Björgvin Páll: Þeir voru með mig í vasanum til að byrja með Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 31. ágúst 2021 21:36 Björgvin Páll ver í kvöld Vísir: Hulda Margrét Björgvin Páll Gústavsson var hetja Valsmanna þegar þeir tóku á móti Haukum í Meistarakeppni HSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Þetta var heldur óvenjulegur leikur fyrir Björgvin þar sem hann var að spila á móti sínum gömlu liðsfélögum. „Mér líður skringilega venjulega. Mér leið mjög vel inn á vellinum þrátt fyrir að hafa ekki verið að verja bolta fyrstu mínúturnar, svo fór þetta að rúlla um miðjan seinni hálfleik,“ sagði Björgvin sáttur eftir leikinn. Björgvin átti mjög góðan kafla í seinni hálfleik og áttu Haukarnir erfitt með að koma boltanum framhjá honum. „Þeir voru með mig í vasanum til að byrja með, ég náði að snúa taflinu við þannig það gekk vel. Mér fannst líka vörnin frábær í fyrri hálfleik, þar á ég kannski 4-5 bolta sem ég hefði getað varið. Mér finnst við hefðum getað klárað þennan leik fyrr en það er kannski mér að kenna.“ Næsta verkefni Valsmanna er Evrópukeppnin en þeir halda út í nótt og keppa á föstudaginn á móti Porec í Króatíu. „Við erum að spila á fáum mönnum og við erum að eyða miklu pústi. Menn eru peppaðir og jákvæðir. Við missum nokkra leikmenn út og við erum ekkert að væla yfir því. Við klárum bara svona verkefni og ætlum að klára Króatíuverkefnið. “ Ekki nóg með að þeir séu á leið út í Evrópukeppni þá er Bikarkeppnin eftir og svo verður Olís-deildin flautuð á í kjölfarið. „Það er nóg framundan þar til að Olís-deildin byrjar. Við mætum bara peppaðir og mætum með stóran mannskap. Þegar menn koma til baka úr Covid þá verðum við erfiðir,“ sagði Björgvin að lokum. Haukar Valur Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 28-24 | Valsmenn eru Meistarar meistaranna Meistarakeppni karla í handbolta fer fram í kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti deildarmeisturum Hauka á Hlíðarenda. Er þetta fyrsti leikur liðanna á tímabilinu og forvitnilegt að sjá hvernig þau koma undan sumri. 31. ágúst 2021 21:03 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Sjá meira
„Mér líður skringilega venjulega. Mér leið mjög vel inn á vellinum þrátt fyrir að hafa ekki verið að verja bolta fyrstu mínúturnar, svo fór þetta að rúlla um miðjan seinni hálfleik,“ sagði Björgvin sáttur eftir leikinn. Björgvin átti mjög góðan kafla í seinni hálfleik og áttu Haukarnir erfitt með að koma boltanum framhjá honum. „Þeir voru með mig í vasanum til að byrja með, ég náði að snúa taflinu við þannig það gekk vel. Mér fannst líka vörnin frábær í fyrri hálfleik, þar á ég kannski 4-5 bolta sem ég hefði getað varið. Mér finnst við hefðum getað klárað þennan leik fyrr en það er kannski mér að kenna.“ Næsta verkefni Valsmanna er Evrópukeppnin en þeir halda út í nótt og keppa á föstudaginn á móti Porec í Króatíu. „Við erum að spila á fáum mönnum og við erum að eyða miklu pústi. Menn eru peppaðir og jákvæðir. Við missum nokkra leikmenn út og við erum ekkert að væla yfir því. Við klárum bara svona verkefni og ætlum að klára Króatíuverkefnið. “ Ekki nóg með að þeir séu á leið út í Evrópukeppni þá er Bikarkeppnin eftir og svo verður Olís-deildin flautuð á í kjölfarið. „Það er nóg framundan þar til að Olís-deildin byrjar. Við mætum bara peppaðir og mætum með stóran mannskap. Þegar menn koma til baka úr Covid þá verðum við erfiðir,“ sagði Björgvin að lokum.
Haukar Valur Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 28-24 | Valsmenn eru Meistarar meistaranna Meistarakeppni karla í handbolta fer fram í kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti deildarmeisturum Hauka á Hlíðarenda. Er þetta fyrsti leikur liðanna á tímabilinu og forvitnilegt að sjá hvernig þau koma undan sumri. 31. ágúst 2021 21:03 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Sjá meira
Leik lokið: Valur - Haukar 28-24 | Valsmenn eru Meistarar meistaranna Meistarakeppni karla í handbolta fer fram í kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti deildarmeisturum Hauka á Hlíðarenda. Er þetta fyrsti leikur liðanna á tímabilinu og forvitnilegt að sjá hvernig þau koma undan sumri. 31. ágúst 2021 21:03