Fimm sagðir látnir á flugvellinum í Kabúl Atli Ísleifsson skrifar 16. ágúst 2021 07:42 Fólk reynir nú að ryðja sér leið um borð í flugvélar á flugvellinum í Kabúl. Twitter Mikil ringulreið ríkir nú á flugvellinum í afgönsku höfuðborginni Kabúl eftir að þúsundir manna flykktust þangað í þeirri von að geta flúið land. Sjónarvottar segja í samtali við Reuters að fimm hið minnsta séu látnir. Á myndböndum á samfélagsmiðlum má sjá mikinn fjölda fólks sem hefur streymt úr flugstöðinni og út á flugvöllinn í tilraun til að komast um borð í flug. Mikill fjöldi hefur reynt að flýja land eftir að liðsmenn Talibana náðu höfuðborginni Kabúl á sitt vald í gær. Ashraf Ghani, forseti Afganistans, flúði land í gær, að sögn til að koma í veg fyrir blóðbað. The sheer helplessness at Kabul airport. It s heartbreaking! #KabulHasFallen pic.twitter.com/brA3WRdPp8— Ahmer Khan (@ahmermkhan) August 16, 2021 Bandarískir hermenn hafa skotið viðvörunarskotum þar sem þeir reyna að hafa stjórn á þeim mikla fjölda sem er þar saman kominn. Reuters segir frá því að fimm hið minnsta séu látnir eftir að nokkur hundruð manna reyndu að brjóta sér leið í flugvélar sem lagðar eru á vellinum. Ekki sé ljóst hvort fólkið hafi látist af völdum skotsára eða af öðrum orsökum. Afganistan Tengdar fréttir Segjast ætla að auka lífsgæði afgönsku þjóðarinnar Mullah Baradar Akhund, annar helsti leiðtogi Talibana í Afganistan, sagði í myndbandsávarpi til afgönsku þjóðarinnar í gær að nú væri kominn tími til að sjá fyrir þjóðinni og færa líf hennar til betri vegar. 16. ágúst 2021 06:52 Ghani segist hafa yfirgefið Afganistan til að afstýra blóðbaði Ashraf Ghani, forseti Afganistan, staðfestir að hann hafi yfirgefið landið eftir innrás Talíbana í Kabúl. Hann segist hafa staðið frammi fyrir erfiðri ákvörðun en kosið að flýja til að forðast áframhaldandi blóðsúthellingar. 15. ágúst 2021 19:30 Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent Símafrí en ekki símabann Innlent Fleiri fréttir Látinn eftir skotárás Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Sjá meira
Á myndböndum á samfélagsmiðlum má sjá mikinn fjölda fólks sem hefur streymt úr flugstöðinni og út á flugvöllinn í tilraun til að komast um borð í flug. Mikill fjöldi hefur reynt að flýja land eftir að liðsmenn Talibana náðu höfuðborginni Kabúl á sitt vald í gær. Ashraf Ghani, forseti Afganistans, flúði land í gær, að sögn til að koma í veg fyrir blóðbað. The sheer helplessness at Kabul airport. It s heartbreaking! #KabulHasFallen pic.twitter.com/brA3WRdPp8— Ahmer Khan (@ahmermkhan) August 16, 2021 Bandarískir hermenn hafa skotið viðvörunarskotum þar sem þeir reyna að hafa stjórn á þeim mikla fjölda sem er þar saman kominn. Reuters segir frá því að fimm hið minnsta séu látnir eftir að nokkur hundruð manna reyndu að brjóta sér leið í flugvélar sem lagðar eru á vellinum. Ekki sé ljóst hvort fólkið hafi látist af völdum skotsára eða af öðrum orsökum.
Afganistan Tengdar fréttir Segjast ætla að auka lífsgæði afgönsku þjóðarinnar Mullah Baradar Akhund, annar helsti leiðtogi Talibana í Afganistan, sagði í myndbandsávarpi til afgönsku þjóðarinnar í gær að nú væri kominn tími til að sjá fyrir þjóðinni og færa líf hennar til betri vegar. 16. ágúst 2021 06:52 Ghani segist hafa yfirgefið Afganistan til að afstýra blóðbaði Ashraf Ghani, forseti Afganistan, staðfestir að hann hafi yfirgefið landið eftir innrás Talíbana í Kabúl. Hann segist hafa staðið frammi fyrir erfiðri ákvörðun en kosið að flýja til að forðast áframhaldandi blóðsúthellingar. 15. ágúst 2021 19:30 Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent Símafrí en ekki símabann Innlent Fleiri fréttir Látinn eftir skotárás Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Sjá meira
Segjast ætla að auka lífsgæði afgönsku þjóðarinnar Mullah Baradar Akhund, annar helsti leiðtogi Talibana í Afganistan, sagði í myndbandsávarpi til afgönsku þjóðarinnar í gær að nú væri kominn tími til að sjá fyrir þjóðinni og færa líf hennar til betri vegar. 16. ágúst 2021 06:52
Ghani segist hafa yfirgefið Afganistan til að afstýra blóðbaði Ashraf Ghani, forseti Afganistan, staðfestir að hann hafi yfirgefið landið eftir innrás Talíbana í Kabúl. Hann segist hafa staðið frammi fyrir erfiðri ákvörðun en kosið að flýja til að forðast áframhaldandi blóðsúthellingar. 15. ágúst 2021 19:30