Skráðu of marga keppendur til leiks á ÓL og þurftu að senda sex heim Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2021 15:01 Alicja Tchorz fær ekki tækifæri til að keppa á sínum þriðju Ólympíuleikum vegna klaufalegra mistaka pólska sundsambandsins. getty/Lukasz Laskowski Sex pólskir sundmenn fóru í fýluferð til Tókýó vegna mistaka pólska sundsambandsins sem skráði of marga keppendur til leiks á Ólympíuleikunum. Alicja Tchórz, Bartosz Piszczorowicz, Aleksandra Polanska, Mateusz Chowaniec, Dominika Kossakowska og Jan Holub voru komin til Tókýó þegar þeim var tjáð þau gætu ekki keppt á Ólympíuleikunum. Sexmenningarnir komu aftur heim til Póllands á sunnudaginn. Pólska sundsambandið skráði 23 keppendur til leiks á Ólympíuleikana en mátti aðeins skrá sautján. Áðurnefndu sundkapparnir þurftu því að bíta í það súra epli að geta ekki keppt á Ólympíuleikunum. Sexmenningarnir voru skiljanlega ekki sáttir og Tchórz sendi pólska sundsambandinu tóninn. „Ímyndaðu þér að helga fimm ár ævinnar því að komast aftur á stærsta svið íþróttanna, á kostnað vinnu og einkalífs, og síðan er þetta algjört klúður,“ sagði Tchórz sem keppti á Ólympíuleikunum 2012 og 2016. Pawel Slominski, formaður pólska sundsambandsins, bað sexmenningana afsökunar og sagðist skilja reiði þeirra. Kallað hefur verið eftir afsögn hans og sexmenningarnir íhuga að fara í mál við sundsambandið. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Pólland Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Sjá meira
Alicja Tchórz, Bartosz Piszczorowicz, Aleksandra Polanska, Mateusz Chowaniec, Dominika Kossakowska og Jan Holub voru komin til Tókýó þegar þeim var tjáð þau gætu ekki keppt á Ólympíuleikunum. Sexmenningarnir komu aftur heim til Póllands á sunnudaginn. Pólska sundsambandið skráði 23 keppendur til leiks á Ólympíuleikana en mátti aðeins skrá sautján. Áðurnefndu sundkapparnir þurftu því að bíta í það súra epli að geta ekki keppt á Ólympíuleikunum. Sexmenningarnir voru skiljanlega ekki sáttir og Tchórz sendi pólska sundsambandinu tóninn. „Ímyndaðu þér að helga fimm ár ævinnar því að komast aftur á stærsta svið íþróttanna, á kostnað vinnu og einkalífs, og síðan er þetta algjört klúður,“ sagði Tchórz sem keppti á Ólympíuleikunum 2012 og 2016. Pawel Slominski, formaður pólska sundsambandsins, bað sexmenningana afsökunar og sagðist skilja reiði þeirra. Kallað hefur verið eftir afsögn hans og sexmenningarnir íhuga að fara í mál við sundsambandið.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Pólland Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Sjá meira