Íbúar Kabúl óttaslegnir Heimir Már Pétursson skrifar 19. ágúst 2021 06:29 Afganir örvæntingafullir um að komast á brott úr Kabúl í gær. Ástandið þar er langt í frá öruggt, einkum fyrir þá sem hafa verið hliðhollir stjórninni undanfarin ár. Paula Bronstein/Getty Images Þótt Talibanar hafi gefið út almenna sakaruppgjöf í Afganistan og skorað á fólk að halda til vinnu eru margir íbúar höfuðborgarinnar Kabúl óttaslegnir og halda sig heima. Kona sem BBC ræðir við og hefur á undanförnum árum talað á ýmsum ráðstefnum þorir ekki út úr húsi og segir Talibana hafa ráðist á fólk á götum úti með barsmíðum og þeir geri húsleit hér og þar. Þá komi þeir í veg fyrir að almennir íbúar Kabúl komist inn á flugvöllinn til að fara úr landi. Margar flugvélar ætlaðar flóttafólki fari því hálf tómar þaðan. Fyrsta flugvélin með flóttamenn frá Afganistan lenti í Madrid á Spáni í morgun. Spánverjar hafa ákveðið að taka á móti fimm hundruð manns en fyrir utan eigið starfsfólk í sendiráði Spánar í Kabúl eru það aðallega afganskir starfsmenn sendiráðsins og fjölskyldur þeirra. Þá komu áttatíu og fjórir flóttamenn til Danmerkur í gær. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í viðtali við ABC fréttastofuna í gær að bandarískir hermenn kunni að vera eitthvað lengur í Afganistan en lokafrestur hans gerði ráð fyrir. Bandarískir hermenn fara enn með stjórn Kabúl flugvallar en Talibanar hafa umkringt flugvöllinn og stillt vörðum sínum upp við leiðir að honum. Vestræn ríki og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafa tryggt að Talibanar hafi ekki aðgang að sjóðum ríkisins hjá þeim en Afganistan er mjög háð erlendri aðstoð þaðan sem 43 prósent af þjóðartekjunum koma. Afganistan Joe Biden Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Sjá meira
Kona sem BBC ræðir við og hefur á undanförnum árum talað á ýmsum ráðstefnum þorir ekki út úr húsi og segir Talibana hafa ráðist á fólk á götum úti með barsmíðum og þeir geri húsleit hér og þar. Þá komi þeir í veg fyrir að almennir íbúar Kabúl komist inn á flugvöllinn til að fara úr landi. Margar flugvélar ætlaðar flóttafólki fari því hálf tómar þaðan. Fyrsta flugvélin með flóttamenn frá Afganistan lenti í Madrid á Spáni í morgun. Spánverjar hafa ákveðið að taka á móti fimm hundruð manns en fyrir utan eigið starfsfólk í sendiráði Spánar í Kabúl eru það aðallega afganskir starfsmenn sendiráðsins og fjölskyldur þeirra. Þá komu áttatíu og fjórir flóttamenn til Danmerkur í gær. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í viðtali við ABC fréttastofuna í gær að bandarískir hermenn kunni að vera eitthvað lengur í Afganistan en lokafrestur hans gerði ráð fyrir. Bandarískir hermenn fara enn með stjórn Kabúl flugvallar en Talibanar hafa umkringt flugvöllinn og stillt vörðum sínum upp við leiðir að honum. Vestræn ríki og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafa tryggt að Talibanar hafi ekki aðgang að sjóðum ríkisins hjá þeim en Afganistan er mjög háð erlendri aðstoð þaðan sem 43 prósent af þjóðartekjunum koma.
Afganistan Joe Biden Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Sjá meira