Íbúar Kabúl óttaslegnir Heimir Már Pétursson skrifar 19. ágúst 2021 06:29 Afganir örvæntingafullir um að komast á brott úr Kabúl í gær. Ástandið þar er langt í frá öruggt, einkum fyrir þá sem hafa verið hliðhollir stjórninni undanfarin ár. Paula Bronstein/Getty Images Þótt Talibanar hafi gefið út almenna sakaruppgjöf í Afganistan og skorað á fólk að halda til vinnu eru margir íbúar höfuðborgarinnar Kabúl óttaslegnir og halda sig heima. Kona sem BBC ræðir við og hefur á undanförnum árum talað á ýmsum ráðstefnum þorir ekki út úr húsi og segir Talibana hafa ráðist á fólk á götum úti með barsmíðum og þeir geri húsleit hér og þar. Þá komi þeir í veg fyrir að almennir íbúar Kabúl komist inn á flugvöllinn til að fara úr landi. Margar flugvélar ætlaðar flóttafólki fari því hálf tómar þaðan. Fyrsta flugvélin með flóttamenn frá Afganistan lenti í Madrid á Spáni í morgun. Spánverjar hafa ákveðið að taka á móti fimm hundruð manns en fyrir utan eigið starfsfólk í sendiráði Spánar í Kabúl eru það aðallega afganskir starfsmenn sendiráðsins og fjölskyldur þeirra. Þá komu áttatíu og fjórir flóttamenn til Danmerkur í gær. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í viðtali við ABC fréttastofuna í gær að bandarískir hermenn kunni að vera eitthvað lengur í Afganistan en lokafrestur hans gerði ráð fyrir. Bandarískir hermenn fara enn með stjórn Kabúl flugvallar en Talibanar hafa umkringt flugvöllinn og stillt vörðum sínum upp við leiðir að honum. Vestræn ríki og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafa tryggt að Talibanar hafi ekki aðgang að sjóðum ríkisins hjá þeim en Afganistan er mjög háð erlendri aðstoð þaðan sem 43 prósent af þjóðartekjunum koma. Afganistan Joe Biden Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english June 17th is Independence Day News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Kona sem BBC ræðir við og hefur á undanförnum árum talað á ýmsum ráðstefnum þorir ekki út úr húsi og segir Talibana hafa ráðist á fólk á götum úti með barsmíðum og þeir geri húsleit hér og þar. Þá komi þeir í veg fyrir að almennir íbúar Kabúl komist inn á flugvöllinn til að fara úr landi. Margar flugvélar ætlaðar flóttafólki fari því hálf tómar þaðan. Fyrsta flugvélin með flóttamenn frá Afganistan lenti í Madrid á Spáni í morgun. Spánverjar hafa ákveðið að taka á móti fimm hundruð manns en fyrir utan eigið starfsfólk í sendiráði Spánar í Kabúl eru það aðallega afganskir starfsmenn sendiráðsins og fjölskyldur þeirra. Þá komu áttatíu og fjórir flóttamenn til Danmerkur í gær. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í viðtali við ABC fréttastofuna í gær að bandarískir hermenn kunni að vera eitthvað lengur í Afganistan en lokafrestur hans gerði ráð fyrir. Bandarískir hermenn fara enn með stjórn Kabúl flugvallar en Talibanar hafa umkringt flugvöllinn og stillt vörðum sínum upp við leiðir að honum. Vestræn ríki og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafa tryggt að Talibanar hafi ekki aðgang að sjóðum ríkisins hjá þeim en Afganistan er mjög háð erlendri aðstoð þaðan sem 43 prósent af þjóðartekjunum koma.
Afganistan Joe Biden Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english June 17th is Independence Day News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira