Snæfríður Sól bætti sinn besta árangur en Ragnheiður heldur Íslandsmetinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2021 10:20 Snæfríður Sól Jórunnardóttir hefur náð bestum árangri Íslendinga á þessum Ólympiuleikum þegar aðeins einn íslenskur keppandi á eftir að keppa. Sundsamband Íslands Snæfríður Sól Jórunnardóttir endaði í 34. sæti í undanrásum í 100 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Snæfríður Sól kom í mark á 56,15 sekúndum og varð í fjórða sæti í sínum riðli sem var þriðji riðill af sjö. Snæfríður varð áttunda eftir fyrstu fimmtíu metrana en vann sig upp um fjögur sæti í seinni hluta sundsins. Það var aðeins sigurvegarinn í riðlinun, Kalia Antoniou frá Kýpur, sem synti hraðar en okkar kona á síðustu fimmtíu metrunum. Snæfríður var skráð inn á leikana á 56,32 sekúndum og var því að bæta sinn besta árangur í þessari grein. Íslandsmetið í 100 metra skriðsundi er orðið tólf ára gamalt en það setti Ragnheiður Ragnarsdóttir þegar hún synti á 55,66 sekúndum í apríl 2009. Ragnheiður heldur Íslandsmetinu en Snæfríður nálgast hana. Þetta var önnur grein Snæfríðar á hennar fyrstu Ólympíuleikum en hún endaði í 22. sæti á 200 metra skriðsundi á nýju Íslandsmeti, 2:00.20 mín. Það var besti árangur Íslendings í sundkeppni þessara leika. Þar með hafa allir íslensku sundmennirnir lokið keppni á þessum Ólympíuleikum. Anton Sveinn McKee varð í 24. sæti í undanrásum í 200 metra bringusundi. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Snæfríður eftir fyrsta sundið á ÓL: Bætingin er góð Snæfríður Sól Jórunnardóttir var nokkuð sátt eftir sitt fyrsta sund á Ólympíuleikum. 26. júlí 2021 15:24 Snæfríður Sól setti nýtt Íslandsmet í fyrsta Ólympíusundinu sínu Íslenska sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir hóf Ólympíuferil sinn á því að setja nýtt Íslandsmet þegar hún synti 200 metra skriðsund á Ólympíuleikunum í Tókýó. 26. júlí 2021 10:18 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Snæfríður Sól kom í mark á 56,15 sekúndum og varð í fjórða sæti í sínum riðli sem var þriðji riðill af sjö. Snæfríður varð áttunda eftir fyrstu fimmtíu metrana en vann sig upp um fjögur sæti í seinni hluta sundsins. Það var aðeins sigurvegarinn í riðlinun, Kalia Antoniou frá Kýpur, sem synti hraðar en okkar kona á síðustu fimmtíu metrunum. Snæfríður var skráð inn á leikana á 56,32 sekúndum og var því að bæta sinn besta árangur í þessari grein. Íslandsmetið í 100 metra skriðsundi er orðið tólf ára gamalt en það setti Ragnheiður Ragnarsdóttir þegar hún synti á 55,66 sekúndum í apríl 2009. Ragnheiður heldur Íslandsmetinu en Snæfríður nálgast hana. Þetta var önnur grein Snæfríðar á hennar fyrstu Ólympíuleikum en hún endaði í 22. sæti á 200 metra skriðsundi á nýju Íslandsmeti, 2:00.20 mín. Það var besti árangur Íslendings í sundkeppni þessara leika. Þar með hafa allir íslensku sundmennirnir lokið keppni á þessum Ólympíuleikum. Anton Sveinn McKee varð í 24. sæti í undanrásum í 200 metra bringusundi.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Snæfríður eftir fyrsta sundið á ÓL: Bætingin er góð Snæfríður Sól Jórunnardóttir var nokkuð sátt eftir sitt fyrsta sund á Ólympíuleikum. 26. júlí 2021 15:24 Snæfríður Sól setti nýtt Íslandsmet í fyrsta Ólympíusundinu sínu Íslenska sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir hóf Ólympíuferil sinn á því að setja nýtt Íslandsmet þegar hún synti 200 metra skriðsund á Ólympíuleikunum í Tókýó. 26. júlí 2021 10:18 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Snæfríður eftir fyrsta sundið á ÓL: Bætingin er góð Snæfríður Sól Jórunnardóttir var nokkuð sátt eftir sitt fyrsta sund á Ólympíuleikum. 26. júlí 2021 15:24
Snæfríður Sól setti nýtt Íslandsmet í fyrsta Ólympíusundinu sínu Íslenska sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir hóf Ólympíuferil sinn á því að setja nýtt Íslandsmet þegar hún synti 200 metra skriðsund á Ólympíuleikunum í Tókýó. 26. júlí 2021 10:18