Fimm sagðir látnir á flugvellinum í Kabúl Atli Ísleifsson skrifar 16. ágúst 2021 07:42 Fólk reynir nú að ryðja sér leið um borð í flugvélar á flugvellinum í Kabúl. Twitter Mikil ringulreið ríkir nú á flugvellinum í afgönsku höfuðborginni Kabúl eftir að þúsundir manna flykktust þangað í þeirri von að geta flúið land. Sjónarvottar segja í samtali við Reuters að fimm hið minnsta séu látnir. Á myndböndum á samfélagsmiðlum má sjá mikinn fjölda fólks sem hefur streymt úr flugstöðinni og út á flugvöllinn í tilraun til að komast um borð í flug. Mikill fjöldi hefur reynt að flýja land eftir að liðsmenn Talibana náðu höfuðborginni Kabúl á sitt vald í gær. Ashraf Ghani, forseti Afganistans, flúði land í gær, að sögn til að koma í veg fyrir blóðbað. The sheer helplessness at Kabul airport. It s heartbreaking! #KabulHasFallen pic.twitter.com/brA3WRdPp8— Ahmer Khan (@ahmermkhan) August 16, 2021 Bandarískir hermenn hafa skotið viðvörunarskotum þar sem þeir reyna að hafa stjórn á þeim mikla fjölda sem er þar saman kominn. Reuters segir frá því að fimm hið minnsta séu látnir eftir að nokkur hundruð manna reyndu að brjóta sér leið í flugvélar sem lagðar eru á vellinum. Ekki sé ljóst hvort fólkið hafi látist af völdum skotsára eða af öðrum orsökum. Afganistan Tengdar fréttir Segjast ætla að auka lífsgæði afgönsku þjóðarinnar Mullah Baradar Akhund, annar helsti leiðtogi Talibana í Afganistan, sagði í myndbandsávarpi til afgönsku þjóðarinnar í gær að nú væri kominn tími til að sjá fyrir þjóðinni og færa líf hennar til betri vegar. 16. ágúst 2021 06:52 Ghani segist hafa yfirgefið Afganistan til að afstýra blóðbaði Ashraf Ghani, forseti Afganistan, staðfestir að hann hafi yfirgefið landið eftir innrás Talíbana í Kabúl. Hann segist hafa staðið frammi fyrir erfiðri ákvörðun en kosið að flýja til að forðast áframhaldandi blóðsúthellingar. 15. ágúst 2021 19:30 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Sjá meira
Á myndböndum á samfélagsmiðlum má sjá mikinn fjölda fólks sem hefur streymt úr flugstöðinni og út á flugvöllinn í tilraun til að komast um borð í flug. Mikill fjöldi hefur reynt að flýja land eftir að liðsmenn Talibana náðu höfuðborginni Kabúl á sitt vald í gær. Ashraf Ghani, forseti Afganistans, flúði land í gær, að sögn til að koma í veg fyrir blóðbað. The sheer helplessness at Kabul airport. It s heartbreaking! #KabulHasFallen pic.twitter.com/brA3WRdPp8— Ahmer Khan (@ahmermkhan) August 16, 2021 Bandarískir hermenn hafa skotið viðvörunarskotum þar sem þeir reyna að hafa stjórn á þeim mikla fjölda sem er þar saman kominn. Reuters segir frá því að fimm hið minnsta séu látnir eftir að nokkur hundruð manna reyndu að brjóta sér leið í flugvélar sem lagðar eru á vellinum. Ekki sé ljóst hvort fólkið hafi látist af völdum skotsára eða af öðrum orsökum.
Afganistan Tengdar fréttir Segjast ætla að auka lífsgæði afgönsku þjóðarinnar Mullah Baradar Akhund, annar helsti leiðtogi Talibana í Afganistan, sagði í myndbandsávarpi til afgönsku þjóðarinnar í gær að nú væri kominn tími til að sjá fyrir þjóðinni og færa líf hennar til betri vegar. 16. ágúst 2021 06:52 Ghani segist hafa yfirgefið Afganistan til að afstýra blóðbaði Ashraf Ghani, forseti Afganistan, staðfestir að hann hafi yfirgefið landið eftir innrás Talíbana í Kabúl. Hann segist hafa staðið frammi fyrir erfiðri ákvörðun en kosið að flýja til að forðast áframhaldandi blóðsúthellingar. 15. ágúst 2021 19:30 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Sjá meira
Segjast ætla að auka lífsgæði afgönsku þjóðarinnar Mullah Baradar Akhund, annar helsti leiðtogi Talibana í Afganistan, sagði í myndbandsávarpi til afgönsku þjóðarinnar í gær að nú væri kominn tími til að sjá fyrir þjóðinni og færa líf hennar til betri vegar. 16. ágúst 2021 06:52
Ghani segist hafa yfirgefið Afganistan til að afstýra blóðbaði Ashraf Ghani, forseti Afganistan, staðfestir að hann hafi yfirgefið landið eftir innrás Talíbana í Kabúl. Hann segist hafa staðið frammi fyrir erfiðri ákvörðun en kosið að flýja til að forðast áframhaldandi blóðsúthellingar. 15. ágúst 2021 19:30
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent