Biles dró sig úr leik í liðakeppninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2021 11:52 Simone Biles hrasaði í lendingu eftir stökk á hesti. getty/Jamie Squire Simone Biles hefur lokið í leik í liðakeppni í fimleikum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Biles tók þátt í fyrstu greininni, stökki, en hrasaði í lendingunni. Hún fór í kjölfarið til búningsherbergja með þjálfara sínum. Jordan Chiles keppti fyrir Biles í næstu grein, á tvíslá, og NBC greinir frá því að Biles taki ekki frekari þátt í liðakeppninni. Það ku ekki vera vegna meiðsla heldur vegna andlegs álags. Ekki liggur enn fyrir hvort Biles muni taka þátt í einstaklingskeppninni. Simone Biles back in warmup gear, cheering on her teammates after she told them she pulled out of the team competition final. It is not injury related and apparently her coach said it s a mental issue that Simone is having, per NBC commentators just now. #TokyoOlympics pic.twitter.com/WdBgVBnF5m— Monica Alba (@albamonica) July 27, 2021 Biles fékk aðeins 13.766 í einkunn fyrir stökkæfingar sínar sem er óvenjulega lágt hjá henni. Biles átti ekki sinn besta dag í undankeppninni en komst samt í úrslit í fimm greinum og fékk flest stig allra. Hin 24 ára Biles vann til fernra gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 og er almennt talin fremsta fimleikakona allra tíma. Bandaríkin unnu liðakeppnina í fimleikum kvenna á Ólympíuleikunum 2012 og 2016 en ljóst er að brotthvarf Biles er vatn á myllu annarra liða í keppninni í ár. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Fimleikar Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Sjá meira
Biles tók þátt í fyrstu greininni, stökki, en hrasaði í lendingunni. Hún fór í kjölfarið til búningsherbergja með þjálfara sínum. Jordan Chiles keppti fyrir Biles í næstu grein, á tvíslá, og NBC greinir frá því að Biles taki ekki frekari þátt í liðakeppninni. Það ku ekki vera vegna meiðsla heldur vegna andlegs álags. Ekki liggur enn fyrir hvort Biles muni taka þátt í einstaklingskeppninni. Simone Biles back in warmup gear, cheering on her teammates after she told them she pulled out of the team competition final. It is not injury related and apparently her coach said it s a mental issue that Simone is having, per NBC commentators just now. #TokyoOlympics pic.twitter.com/WdBgVBnF5m— Monica Alba (@albamonica) July 27, 2021 Biles fékk aðeins 13.766 í einkunn fyrir stökkæfingar sínar sem er óvenjulega lágt hjá henni. Biles átti ekki sinn besta dag í undankeppninni en komst samt í úrslit í fimm greinum og fékk flest stig allra. Hin 24 ára Biles vann til fernra gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 og er almennt talin fremsta fimleikakona allra tíma. Bandaríkin unnu liðakeppnina í fimleikum kvenna á Ólympíuleikunum 2012 og 2016 en ljóst er að brotthvarf Biles er vatn á myllu annarra liða í keppninni í ár.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Fimleikar Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga