Einn helsti sérfræðingur Rússlands í þróun hljóðfrárra loftfara handtekinn fyrir landráð Samúel Karl Ólason skrifar 13. ágúst 2021 10:31 Heimsveldin hafa mikinn áhuga á þróun hljóðfrárra eldflauga og flugvéla um þessar mundir. EPA/ALEXEI DRUZHININ/SPUTNIK Yfirvöld í Rússlandi handtóku í gær einn helsta sérfræðing landsins í þróun hljóðfrárra loftfara. Hann var úrskurðaður í tveggja mánaða gæsluvarðhald vegna gruns um að hann hafi framið landráð. Hinn 73 ára gamli Alexander Kuranov stýrði Hypersonic Systems Research Facility í St. Pétursborg en var handtekinn í Moskvu í gær. Í frétt Guardian segir að Kuranov sé grunaður um að hafa afhent erlendum manni leynileg gögn. Kuranov er sagður vera sérfræðingur í þróun hljóðfrárra flugvéla og hefur unnið að þeirri þróun frá tímum Sovétríkjanna. Sjá einnig: Skutu hljóðfrárri eldflaug á tíu þúsund kílómetra hraða Það að vera hljóðfrá þýðir að flugför geti flogið á mörgföldum hljóðhraða. Rússar hafa staðið framarlega í þróun hljóðfrárra eldflauga en nokkrir vísinda- og fræði menn í þeim geira hafa verið ákærðir fyrir landráð á undanförnum árum. Sjá einnig: Rússneskur vísindamaður ákærður fyrir landráð Í frétt Moscow Times er vitnað í nokkrar fréttaveitur rússneska ríkisins varðandi það að Kuranov sé grunaður um að hafa útvegað erlendum aðila ríkisleyndarmál og sömuleiðis sé hann sagður hafa fundað með og unnið með fleiri erlendum aðilum. Ein fréttaveitan segir Bandaríkin og Kína hafa sýnt sérlega mikinn áhuga á störfum Kuranov og tækninni sem hann vann að. Verði Kuranov fundinn sekur um landráð gæti hann verið dæmdur í allt að tuttugu ára fangelsi. Rússland Hernaður Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Hinn 73 ára gamli Alexander Kuranov stýrði Hypersonic Systems Research Facility í St. Pétursborg en var handtekinn í Moskvu í gær. Í frétt Guardian segir að Kuranov sé grunaður um að hafa afhent erlendum manni leynileg gögn. Kuranov er sagður vera sérfræðingur í þróun hljóðfrárra flugvéla og hefur unnið að þeirri þróun frá tímum Sovétríkjanna. Sjá einnig: Skutu hljóðfrárri eldflaug á tíu þúsund kílómetra hraða Það að vera hljóðfrá þýðir að flugför geti flogið á mörgföldum hljóðhraða. Rússar hafa staðið framarlega í þróun hljóðfrárra eldflauga en nokkrir vísinda- og fræði menn í þeim geira hafa verið ákærðir fyrir landráð á undanförnum árum. Sjá einnig: Rússneskur vísindamaður ákærður fyrir landráð Í frétt Moscow Times er vitnað í nokkrar fréttaveitur rússneska ríkisins varðandi það að Kuranov sé grunaður um að hafa útvegað erlendum aðila ríkisleyndarmál og sömuleiðis sé hann sagður hafa fundað með og unnið með fleiri erlendum aðilum. Ein fréttaveitan segir Bandaríkin og Kína hafa sýnt sérlega mikinn áhuga á störfum Kuranov og tækninni sem hann vann að. Verði Kuranov fundinn sekur um landráð gæti hann verið dæmdur í allt að tuttugu ára fangelsi.
Rússland Hernaður Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira