Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Heimir Már Pétursson skrifar 13. ágúst 2021 11:29 Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf. vísir Í hádegisfréttum förum við vandlega yfir stöðuna í kórónuveirufaraldrinum. Að minnsta kosti hundrað og þrjátíu greindust með veiruna í gær, langflestir utan sóttkvíar. Við förum yfir fyrirkomulag utankjörfundaratkvæðagreiðslu sem hefst í dag vegna alþingiskosninganna í haust og segjum frá því að faðir Britney Spears hefur hætt sem fjárhaldsmaður hennar. Aðeins þrjátíu og níu þeirra hundrað og þrjátíu sem greindust með kórónuveiruna í gær voru í sóttkví. Nú liggja þrjátíu og tveir á spítala veikir af covid-19 þar af átta á gjörgæslu. Sóttvarnalæknir er ekki hrifinn af því að taka upp notkun á sjálfsprófum fyrir kórónuveirunni hér á landi. Segir prófin ekki henta hér og þau geti skapað vanda. Það hyllir undir að Britney Spears fái forræði yfir eigin fjármálum á ný. Faðir hennar ákvað loks í gær að láta forræði sitt yfir henni af hendi. Þá hefur hlutfall hvítra Bandaríkjamann af íbúum landsinis lækkað töluvert á undaförnum tíu árum samkvæmt nýju manntali. Fólk af latneskum og asískum uppruna sækir í sig veðrið. Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar sem einnig eru sendar út beint á Vísi. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Sjá meira
Aðeins þrjátíu og níu þeirra hundrað og þrjátíu sem greindust með kórónuveiruna í gær voru í sóttkví. Nú liggja þrjátíu og tveir á spítala veikir af covid-19 þar af átta á gjörgæslu. Sóttvarnalæknir er ekki hrifinn af því að taka upp notkun á sjálfsprófum fyrir kórónuveirunni hér á landi. Segir prófin ekki henta hér og þau geti skapað vanda. Það hyllir undir að Britney Spears fái forræði yfir eigin fjármálum á ný. Faðir hennar ákvað loks í gær að láta forræði sitt yfir henni af hendi. Þá hefur hlutfall hvítra Bandaríkjamann af íbúum landsinis lækkað töluvert á undaförnum tíu árum samkvæmt nýju manntali. Fólk af latneskum og asískum uppruna sækir í sig veðrið. Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar sem einnig eru sendar út beint á Vísi.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Sjá meira