Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. júlí 2021 18:01 Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vísir Í kvöldfréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö segjum við frá nýjum aðgerðum vegna kórónuveirufaraldursins á landamærum. Hafðar voru uppi ákveðnar efasemdir innan ríkisstjórnarinnar um þörfina á aðgerðunum um tillögu sóttvarnalæknis um að skylda Íslendinga í skimun við komu til landsins. Við heyrum í dómsmálaráðherra í fréttatímanum. Í fréttatímanum verður rætt við Sýrlensk hjón sem segja að ekkert bíði sín annað en örbirgð og vonleysi á götum Grikklands, eftir að Útlendingastofnun synjaði þeim um hæli. Hjónin óttast um framtíð ungrar dóttur sinnar og ófædds barns. Formaður Landssambands smábátaeigenda segir brottkast virðast stærra vandamál í sjávarútvegi en margir hafa hingað til haldið fram. Þótt drónar Fiskistofu hafi náð að fanga vandann þurfi að bæta aðferðir stofnunarinnar. Við verðum í beinni útsendingu frá Kópaskeri þar sem Kristján Már Unnarsson fréttamaður segir okkur frá mikilli uppbyggingu sviði fiskeldis. Þá segjum við frá metnaðarfullri leikmynd í Víðinesi á Kjalarnesi, þar sem við fyrstu sýn virðist sem svo að rekin sé lögreglustöð og sjúkrahús. Hið rétta er þó að á svæðinu er verið að leggja lokahönd á tökur á einu stærsta kvikmyndaverkefni ársins hér á landi. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Sjá meira
Hafðar voru uppi ákveðnar efasemdir innan ríkisstjórnarinnar um þörfina á aðgerðunum um tillögu sóttvarnalæknis um að skylda Íslendinga í skimun við komu til landsins. Við heyrum í dómsmálaráðherra í fréttatímanum. Í fréttatímanum verður rætt við Sýrlensk hjón sem segja að ekkert bíði sín annað en örbirgð og vonleysi á götum Grikklands, eftir að Útlendingastofnun synjaði þeim um hæli. Hjónin óttast um framtíð ungrar dóttur sinnar og ófædds barns. Formaður Landssambands smábátaeigenda segir brottkast virðast stærra vandamál í sjávarútvegi en margir hafa hingað til haldið fram. Þótt drónar Fiskistofu hafi náð að fanga vandann þurfi að bæta aðferðir stofnunarinnar. Við verðum í beinni útsendingu frá Kópaskeri þar sem Kristján Már Unnarsson fréttamaður segir okkur frá mikilli uppbyggingu sviði fiskeldis. Þá segjum við frá metnaðarfullri leikmynd í Víðinesi á Kjalarnesi, þar sem við fyrstu sýn virðist sem svo að rekin sé lögreglustöð og sjúkrahús. Hið rétta er þó að á svæðinu er verið að leggja lokahönd á tökur á einu stærsta kvikmyndaverkefni ársins hér á landi.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Sjá meira