Sjáðu markvörslurnar: Árni Marinó kom sá og sigraði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. ágúst 2021 07:32 Árni Marinó átti frábæran leik í marki ÍA er liðið lagði FH í Mjólkurbikarnum. Vísir/Bára Dröfn Árni Marinó Einarsson var hreint út sagt stórkostlegur í marki Skagamanna er liðið vann nokkuð óvæntan 1-0 sigur á FH í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í knattspyrnu. Árni Marinó kom nokkuð óvænt inn í lið ÍA eftir að nafni hans Árni Snær Ólafsson sleit hásin og Dino Hodzic tókst ekki að grípa tækifærið. Árni er fæddur árið 2002 en það er ekki að sjá á frammistöðum hans í sumars. Hann átti að öllum líkindum sinn besta leik í sumar er ÍA vann 1-0 sigur þökk sé marki Ísaks Snæs Þorvaldssonar og markvörslum Árna. Sjá má bæði hér að neðan. Markið sem tryggði farseðilinn í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins! pic.twitter.com/kOobNNJqDn— ÍATV (@ia_sjonvarp) August 11, 2021 Árni Marinó pic.twitter.com/x3o6hQ0rfd— ÍATV (@ia_sjonvarp) August 11, 2021 Fékk hrós frá þjálfara og liðsfélögum „Hann var gjörsamlega geggjaður. Þeir settu þrjá eða fjóra turna upp, ég veit ekki hvað þeir voru komnir margir þarna og við náðum bara aldrei fyrsta né öðrum boltanum. Þeir fengu fjögur dauðafæri þarna og Árni sá til þess að við erum komnir áfram,“ sagði Sindri Snær Magnússon, miðjumaður ÍA, um frammistöðu Árna Marinós í viðtali við Vísi eftir leik. Óttar Bjarni Guðmundsson, miðvörður liðsins, tók undir þau orð er hann ræddi við Fótbolti.net eftir leik. „Árni er búinn að vera geggjaður allt tímabilið. Hann er ungur og það er ótrúlegt að sjá hvað hann er að standa sig vel miðað hversu fá tækifæri hann hefur fengið. Hann hefur staðið sig þvílíkt vel og eitt mesta efnið á Skaganum.“ Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn ÍA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Árni Marinó kom nokkuð óvænt inn í lið ÍA eftir að nafni hans Árni Snær Ólafsson sleit hásin og Dino Hodzic tókst ekki að grípa tækifærið. Árni er fæddur árið 2002 en það er ekki að sjá á frammistöðum hans í sumars. Hann átti að öllum líkindum sinn besta leik í sumar er ÍA vann 1-0 sigur þökk sé marki Ísaks Snæs Þorvaldssonar og markvörslum Árna. Sjá má bæði hér að neðan. Markið sem tryggði farseðilinn í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins! pic.twitter.com/kOobNNJqDn— ÍATV (@ia_sjonvarp) August 11, 2021 Árni Marinó pic.twitter.com/x3o6hQ0rfd— ÍATV (@ia_sjonvarp) August 11, 2021 Fékk hrós frá þjálfara og liðsfélögum „Hann var gjörsamlega geggjaður. Þeir settu þrjá eða fjóra turna upp, ég veit ekki hvað þeir voru komnir margir þarna og við náðum bara aldrei fyrsta né öðrum boltanum. Þeir fengu fjögur dauðafæri þarna og Árni sá til þess að við erum komnir áfram,“ sagði Sindri Snær Magnússon, miðjumaður ÍA, um frammistöðu Árna Marinós í viðtali við Vísi eftir leik. Óttar Bjarni Guðmundsson, miðvörður liðsins, tók undir þau orð er hann ræddi við Fótbolti.net eftir leik. „Árni er búinn að vera geggjaður allt tímabilið. Hann er ungur og það er ótrúlegt að sjá hvað hann er að standa sig vel miðað hversu fá tækifæri hann hefur fengið. Hann hefur staðið sig þvílíkt vel og eitt mesta efnið á Skaganum.“ Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn ÍA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira