Rúmlega 100 bandarískir Ólympíufarar mæta óbólusettir til Tókýó Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2021 22:31 Mjúkboltalið Bandaríkjanna er meðal þeirra 613 keppenda sem taka þátt á Ólympíuleikunum í Tókýó. Yuichi Masuda/Getty Images Alls koma 613 bandarískir Ólympíufarar til Tókýó að taka þátt á leikunum í ár. Samkvæmt könnun sem var gerð af læknateymi Ólympíuliðs Bandaríkjanna eru rúmlega 100 af þeim óbólusettir. Í viðtali við AP fréttastofuna sagði Jonathan Finnoff, yfirmaður læknateymisins, að nær allir keppendur Bandaríkjanna – 567 af 613 – hefðu svarað könnun teymisins um heilsufar sitt fyrir leikana. Þar kom fram að 83 prósent þeirra væru bólusett. Það þýðir að tæplega eitt hundrað keppendur hafi ekki enn verið bólusettir. „Við erum mjög ánægð með þátttökuna í könnun okkar. Svarhlutfall upp á 83 prósent er mjög gott,“ sagði Finney við AP. Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, telur að tæplega 85 prósent allra keppenda sem munu gista í Ólympíuþorpinu á meðan leikunum stendur sé bólusettur fyrir Covid-19. Eru þær tölur byggðar á skýrslum Ólympíunefnda hverrar þjóðar fyrir sig og því ekki staðfestar. Alls eru 11.324 keppendur frá 205 löndum sem taka þátt á leikunum í ár. Alls verða 339 viðburðir í 33 íþróttagreinum. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Í viðtali við AP fréttastofuna sagði Jonathan Finnoff, yfirmaður læknateymisins, að nær allir keppendur Bandaríkjanna – 567 af 613 – hefðu svarað könnun teymisins um heilsufar sitt fyrir leikana. Þar kom fram að 83 prósent þeirra væru bólusett. Það þýðir að tæplega eitt hundrað keppendur hafi ekki enn verið bólusettir. „Við erum mjög ánægð með þátttökuna í könnun okkar. Svarhlutfall upp á 83 prósent er mjög gott,“ sagði Finney við AP. Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, telur að tæplega 85 prósent allra keppenda sem munu gista í Ólympíuþorpinu á meðan leikunum stendur sé bólusettur fyrir Covid-19. Eru þær tölur byggðar á skýrslum Ólympíunefnda hverrar þjóðar fyrir sig og því ekki staðfestar. Alls eru 11.324 keppendur frá 205 löndum sem taka þátt á leikunum í ár. Alls verða 339 viðburðir í 33 íþróttagreinum.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira