Lið Stjörnunnar fullskipað en ekki með NBA-leikmanni Sindri Sverrisson skrifar 27. ágúst 2021 16:00 Robert Turner stýrir leik Stjörnumanna í vetur. Stjarnan Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur tryggt sér krafta Bandaríkjamannsins Roberts Turner sem mun leika með liðinu í vetur. Turner tekur við af Ægi Þór Steinarssyni sem leikstjórnandi Stjörnunnar en Ægir leikur á Spáni í vetur. Þessar fréttir sýna að ekki verði af komu Josh Selby, fyrrverandi leikmanns Memphis Grizzlies í NBA-deildinni, en Karfan.is fullyrti á dögunum að Selby væri á leið í Garðabæinn. Turner er lýst sem miklum íþróttamanni með mikinn sprengikraft, í yfirlýsingu Stjörnunnar, en hann er 188 sentímetrar á hæð og örvhentur. Turner hefur leikið í 3. deild í Frakklandi síðsutu tvö ár með liði Vitre og var stigahæstur fyrra árið með 20,3 stig að meðaltali í leik en næststigahæstur seinna árið með 20,5 stig í leik. Turner útskrifaðist úr Texas Tech háskólanum og skoraði 8,4 stig að meðaltali í háskólaboltanum. Auk þess að spila í Bandaríkjunum og Frakklandi hefur hann leikið í Mongólíu við góðan orðstír og í 2. deildinni á Spáni, þar sem Ægir mun einmitt leika í vetur. Tímabilið hjá Stjörnunni hefst 7. september þegar liðið mætir KR í VÍS-bikarnum. Í yfirlýsingu félagsins segir að nú sé leikmannahópurinn fullmannaður. Stjarnan hefur áður fengið slóvenska kraftframherjann David Gabrovsek, finnska landsliðsmanninn Shawn Hopkins, miðherjann hávaxna Ragnar Nathanaelsson, og bakvörðinn og fyrrverandi Haukamanninn Hilmar Smára Henningsson frá Valencia, auk þess sem hinn tvítugi Ingimundur Orri Jóhannsson sneri heim frá Þór Þorlákshöfn. Dominos-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Stjörnumenn fá slóvenskan liðsstyrk Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur gengið frá samningum við Slóvenann David Gabrovsek um að leika með liðinu á komandi tímabili í Domino's deild karla. 17. ágúst 2021 23:30 Nat-vélin samdi við Stjörnuna Íslenski landsliðsmiðherjinn Ragnar Nathanaelsson mun spila áfram í úrvalsdeild karla í körfubolta á komandi tímabili. 9. ágúst 2021 13:45 Hilmar frá Valencia til Stjörnunnar Hilmar Smári Henningsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá spænska liðinu Valencia og mun leika með Garðbæingum í úrvalsdeild karla í körfubolta næsta vetur. 21. júlí 2021 20:16 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Sparkaði í og trampaði á mótherja Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Sjá meira
Þessar fréttir sýna að ekki verði af komu Josh Selby, fyrrverandi leikmanns Memphis Grizzlies í NBA-deildinni, en Karfan.is fullyrti á dögunum að Selby væri á leið í Garðabæinn. Turner er lýst sem miklum íþróttamanni með mikinn sprengikraft, í yfirlýsingu Stjörnunnar, en hann er 188 sentímetrar á hæð og örvhentur. Turner hefur leikið í 3. deild í Frakklandi síðsutu tvö ár með liði Vitre og var stigahæstur fyrra árið með 20,3 stig að meðaltali í leik en næststigahæstur seinna árið með 20,5 stig í leik. Turner útskrifaðist úr Texas Tech háskólanum og skoraði 8,4 stig að meðaltali í háskólaboltanum. Auk þess að spila í Bandaríkjunum og Frakklandi hefur hann leikið í Mongólíu við góðan orðstír og í 2. deildinni á Spáni, þar sem Ægir mun einmitt leika í vetur. Tímabilið hjá Stjörnunni hefst 7. september þegar liðið mætir KR í VÍS-bikarnum. Í yfirlýsingu félagsins segir að nú sé leikmannahópurinn fullmannaður. Stjarnan hefur áður fengið slóvenska kraftframherjann David Gabrovsek, finnska landsliðsmanninn Shawn Hopkins, miðherjann hávaxna Ragnar Nathanaelsson, og bakvörðinn og fyrrverandi Haukamanninn Hilmar Smára Henningsson frá Valencia, auk þess sem hinn tvítugi Ingimundur Orri Jóhannsson sneri heim frá Þór Þorlákshöfn.
Dominos-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Stjörnumenn fá slóvenskan liðsstyrk Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur gengið frá samningum við Slóvenann David Gabrovsek um að leika með liðinu á komandi tímabili í Domino's deild karla. 17. ágúst 2021 23:30 Nat-vélin samdi við Stjörnuna Íslenski landsliðsmiðherjinn Ragnar Nathanaelsson mun spila áfram í úrvalsdeild karla í körfubolta á komandi tímabili. 9. ágúst 2021 13:45 Hilmar frá Valencia til Stjörnunnar Hilmar Smári Henningsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá spænska liðinu Valencia og mun leika með Garðbæingum í úrvalsdeild karla í körfubolta næsta vetur. 21. júlí 2021 20:16 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Sparkaði í og trampaði á mótherja Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Sjá meira
Stjörnumenn fá slóvenskan liðsstyrk Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur gengið frá samningum við Slóvenann David Gabrovsek um að leika með liðinu á komandi tímabili í Domino's deild karla. 17. ágúst 2021 23:30
Nat-vélin samdi við Stjörnuna Íslenski landsliðsmiðherjinn Ragnar Nathanaelsson mun spila áfram í úrvalsdeild karla í körfubolta á komandi tímabili. 9. ágúst 2021 13:45
Hilmar frá Valencia til Stjörnunnar Hilmar Smári Henningsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá spænska liðinu Valencia og mun leika með Garðbæingum í úrvalsdeild karla í körfubolta næsta vetur. 21. júlí 2021 20:16