Þýski tenniskappinn Alexander Zverev tryggði sér gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag.
Zverev lagði hinn rússneska Karen Khachanov að velli nokkuð örugglega.
Fyrra settið fór 6-3 fyrir Þjóðverjanum og það síðara 6-1 en Zverev er númer fimm á heimslistanum og lagði Novak Djokovic í undanúrslitum.
Er þetta fyrsti sigur Þjóðverja í tennis á Ólympíuleikum síðan Steffi Graf vann í Seoul 1988.
The Big 3.
— Tennis24.com (@Tennis24_com) August 1, 2021
Alexander Zverev
Karen Khachanov
Pablo Carreño Busta
Zverev becomes the first German player to win since Steffi Graff (Seoul 1988). pic.twitter.com/GnpiVXWjb7