Snæfríður Sól bætti sinn besta árangur en Ragnheiður heldur Íslandsmetinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2021 10:20 Snæfríður Sól Jórunnardóttir hefur náð bestum árangri Íslendinga á þessum Ólympiuleikum þegar aðeins einn íslenskur keppandi á eftir að keppa. Sundsamband Íslands Snæfríður Sól Jórunnardóttir endaði í 34. sæti í undanrásum í 100 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Snæfríður Sól kom í mark á 56,15 sekúndum og varð í fjórða sæti í sínum riðli sem var þriðji riðill af sjö. Snæfríður varð áttunda eftir fyrstu fimmtíu metrana en vann sig upp um fjögur sæti í seinni hluta sundsins. Það var aðeins sigurvegarinn í riðlinun, Kalia Antoniou frá Kýpur, sem synti hraðar en okkar kona á síðustu fimmtíu metrunum. Snæfríður var skráð inn á leikana á 56,32 sekúndum og var því að bæta sinn besta árangur í þessari grein. Íslandsmetið í 100 metra skriðsundi er orðið tólf ára gamalt en það setti Ragnheiður Ragnarsdóttir þegar hún synti á 55,66 sekúndum í apríl 2009. Ragnheiður heldur Íslandsmetinu en Snæfríður nálgast hana. Þetta var önnur grein Snæfríðar á hennar fyrstu Ólympíuleikum en hún endaði í 22. sæti á 200 metra skriðsundi á nýju Íslandsmeti, 2:00.20 mín. Það var besti árangur Íslendings í sundkeppni þessara leika. Þar með hafa allir íslensku sundmennirnir lokið keppni á þessum Ólympíuleikum. Anton Sveinn McKee varð í 24. sæti í undanrásum í 200 metra bringusundi. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Snæfríður eftir fyrsta sundið á ÓL: Bætingin er góð Snæfríður Sól Jórunnardóttir var nokkuð sátt eftir sitt fyrsta sund á Ólympíuleikum. 26. júlí 2021 15:24 Snæfríður Sól setti nýtt Íslandsmet í fyrsta Ólympíusundinu sínu Íslenska sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir hóf Ólympíuferil sinn á því að setja nýtt Íslandsmet þegar hún synti 200 metra skriðsund á Ólympíuleikunum í Tókýó. 26. júlí 2021 10:18 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Sjá meira
Snæfríður Sól kom í mark á 56,15 sekúndum og varð í fjórða sæti í sínum riðli sem var þriðji riðill af sjö. Snæfríður varð áttunda eftir fyrstu fimmtíu metrana en vann sig upp um fjögur sæti í seinni hluta sundsins. Það var aðeins sigurvegarinn í riðlinun, Kalia Antoniou frá Kýpur, sem synti hraðar en okkar kona á síðustu fimmtíu metrunum. Snæfríður var skráð inn á leikana á 56,32 sekúndum og var því að bæta sinn besta árangur í þessari grein. Íslandsmetið í 100 metra skriðsundi er orðið tólf ára gamalt en það setti Ragnheiður Ragnarsdóttir þegar hún synti á 55,66 sekúndum í apríl 2009. Ragnheiður heldur Íslandsmetinu en Snæfríður nálgast hana. Þetta var önnur grein Snæfríðar á hennar fyrstu Ólympíuleikum en hún endaði í 22. sæti á 200 metra skriðsundi á nýju Íslandsmeti, 2:00.20 mín. Það var besti árangur Íslendings í sundkeppni þessara leika. Þar með hafa allir íslensku sundmennirnir lokið keppni á þessum Ólympíuleikum. Anton Sveinn McKee varð í 24. sæti í undanrásum í 200 metra bringusundi.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Snæfríður eftir fyrsta sundið á ÓL: Bætingin er góð Snæfríður Sól Jórunnardóttir var nokkuð sátt eftir sitt fyrsta sund á Ólympíuleikum. 26. júlí 2021 15:24 Snæfríður Sól setti nýtt Íslandsmet í fyrsta Ólympíusundinu sínu Íslenska sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir hóf Ólympíuferil sinn á því að setja nýtt Íslandsmet þegar hún synti 200 metra skriðsund á Ólympíuleikunum í Tókýó. 26. júlí 2021 10:18 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Sjá meira
Snæfríður eftir fyrsta sundið á ÓL: Bætingin er góð Snæfríður Sól Jórunnardóttir var nokkuð sátt eftir sitt fyrsta sund á Ólympíuleikum. 26. júlí 2021 15:24
Snæfríður Sól setti nýtt Íslandsmet í fyrsta Ólympíusundinu sínu Íslenska sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir hóf Ólympíuferil sinn á því að setja nýtt Íslandsmet þegar hún synti 200 metra skriðsund á Ólympíuleikunum í Tókýó. 26. júlí 2021 10:18