Ákveðin uppgjöf að ætla að takmarka fjölda ferðamanna Birgir Olgeirsson skrifar 19. ágúst 2021 18:32 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra. Vísir/Vilhelm Ferðamálaráðherra segir það ákveðna uppgjöf að ætla takmarka fjölda ferðamanna til Íslands. Hún telur ekki tímabært að ræða samkomutakmarkanir til margra mánuða, líkt og sóttvarnalæknir hefur lagt til í minnisblaði sínu. Veiran sé komin til að vera og lífið þurfi að komast sem fyrst í eðlilegt horf. Í minnisblaði um framtíðarfyrirkomulag sóttvarna leggur sóttvarnalæknir til að allir farþegar verðir skimaðir við komuna til landsins. Verði ekki hægt að anna því leggur sóttvarnalæknir til að leitað verði leiða til að takmarka fjölda ferðamanna svo kerfið ráði við eftirlitið. „Mér fyndist þetta ákveðin uppgjöf gagnvart því verkefni að það hlítur að vera langneðst á lista að fara takmarka komur fólks til landsins út frá praktísku kerfi sem við höfum komið á til að takmarka að smit komist inn til landsins,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra spurð út í tillögu sóttvarnalæknis. Tillagan hefur verið rædd í ríkisstjórn. „Og ég var mjög ánægð að heyra að þetta komi ekki til greina almennt hjá okkur sem þar sitjum“ Þetta sé ekki valkostur í hennar huga. Staðan sé allt önnur með víðtækri bólusetningu gegn veirunni. Finna aðra lausn til að bæta flæðið á Keflavíkurflugvelli. Í minnisblaði Þórólfs leggur hann til aðgerðir innanlands til næstu mánaða sem varða fjöldatakmarkanir, grímuskyldu og fjarlægðarmörk. Þórdís telur ekki tímabært að ræða slíkt. „Ég legg á það áfram áherslu að við komumst sem fyrst í eðlilegt horf með það yfir okkur að þessi veira er komin til að vera. Hún hefur áhrif og því munu fylgja verkefni áfram. En mér finnst ekki tímabært að vera tala um svona miklar takmarkanir um margra mánaða skeið.“ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Í minnisblaði um framtíðarfyrirkomulag sóttvarna leggur sóttvarnalæknir til að allir farþegar verðir skimaðir við komuna til landsins. Verði ekki hægt að anna því leggur sóttvarnalæknir til að leitað verði leiða til að takmarka fjölda ferðamanna svo kerfið ráði við eftirlitið. „Mér fyndist þetta ákveðin uppgjöf gagnvart því verkefni að það hlítur að vera langneðst á lista að fara takmarka komur fólks til landsins út frá praktísku kerfi sem við höfum komið á til að takmarka að smit komist inn til landsins,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra spurð út í tillögu sóttvarnalæknis. Tillagan hefur verið rædd í ríkisstjórn. „Og ég var mjög ánægð að heyra að þetta komi ekki til greina almennt hjá okkur sem þar sitjum“ Þetta sé ekki valkostur í hennar huga. Staðan sé allt önnur með víðtækri bólusetningu gegn veirunni. Finna aðra lausn til að bæta flæðið á Keflavíkurflugvelli. Í minnisblaði Þórólfs leggur hann til aðgerðir innanlands til næstu mánaða sem varða fjöldatakmarkanir, grímuskyldu og fjarlægðarmörk. Þórdís telur ekki tímabært að ræða slíkt. „Ég legg á það áfram áherslu að við komumst sem fyrst í eðlilegt horf með það yfir okkur að þessi veira er komin til að vera. Hún hefur áhrif og því munu fylgja verkefni áfram. En mér finnst ekki tímabært að vera tala um svona miklar takmarkanir um margra mánaða skeið.“
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira