Stórfelld uppbygging seiðaeldis við Kópasker Kristján Már Unnarsson skrifar 19. júlí 2021 22:57 Fannar Helgi Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Rifóss. Einar Árnason Einhver mesta uppbygging í sögu Öxarfjarðar fer nú fram við Kópasker. Þar er risin 2.400 fermetra bygging sem fullyrt er að sé stærsta hús í sögu héraðsins. Frá því síðastliðið haust hafa milli þrjátíu og fjörutíu manns unnið að uppbyggingunni og allt upp í fimmtíu manns, þegar mest hefur gengið á. Að framkvæmdinni stendur fyrirtækið Rifós sem er í eigu Fiskeldis Austfjarða. „Hér er verið að byggja stórseiðastöð fyrir laxaseiði,“ sagði Fannar Helgi Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Rifóss, í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2. Seiðin verði síðan flutt til áframeldis í sjókvíum austur á fjörðum. Aðalbyggingin er 2.400 fermetrar að stærð.Einar Árnason Ef áform fyrirtækisins ganga eftir er þetta bara byrjunin. „Vonandi fáum við leyfi til þess að byggja hér fjögur hús. Þannig að hugmyndirnar eru miklar.“ -Hvað mun þetta veita mörgum störf þegar þetta verður allt komið í gang? „Við reiknum með tuttugu starfsmönnum hérna. Við erum þegar búnir að ráða sex til að vinna hér í þessu húsi,“ svarar Fannar. Laxaseiði eru komin fyrstu kerin.Einar Árnason Hann segir góðar aðstæður á Kópaskeri fyrir þessa starfsemi. „Hér er þetta náttúrlega byggt út af þessum heita sjó sem er hérna. Þannig að þetta eru kjöraðstæður fyrir stórseiðaeldi.“ Starfsemin er þegar hafin, vatn er komið í fyrstu kerin. „Og fyrstu prufuseiðin mætt. Lítur allt mjög vel út,“ segir Fannar. Nánar í frétt Stöðvar 2, sem send var út beint frá Kópaskeri: Fiskeldi Norðurþing Byggðamál Tengdar fréttir Íbúar Kópaskers rólegir yfir „Lottumálinu“ Íbúar Kópaskers eru sallarólegir yfir Lottumálinu svokallaða en harma gífuryrði á samfélagsmiðlum. 24. júlí 2020 19:48 Fiskvinnslan sem átti að loka er núna sextíu manna vinnustaður Tugir manna á Djúpavogi stóðu frammi fyrir atvinnumissi og brottflutningi þegar þáverandi eigandi Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, tilkynnti að fiskvinnslu yrði hætt og fimmtíu störf flutt til Grindavíkur. 27. febrúar 2020 11:45 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Sjá meira
Frá því síðastliðið haust hafa milli þrjátíu og fjörutíu manns unnið að uppbyggingunni og allt upp í fimmtíu manns, þegar mest hefur gengið á. Að framkvæmdinni stendur fyrirtækið Rifós sem er í eigu Fiskeldis Austfjarða. „Hér er verið að byggja stórseiðastöð fyrir laxaseiði,“ sagði Fannar Helgi Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Rifóss, í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2. Seiðin verði síðan flutt til áframeldis í sjókvíum austur á fjörðum. Aðalbyggingin er 2.400 fermetrar að stærð.Einar Árnason Ef áform fyrirtækisins ganga eftir er þetta bara byrjunin. „Vonandi fáum við leyfi til þess að byggja hér fjögur hús. Þannig að hugmyndirnar eru miklar.“ -Hvað mun þetta veita mörgum störf þegar þetta verður allt komið í gang? „Við reiknum með tuttugu starfsmönnum hérna. Við erum þegar búnir að ráða sex til að vinna hér í þessu húsi,“ svarar Fannar. Laxaseiði eru komin fyrstu kerin.Einar Árnason Hann segir góðar aðstæður á Kópaskeri fyrir þessa starfsemi. „Hér er þetta náttúrlega byggt út af þessum heita sjó sem er hérna. Þannig að þetta eru kjöraðstæður fyrir stórseiðaeldi.“ Starfsemin er þegar hafin, vatn er komið í fyrstu kerin. „Og fyrstu prufuseiðin mætt. Lítur allt mjög vel út,“ segir Fannar. Nánar í frétt Stöðvar 2, sem send var út beint frá Kópaskeri:
Fiskeldi Norðurþing Byggðamál Tengdar fréttir Íbúar Kópaskers rólegir yfir „Lottumálinu“ Íbúar Kópaskers eru sallarólegir yfir Lottumálinu svokallaða en harma gífuryrði á samfélagsmiðlum. 24. júlí 2020 19:48 Fiskvinnslan sem átti að loka er núna sextíu manna vinnustaður Tugir manna á Djúpavogi stóðu frammi fyrir atvinnumissi og brottflutningi þegar þáverandi eigandi Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, tilkynnti að fiskvinnslu yrði hætt og fimmtíu störf flutt til Grindavíkur. 27. febrúar 2020 11:45 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Sjá meira
Íbúar Kópaskers rólegir yfir „Lottumálinu“ Íbúar Kópaskers eru sallarólegir yfir Lottumálinu svokallaða en harma gífuryrði á samfélagsmiðlum. 24. júlí 2020 19:48
Fiskvinnslan sem átti að loka er núna sextíu manna vinnustaður Tugir manna á Djúpavogi stóðu frammi fyrir atvinnumissi og brottflutningi þegar þáverandi eigandi Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, tilkynnti að fiskvinnslu yrði hætt og fimmtíu störf flutt til Grindavíkur. 27. febrúar 2020 11:45