Forsetahjónin á World Pride Heimir Már Pétursson skrifar 18. ágúst 2021 06:29 Guðni og Eliza munu halda ræður á World Pride í Danmörku og Svíþjóð. Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid forsetafrú taka þátt í World Pride í Kaupmannahöfn og Málmey á næstu dögum. Forsetinn flytur setningarræðu á alþjóðaráðstefnu um mannréttindi í Øksnehallen í Kaupmannahöfn á morgun. Í tilkynningu frá forsetaembættinu segir að á föstudag haldi hann síðan framsöguræðu á danska þinginu á alþjóðlegum viðburði sem rúmlega tvö hundruð stjórnmálamenn frá fimmtíu og þremur löndum sækja í tengslum við World Pride. World Pride er titill sem alþjóðasamtök hinsegin hátíða, InterPride, veita hinsegin hátíðum annað hvort ár. Í tilkynningunni segir að Eliza Reid forsetafrú muni halda ávarp á ráðstefnu um flóttamenn, „Refugees, Borders and Immigration,“ í Málmey í Svíþjóð á föstudag. Þar sem sjónum verði beint að stöðu hinsegin flóttafólks og hælisleitenda. Meðan á Danmerkurdvöl forsetahjónanna standi muni þau funda með Friðriki krónprins Dana og Mary krónprinsessu sem væri verndari World Pride hátíðarinnar í Kaupmannahöfn. Auk þess sæki forsetahjónin Jónshús heim og hitti þar Íslendinga búsetta í Danmörku. Danmörk Svíþjóð Forseti Íslands Hinsegin Flóttamenn Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira
Forsetinn flytur setningarræðu á alþjóðaráðstefnu um mannréttindi í Øksnehallen í Kaupmannahöfn á morgun. Í tilkynningu frá forsetaembættinu segir að á föstudag haldi hann síðan framsöguræðu á danska þinginu á alþjóðlegum viðburði sem rúmlega tvö hundruð stjórnmálamenn frá fimmtíu og þremur löndum sækja í tengslum við World Pride. World Pride er titill sem alþjóðasamtök hinsegin hátíða, InterPride, veita hinsegin hátíðum annað hvort ár. Í tilkynningunni segir að Eliza Reid forsetafrú muni halda ávarp á ráðstefnu um flóttamenn, „Refugees, Borders and Immigration,“ í Málmey í Svíþjóð á föstudag. Þar sem sjónum verði beint að stöðu hinsegin flóttafólks og hælisleitenda. Meðan á Danmerkurdvöl forsetahjónanna standi muni þau funda með Friðriki krónprins Dana og Mary krónprinsessu sem væri verndari World Pride hátíðarinnar í Kaupmannahöfn. Auk þess sæki forsetahjónin Jónshús heim og hitti þar Íslendinga búsetta í Danmörku.
Danmörk Svíþjóð Forseti Íslands Hinsegin Flóttamenn Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira