Rummenigge sér fyrir sér að Haaland endi hjá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2021 09:18 Erling Haaland er byrjaður að raða inn mörkum fyrir Borussia Dortmund á þessu tímabili. Getty/Joosep Martinson Liverpool hefur ekki látið mikið af sér kveða á leikmannamarkaðnum í sumar í samanburði við samkeppnisaðilana í Manchester United, Chelsea og Manchester City. Það gæti samt verið von á einhverju stóru í framtíðinni. Michael Rummenigge, fyrrum leikmaður Bayern München og Dortmund, býst ekki við Haaland fari til Bayern München heldur í ensku úrvalsdeildina. Rummenigge á von á því að Haaland og Kylian Mbappe verði fremstu knattspyrnumenn heims næstu árin. Þeir eiga báðir bjarta framtíð að hans mati í baráttu um að vera bestu knattspyrnumenn heims. Erling Haaland could sign for Liverpool in 2022, says Dortmund icon Michael Rummenigge https://t.co/mc3fkirS14— Republic (@republic) August 17, 2021 „Við verðum að bíða og sjá hvert Haaland fer eftir þetta tíma. Real og Barca eru í fjárhagsvandræðum og ég gæti ímyndað mér að hann fari til Englands,“ sagði Michael Rummenigge í viðtali við Sport1. „Pabbi hans spilaði þar líka og ég gæti vel séð fyrir mér að hann endi hjá Liverpool,“ sagði Rummenigge. Hversu raunhæf þessi ágiskun hans er verður að koma í ljós. Liverpool hefur ekki verið að kaupa mikið af dýrum leikmönnum undanfarin ár og það er ljós að launakröfur Haaland verða rosalegar þar sem að umboðsmaðurinn hans er auðvitað Mino Raiola. Liverpool hefur líka verið aftur og aftur orðað við Kylian Mbappe sem er annar mjög dýr leikmaður. Þetta hljómar kannski spennandi en er líka afar ólíkleg niðurstaða. Mohamed Salah, Sadio Mane og Roberto Firmino hafa myndað framlínu Liverpool síðustu ár en samningar þeirra allra renna út 30. júní 2023. Það styttist því í það að Liverpool þurfi að taka ákvörðun um framtíð þeirra hjá félaginu. NEW: Former Borussia Dortmund star Michael Rummenigge has backed Liverpool to complete the signing of Erling Haaland next summer."I could well imagine Liverpool for Haaland. #awlive [sport 1] pic.twitter.com/EXnoqcjVJ5— Anfield Watch (@AnfieldWatch) August 17, 2021 Það er almennt talið að Liverpool reyni allt til að semja við Salah sem er einn helsti markaskorari ensku úrvalsdeildarinnar. Mane ætti líka að fá nýjan samning. Hingað til hefur Liverpool einbeitt sér að því að festa menn aftar á vellinum. Trent Alexander-Arnold, Alisson Becker og Virgil van Dijk hafa allir framlengt samning sína og það er von á nýjum samningi fyrir fyrirliðann Jordan Henderson. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira
Michael Rummenigge, fyrrum leikmaður Bayern München og Dortmund, býst ekki við Haaland fari til Bayern München heldur í ensku úrvalsdeildina. Rummenigge á von á því að Haaland og Kylian Mbappe verði fremstu knattspyrnumenn heims næstu árin. Þeir eiga báðir bjarta framtíð að hans mati í baráttu um að vera bestu knattspyrnumenn heims. Erling Haaland could sign for Liverpool in 2022, says Dortmund icon Michael Rummenigge https://t.co/mc3fkirS14— Republic (@republic) August 17, 2021 „Við verðum að bíða og sjá hvert Haaland fer eftir þetta tíma. Real og Barca eru í fjárhagsvandræðum og ég gæti ímyndað mér að hann fari til Englands,“ sagði Michael Rummenigge í viðtali við Sport1. „Pabbi hans spilaði þar líka og ég gæti vel séð fyrir mér að hann endi hjá Liverpool,“ sagði Rummenigge. Hversu raunhæf þessi ágiskun hans er verður að koma í ljós. Liverpool hefur ekki verið að kaupa mikið af dýrum leikmönnum undanfarin ár og það er ljós að launakröfur Haaland verða rosalegar þar sem að umboðsmaðurinn hans er auðvitað Mino Raiola. Liverpool hefur líka verið aftur og aftur orðað við Kylian Mbappe sem er annar mjög dýr leikmaður. Þetta hljómar kannski spennandi en er líka afar ólíkleg niðurstaða. Mohamed Salah, Sadio Mane og Roberto Firmino hafa myndað framlínu Liverpool síðustu ár en samningar þeirra allra renna út 30. júní 2023. Það styttist því í það að Liverpool þurfi að taka ákvörðun um framtíð þeirra hjá félaginu. NEW: Former Borussia Dortmund star Michael Rummenigge has backed Liverpool to complete the signing of Erling Haaland next summer."I could well imagine Liverpool for Haaland. #awlive [sport 1] pic.twitter.com/EXnoqcjVJ5— Anfield Watch (@AnfieldWatch) August 17, 2021 Það er almennt talið að Liverpool reyni allt til að semja við Salah sem er einn helsti markaskorari ensku úrvalsdeildarinnar. Mane ætti líka að fá nýjan samning. Hingað til hefur Liverpool einbeitt sér að því að festa menn aftar á vellinum. Trent Alexander-Arnold, Alisson Becker og Virgil van Dijk hafa allir framlengt samning sína og það er von á nýjum samningi fyrir fyrirliðann Jordan Henderson.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira