Hafa birt lista Flokks fólksins í Kraganum Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2021 08:29 Sigurður Tyrfingsson, Jónína Óskarsdóttir, Guðmundur Ingi Kristinsson og Þóra Gunnlaug Briem skipa efstu sæti listans. Flokkur fólksins Flokkur fólksins hefur birt framboðslista sinn í Suðvesturkjördæmi vegna alþingiskosninganna sem fram fara eftir tæpan mánuð. Guðmundur Ingi Kristinsson er þingmaður og varaformaður Flokks fólksins og skipar efsta sæti listans. Í tilkynningu segir að Guðmundur hafi slasast illa í umferðaslysi fyrir 28 árum og hafi orðið öryrki í kjölfarið. „Hann hefur æ síðan, helgað líf sitt baráttunni gegn óréttlæti, fátækt og mannvondu almannatryggingakerfi. Guðmundur sat í trúnaðarráði VR frá 2004 til 2012 og var fulltrúi þess á ársfundum Alþýðusambands Íslands. Frá 2010 hefur hann verið formaður Bótar, baráttu- og samstöðufélags fyrir bættum kjörum lífeyrisþega og gegn fátækt á Íslandi. Þá einnig verið í stjórn Sjálfsbjargar og ÖBÍ. Hann var fulltrúi í endurskoðunarnefnd laga um almannatryggingar frá 2014 til 2016. Jónína Björk Óskarsdóttir skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi. Jónína er eldri borgari og varaþingmaður. Hún hefur alla tíð barist fyrir velferð, bættum kjörum og aðbúnaði eldra fólks. Jónína var í stjórn dvalar og hjúkrunarheimilisins Hornbrekku og starfaði við heimaþjónustu aldraðra í Ólafsfirði frá árinu 1986. Árið 1998 hóf hún störf fyrir félagsþjónustu Hafnarfjarðar við heimaþjónustudeildina og tók síðan við félagsstarfi aldraðra 2004. Sigurður Tyrfingsson, fasteignasali og hússmíðameistari, skipar þriðja sætið. Þóra Gunnlaug Briem, tölvunarfræðingur, er í fjórða sæti.“ Að neðan má svo sjá listann í heild sinni: 1. Guðmundur Ingi Kristinsson, alþingismaður/öryrki 2. Jónína Óskarsdóttir, eldri borgari 3. Sigurður Tyrfingsson, löggiltur fasteignasali / hússmíðameistari 4. Þóra Gunnlaug Briem, tölvunarfræðingur 5. Stefanía Sesselía Hinriksdóttir, bifvéla- og bifhjólavirki 6. Ósk Matthíasdóttir, förðunarfræðingur 7. Hafþór Gestsson, prófdómari 8. Magnús Bjarnarson, öryrki/eldri borgari 9. Bjarni G. Steinarsson, körfubílstjóri 10. Páll Þór Ómarsson Hillers, framkvæmdarstjóri 11. Davíð Örn Guðmundsson, mótökustjóri 12. Einar Magnússon, rafvirkjafræðingur 13. Gunnar Þór Þórhallsson, fv. vélfræðingur/eldri borgari 14. Heiða Kolbrún Leifsdóttir, huglistamaður 15. Karl Hjartarson, fv. varðstjóri/eldri borgari 16. Erla Magnúsdóttir, fv. sundlaugavöður/eldri borgari 17. Vilborg Reynisdóttir, starfsmaður Félagsstarfs aldraðra 18. Guðni Karl Harðarson, öryrki 19. Margrét G Sveinbjörnsdóttir, fv. skólaliði/eldri borgari 20. Andrea Kristjana Sigurðardóttir, atvinnulaus 21. Katrín Gerður Júlíusdóttir, öryrki 22. Kolbeinn Sigurðsson, framkvæmdarstjóri 23. Guðmundur Ingi Guðmundsson, sölumaður 24. Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir, sjúkraliði 25. Baldur Freyr Guðmundsson, öryrki 26. Jón Númi Ástvaldsson, öryrki Flokkur fólksins Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira
Í tilkynningu segir að Guðmundur hafi slasast illa í umferðaslysi fyrir 28 árum og hafi orðið öryrki í kjölfarið. „Hann hefur æ síðan, helgað líf sitt baráttunni gegn óréttlæti, fátækt og mannvondu almannatryggingakerfi. Guðmundur sat í trúnaðarráði VR frá 2004 til 2012 og var fulltrúi þess á ársfundum Alþýðusambands Íslands. Frá 2010 hefur hann verið formaður Bótar, baráttu- og samstöðufélags fyrir bættum kjörum lífeyrisþega og gegn fátækt á Íslandi. Þá einnig verið í stjórn Sjálfsbjargar og ÖBÍ. Hann var fulltrúi í endurskoðunarnefnd laga um almannatryggingar frá 2014 til 2016. Jónína Björk Óskarsdóttir skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Suðvesturkjördæmi. Jónína er eldri borgari og varaþingmaður. Hún hefur alla tíð barist fyrir velferð, bættum kjörum og aðbúnaði eldra fólks. Jónína var í stjórn dvalar og hjúkrunarheimilisins Hornbrekku og starfaði við heimaþjónustu aldraðra í Ólafsfirði frá árinu 1986. Árið 1998 hóf hún störf fyrir félagsþjónustu Hafnarfjarðar við heimaþjónustudeildina og tók síðan við félagsstarfi aldraðra 2004. Sigurður Tyrfingsson, fasteignasali og hússmíðameistari, skipar þriðja sætið. Þóra Gunnlaug Briem, tölvunarfræðingur, er í fjórða sæti.“ Að neðan má svo sjá listann í heild sinni: 1. Guðmundur Ingi Kristinsson, alþingismaður/öryrki 2. Jónína Óskarsdóttir, eldri borgari 3. Sigurður Tyrfingsson, löggiltur fasteignasali / hússmíðameistari 4. Þóra Gunnlaug Briem, tölvunarfræðingur 5. Stefanía Sesselía Hinriksdóttir, bifvéla- og bifhjólavirki 6. Ósk Matthíasdóttir, förðunarfræðingur 7. Hafþór Gestsson, prófdómari 8. Magnús Bjarnarson, öryrki/eldri borgari 9. Bjarni G. Steinarsson, körfubílstjóri 10. Páll Þór Ómarsson Hillers, framkvæmdarstjóri 11. Davíð Örn Guðmundsson, mótökustjóri 12. Einar Magnússon, rafvirkjafræðingur 13. Gunnar Þór Þórhallsson, fv. vélfræðingur/eldri borgari 14. Heiða Kolbrún Leifsdóttir, huglistamaður 15. Karl Hjartarson, fv. varðstjóri/eldri borgari 16. Erla Magnúsdóttir, fv. sundlaugavöður/eldri borgari 17. Vilborg Reynisdóttir, starfsmaður Félagsstarfs aldraðra 18. Guðni Karl Harðarson, öryrki 19. Margrét G Sveinbjörnsdóttir, fv. skólaliði/eldri borgari 20. Andrea Kristjana Sigurðardóttir, atvinnulaus 21. Katrín Gerður Júlíusdóttir, öryrki 22. Kolbeinn Sigurðsson, framkvæmdarstjóri 23. Guðmundur Ingi Guðmundsson, sölumaður 24. Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir, sjúkraliði 25. Baldur Freyr Guðmundsson, öryrki 26. Jón Númi Ástvaldsson, öryrki
Flokkur fólksins Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira