og félagsliðar hófu þeirra störf. Metum félagsliða jafnt og sjúkraliða, báðar þessar brautir eru kenndar á framhaldsskólastigi og báðar eru þær mikilvæg fyrir störf í heilbrigðisþjónustu. X – J vill heilbrigðiskerfi fyrir alla, bætt aðgengi í heilbrigðisþjónustu og meta skal alla heilbrigðisstéttir jafnt. Höfundur er félagsliði og sjúkraliðanemi.
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar