Bóluefni Pfizer fær fullt markaðsleyfi í Bandaríkjunum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. ágúst 2021 14:11 Bóluefni Pfizer er mest notaða bóluefnið í Bandaríkjunum, rétt eins og hér á landi. David Dee Delgado/Getty Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) hefur samþykkt alfarið notkun bóluefnis Pfizer og BioNTech við kórónuveirunni í Bandaríkjunum. Hingað til hefur bóluefnið verið notað í skjóli neyðarleyfis. Talið er að ákvörðunin gæti hvatt fleiri Bandaríkjamenn til að láta bólusetja sig. Bóluefnið, sem hér á landi er oftast kennt við Pfizer, hefur verið með neyðarleyfi til notkunar fyrir 16 ára og eldri frá því í desember á síðasta ári. Í maí síðastliðnum veitti FDA síðan neyðarheimild fyrir notkun þess hjá börnum 12 til 16 ára. Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að ákvörðunin um að veita bóluefninu fullt markaðsleyfi gæti orðið til þess að hvetja fólk sem hingað til hefur efast um ágæti bóluefna gegn kórónuveirunni til þess að láta bólusetja sig. Þá er talið að ákvörðunin geti veitt sterkan grundvöll fyrir því að fyrirtæki og stofnanir geri bólusetningu að skilyrði í ákveðnum tilfellum. „Fyrir fyrirtæki og háskóla sem hafa íhugað að gera bólusetningu að skilyrði, í því skyni að skapa öruggara umhverfi fyrir fólk til að læra og vinna, held ég að þessi ákvörðun muni hjálpa þeim með að fara áfram með slík áform,“ hefur BBC eftir landlækni Bandaríkjanna, Dr. Vivek Murphy. Bóluefni Pfizer er mest notaða bóluefnið í Bandaríkjunum, rétt eins og á Íslandi. Af rúmlega 170 milljónum sem hafa hlotið fulla bólusetningu við kórónuveirunni hafa yfir 92 milljónir verið bólusettar með Pfizer. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Fleiri fréttir Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Sjá meira
Bóluefnið, sem hér á landi er oftast kennt við Pfizer, hefur verið með neyðarleyfi til notkunar fyrir 16 ára og eldri frá því í desember á síðasta ári. Í maí síðastliðnum veitti FDA síðan neyðarheimild fyrir notkun þess hjá börnum 12 til 16 ára. Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að ákvörðunin um að veita bóluefninu fullt markaðsleyfi gæti orðið til þess að hvetja fólk sem hingað til hefur efast um ágæti bóluefna gegn kórónuveirunni til þess að láta bólusetja sig. Þá er talið að ákvörðunin geti veitt sterkan grundvöll fyrir því að fyrirtæki og stofnanir geri bólusetningu að skilyrði í ákveðnum tilfellum. „Fyrir fyrirtæki og háskóla sem hafa íhugað að gera bólusetningu að skilyrði, í því skyni að skapa öruggara umhverfi fyrir fólk til að læra og vinna, held ég að þessi ákvörðun muni hjálpa þeim með að fara áfram með slík áform,“ hefur BBC eftir landlækni Bandaríkjanna, Dr. Vivek Murphy. Bóluefni Pfizer er mest notaða bóluefnið í Bandaríkjunum, rétt eins og á Íslandi. Af rúmlega 170 milljónum sem hafa hlotið fulla bólusetningu við kórónuveirunni hafa yfir 92 milljónir verið bólusettar með Pfizer.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Fleiri fréttir Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent