Ósáttir við garðhýsi í Grjótaþorpinu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. ágúst 2021 18:55 Sverrir og Oddur búa báðir í Grjótaþorpinu. Vísir/Aníta Tveir íbúar í grjótaþorpinu eru ósáttir við svör sem þeir hafa fengið frá borginni vegna garðhýsis sem nágranni þeirra hefur sett upp. Borgin er eini umsagnaraðilinn að byggingunni, sem liggur að borgarlandi. Þeir Oddur Björnsson og Sverrir Guðjónsson eru búsettir sinn í hvorum enda Grjótaþorpsins. Þeim hugnast ekki garðhýsi sem komið hefur verið fyrir á lóð eins elsta húss þorpsins, og telja borgina draga lappirnar í málinu. Vegna staðsetningar þurfa aðeins borgaryfirvöld að veita samþykki fyrir framkvæmdinni, þar sem aðliggjandi lóðir teljast til borgarlands. Því kemur ekki til kasta nágranna í málinu. „Það kemur okkur bara spánskt fyrir sjónir. Hér má í húsum ekki lengur skipta um rúðu eða gluggapóst án þess að það fari fyrir þar til gerðar nefndir, þess vegna veltum við fyrir okkur hvort það sé þá ekki á móti að borgin verndi þá okkur, þegar kemur að því að borgin er umsagnaraðili í svona gjörningi,“ segir Oddur. Hér er hýsið sem um ræðir.Vísir/Aníta Fréttastofa náði tali af byggingarfulltrúa í Reykjavík sem segir hýsið innan leyfisskyldra marka hvað varðar stærð þess í fermetrum og hæð. „Byggingarfulltrúi og þeir sem ráða þar verða að skoða þetta í svolítið víðu samhengi, og bera þetta saman við það sem er að gerast hérna í þorpinu. Hvernig húsin líta út,“ segir Sverrir. Hann og Oddur telja hýsið ekki falla að umhverfi þorpsins og benda á að fjöldi ferðamanna leggi leið sína þar í gegn á degi hverjum og benda á að þeir komi til þess að sjá þorpið „í sínu besta ljósi.“ Reykjavík Skipulag Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Fleiri fréttir Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Sjá meira
Þeir Oddur Björnsson og Sverrir Guðjónsson eru búsettir sinn í hvorum enda Grjótaþorpsins. Þeim hugnast ekki garðhýsi sem komið hefur verið fyrir á lóð eins elsta húss þorpsins, og telja borgina draga lappirnar í málinu. Vegna staðsetningar þurfa aðeins borgaryfirvöld að veita samþykki fyrir framkvæmdinni, þar sem aðliggjandi lóðir teljast til borgarlands. Því kemur ekki til kasta nágranna í málinu. „Það kemur okkur bara spánskt fyrir sjónir. Hér má í húsum ekki lengur skipta um rúðu eða gluggapóst án þess að það fari fyrir þar til gerðar nefndir, þess vegna veltum við fyrir okkur hvort það sé þá ekki á móti að borgin verndi þá okkur, þegar kemur að því að borgin er umsagnaraðili í svona gjörningi,“ segir Oddur. Hér er hýsið sem um ræðir.Vísir/Aníta Fréttastofa náði tali af byggingarfulltrúa í Reykjavík sem segir hýsið innan leyfisskyldra marka hvað varðar stærð þess í fermetrum og hæð. „Byggingarfulltrúi og þeir sem ráða þar verða að skoða þetta í svolítið víðu samhengi, og bera þetta saman við það sem er að gerast hérna í þorpinu. Hvernig húsin líta út,“ segir Sverrir. Hann og Oddur telja hýsið ekki falla að umhverfi þorpsins og benda á að fjöldi ferðamanna leggi leið sína þar í gegn á degi hverjum og benda á að þeir komi til þess að sjá þorpið „í sínu besta ljósi.“
Reykjavík Skipulag Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Fleiri fréttir Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Sjá meira