Margir ætla að tjalda á Suðurlandi um helgina þar sem sólin skein í dag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. júlí 2021 20:01 Styrkár, Urður og Baltasar voru ánægð að sjá sólina í dag. stöð2 Margir ætla að elta góða veðrið og tjalda á suðurlandi um Verslunarmannahelgina. Þar verður sólskin - en líka í höfuðborginni þar sem sjaldséð sólin skein í dag. Undanfarið hafa tjaldsvæði á Austurlandi og Norðausturlandi verið flest uppbókuð. Engan skal undra enda hefur veðrið þar verið með eindæmum gott. Samkvæmt upplýsingum frá tjalda.is er ljóst að margir ætla annað um verslunarmannahelgina. Fólk elti góða veðrið „Og við höfum verið að taka eftir því að í dag er suðurlandið málið og það er náttúrulega bara veðurspáin sem ýtir fólki þangað. Þannig það verður spennandi að sjá hvernig verslunarmannahelgin endar,“ sagði Ívar Freyr Sturluson, markaðs- og sölustjóri Computer Vision. „Inni á vedur.tjalda.is er hægt að sjá hvar besta veðrið er hverju sinni. Í dag er besta veðrið á tjaldsvæðinu á Hvolsvelli og ef við skoðum verslunarmannahelgina þá sjáum við að besta veðrið er í Laugardal.“ Kortið uppfærist þó reglulega. „Miðað við öll gögn sem við höfum þá lítur allt út fyrir að verslunarmannahelgin verði stór hér á suðurlandi,“ sagði Ívar Freyr. Söknuðu sólarinnar Fréttastofa leit við í miðbænum í dag enda fréttnæmt að sól skíni í höfuðborginni. Útisvæði veitingastaða voru þétt setin í dag þar sem sólarþyrstir borgarbúar létu fara vel um sig. Nokkrir sem fréttastofa ræddi við tóku sér frí frá vinnu í dag vegna veðurs. Voruð þið búin að sakna sólarinnar? „Já, en nú er hún hér,“ sagði Urður, þriggja ára. Hvernig var að sjá sólina? „Gaman,“ sagði Baltasar Leó. Hvað er best að gera í sólinni? „Sólbað. Kannski fá sér ís líka,“ sagði Styrkár. Reykjavík Tjaldsvæði Tengdar fréttir Loksins 20 gráðu hiti í Reykjavík? Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að nú séu kaflaskil í veðráttunni á Íslandi. Einmuna tíð hefur verið fyrir norðan og austan en höfuðborgarbúar fá nú loksins smjörþef af sumarveðri. 28. júlí 2021 11:05 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Undanfarið hafa tjaldsvæði á Austurlandi og Norðausturlandi verið flest uppbókuð. Engan skal undra enda hefur veðrið þar verið með eindæmum gott. Samkvæmt upplýsingum frá tjalda.is er ljóst að margir ætla annað um verslunarmannahelgina. Fólk elti góða veðrið „Og við höfum verið að taka eftir því að í dag er suðurlandið málið og það er náttúrulega bara veðurspáin sem ýtir fólki þangað. Þannig það verður spennandi að sjá hvernig verslunarmannahelgin endar,“ sagði Ívar Freyr Sturluson, markaðs- og sölustjóri Computer Vision. „Inni á vedur.tjalda.is er hægt að sjá hvar besta veðrið er hverju sinni. Í dag er besta veðrið á tjaldsvæðinu á Hvolsvelli og ef við skoðum verslunarmannahelgina þá sjáum við að besta veðrið er í Laugardal.“ Kortið uppfærist þó reglulega. „Miðað við öll gögn sem við höfum þá lítur allt út fyrir að verslunarmannahelgin verði stór hér á suðurlandi,“ sagði Ívar Freyr. Söknuðu sólarinnar Fréttastofa leit við í miðbænum í dag enda fréttnæmt að sól skíni í höfuðborginni. Útisvæði veitingastaða voru þétt setin í dag þar sem sólarþyrstir borgarbúar létu fara vel um sig. Nokkrir sem fréttastofa ræddi við tóku sér frí frá vinnu í dag vegna veðurs. Voruð þið búin að sakna sólarinnar? „Já, en nú er hún hér,“ sagði Urður, þriggja ára. Hvernig var að sjá sólina? „Gaman,“ sagði Baltasar Leó. Hvað er best að gera í sólinni? „Sólbað. Kannski fá sér ís líka,“ sagði Styrkár.
Reykjavík Tjaldsvæði Tengdar fréttir Loksins 20 gráðu hiti í Reykjavík? Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að nú séu kaflaskil í veðráttunni á Íslandi. Einmuna tíð hefur verið fyrir norðan og austan en höfuðborgarbúar fá nú loksins smjörþef af sumarveðri. 28. júlí 2021 11:05 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Loksins 20 gráðu hiti í Reykjavík? Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að nú séu kaflaskil í veðráttunni á Íslandi. Einmuna tíð hefur verið fyrir norðan og austan en höfuðborgarbúar fá nú loksins smjörþef af sumarveðri. 28. júlí 2021 11:05