Síðast skoraði Breiðablik sjö en sá hlær best sem síðast hlær Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. ágúst 2021 10:00 Mist Edvardsdóttir og stöllur hennar hafa skellt í lás eftir afhroðið gegn Blikum í fyrri umferðinni. Vísir/Elín Björg Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Val í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Breiðablik vann fyrri leik liðanna á Hlíðarenda 7-3 en Valur trónir nú á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forystu þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir. Þegar liðin mættust í 5. umferð höfðu bæði lið óvænt tapað stigum í upphafi móts en leikurinn á Hlíðarenda kom öllum á óvart. Breiðablik vann stórsigur og það virtist svo gott sem staðfest að Íslandsmeistaratitilinn yrði áfram í Kópavogi. Breiðablik tapaði hins vegar tveimur af næstu þremur leikjum og þó Valur hafi gert jafntefli við Þór/KA skömmu eftir afhroðið þá hefur liðið unnið alla hina átta leikina sem það hefur spilað síðan þá. Þjálfarateymi Vals virðist hafa tekið þá ákvörðun að þetta varnarleikinn en Valur hefur aðeins fengið á sig fimm mörk í leikjunum níu síðan Breiðablik skoraði sjö. Þegar liðin ganga inn á Kópavogsvöll í kvöld er ljóst að heimakonur VERÐA að vinna leikinn til að eiga möguleika á að verja titilinn. Liðið hefur skorað langflest allra í deildinni en bæði Valur og Stjarnan hafa fengið á sig færri mörk. Máltækið segir að vörn vinni titla og Valskonur eru hársbreidd frá því að sanna það. Sigur í kvöld og titillinn er í augsýn. Þó Blikar hafi skorað sjö mörk í fyrri leik liðanna er ljóst að sá hlær best sem síðast hlær. Eins og staðan er í dag stefnir í að það verði Valur. Leikur Breiðabliks og Vals á Kópavogsvelli hefst klukkan 19.15. Útsending Stöð 2 Sport hefst klukkan stundarfjórðung fyrr, klukkan 19.00. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Breiðablik 3-7 | Ótrúlegur leikur á Hlíðarenda Breiðablik heimsótti Val á Origo-vellinum í 5.umferð Pepsi Max deildarinnar. Blikastúlkur fóru gjörsamlega á kostum og enduðu leikar 7-3. 27. maí 2021 20:15 Bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði í morgun Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var að vonum virkilega ánægð með stórsigurinn á Val fyrr í kvöld. 27. maí 2021 20:45 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Þegar liðin mættust í 5. umferð höfðu bæði lið óvænt tapað stigum í upphafi móts en leikurinn á Hlíðarenda kom öllum á óvart. Breiðablik vann stórsigur og það virtist svo gott sem staðfest að Íslandsmeistaratitilinn yrði áfram í Kópavogi. Breiðablik tapaði hins vegar tveimur af næstu þremur leikjum og þó Valur hafi gert jafntefli við Þór/KA skömmu eftir afhroðið þá hefur liðið unnið alla hina átta leikina sem það hefur spilað síðan þá. Þjálfarateymi Vals virðist hafa tekið þá ákvörðun að þetta varnarleikinn en Valur hefur aðeins fengið á sig fimm mörk í leikjunum níu síðan Breiðablik skoraði sjö. Þegar liðin ganga inn á Kópavogsvöll í kvöld er ljóst að heimakonur VERÐA að vinna leikinn til að eiga möguleika á að verja titilinn. Liðið hefur skorað langflest allra í deildinni en bæði Valur og Stjarnan hafa fengið á sig færri mörk. Máltækið segir að vörn vinni titla og Valskonur eru hársbreidd frá því að sanna það. Sigur í kvöld og titillinn er í augsýn. Þó Blikar hafi skorað sjö mörk í fyrri leik liðanna er ljóst að sá hlær best sem síðast hlær. Eins og staðan er í dag stefnir í að það verði Valur. Leikur Breiðabliks og Vals á Kópavogsvelli hefst klukkan 19.15. Útsending Stöð 2 Sport hefst klukkan stundarfjórðung fyrr, klukkan 19.00. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Breiðablik 3-7 | Ótrúlegur leikur á Hlíðarenda Breiðablik heimsótti Val á Origo-vellinum í 5.umferð Pepsi Max deildarinnar. Blikastúlkur fóru gjörsamlega á kostum og enduðu leikar 7-3. 27. maí 2021 20:15 Bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði í morgun Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var að vonum virkilega ánægð með stórsigurinn á Val fyrr í kvöld. 27. maí 2021 20:45 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Breiðablik 3-7 | Ótrúlegur leikur á Hlíðarenda Breiðablik heimsótti Val á Origo-vellinum í 5.umferð Pepsi Max deildarinnar. Blikastúlkur fóru gjörsamlega á kostum og enduðu leikar 7-3. 27. maí 2021 20:15
Bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði í morgun Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var að vonum virkilega ánægð með stórsigurinn á Val fyrr í kvöld. 27. maí 2021 20:45
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti