Mátti ekki taka mömmu sína með sem aðstoðarkonu og hætti við þátttöku á ÓL Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2021 10:00 Becca Meyers þótti líkleg til afreka á Ólympíumóti fatlaðra. getty/Stacy Revere Sundkonan Becca Meyers, sem er bæði blind og heyrnarlaus, hefur hætt við þátttöku á Ólympíumóti fatlaðra eftir að henni var meinað að taka móður sína, sem er aðstoðarkona hennar, með til Tókýó. Móðir Meyers er persónuleg aðstoðarkona hennar og hefur verið með henni í því hlutverki á öllum mótum síðan 2017 en vegna sóttvarnareglna leyfði íþrótta- og ólympíusamband fatlaðra í Bandaríkjunum henni ekki að fara með til Tókýó. „Ég er reið, vonsvikin og umfram allt leið að geta ekki keppt fyrir hönd þjóðar minnar,“ skrifaði Meyers á Twitter þegar hún greindi frá því að hún hefði hætt við að keppa á Ólympíumóti fatlaðra. Heartbroken to share that I m withdrawing from the Tokyo Paralympic Games. The USOPC has repeatedly denied my reasonable and essential accommodation because of my disability, leaving me no choice. Full statement below: pic.twitter.com/p9tKsbPip2— Becca Meyers (@becca_meyers) July 20, 2021 Bandaríkin senda 33 sundmenn til keppni á Ólympíumót fatlaðra en með þeim er aðeins einn aðstoðarmaður. Meyers var tjáð að þessi eini aðstoðarmaður myndi duga og hún þyrfti ekki sinn eigin aðstoðarmann. Hún furðar sig á því að árið 2021 þurfi hún, sem fötluð íþróttakona, enn að berjast fyrir réttindum sínum og vonast til að barátta sín verði til þess að annað fatlað íþróttafólk þurfi ekki að ganga í gegnum það sama í framtíðinni. Meyers, sem er 26 ára, vann til þrennra gullverðlauna á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó fyrir fimm árum. Hún hefur alls unnið til sex verðlauna á Ólympíumóti fatlaðra á ferlinum. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Móðir Meyers er persónuleg aðstoðarkona hennar og hefur verið með henni í því hlutverki á öllum mótum síðan 2017 en vegna sóttvarnareglna leyfði íþrótta- og ólympíusamband fatlaðra í Bandaríkjunum henni ekki að fara með til Tókýó. „Ég er reið, vonsvikin og umfram allt leið að geta ekki keppt fyrir hönd þjóðar minnar,“ skrifaði Meyers á Twitter þegar hún greindi frá því að hún hefði hætt við að keppa á Ólympíumóti fatlaðra. Heartbroken to share that I m withdrawing from the Tokyo Paralympic Games. The USOPC has repeatedly denied my reasonable and essential accommodation because of my disability, leaving me no choice. Full statement below: pic.twitter.com/p9tKsbPip2— Becca Meyers (@becca_meyers) July 20, 2021 Bandaríkin senda 33 sundmenn til keppni á Ólympíumót fatlaðra en með þeim er aðeins einn aðstoðarmaður. Meyers var tjáð að þessi eini aðstoðarmaður myndi duga og hún þyrfti ekki sinn eigin aðstoðarmann. Hún furðar sig á því að árið 2021 þurfi hún, sem fötluð íþróttakona, enn að berjast fyrir réttindum sínum og vonast til að barátta sín verði til þess að annað fatlað íþróttafólk þurfi ekki að ganga í gegnum það sama í framtíðinni. Meyers, sem er 26 ára, vann til þrennra gullverðlauna á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó fyrir fimm árum. Hún hefur alls unnið til sex verðlauna á Ólympíumóti fatlaðra á ferlinum.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Bandaríkin Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira