Rúmlega þúsund skráðir í sýnatöku í dag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 19. júlí 2021 12:17 Röðin í morgun. vísir/heimir Löng röð fólks á leið í sýnatöku myndaðist fyrir utan húsnæði heilsugæslunnar við Suðurlandsbraut í morgun. Klukkan rúmlega ellefu í morgun voru 1172 skráðir í sýnatöku í dag en sú tala gæti hækkað þegar líður á daginn að sögn verkefnastjóra hjá heilsugæslunni. Sýnataka vegna kórónuveirunnar fer fram á horni Grensásvegar og Suðurlandsbrautar þar sem Orkuhúsið var áður til húsa. Í morgun myndaðist löng röð á svæðinu sem teygði sig upp í Ármúla. Klippa: Sýnatökuröðin í morgun Ingibjörg Salóme Steindórsdóttir, verkefnastjóri hjá heilsugæslunni segir í samtalið við fréttastofu á ellefta tímanum að röðin sé ekki eins löng og hún var í morgun. „Það var smá hökt í byrjun. Það gerist alltaf á morgnana klukkan svona korter yfir átta,“ segir Ingibjörg og bætir við að margir mæti snemma morguns í bókaða sýnatöku þó tími þeirra sé seinna um daginn. Líkt og sést á þessari mynd er nokkuð um rusl á svæðinu.vísir/heimir Sextán manns greindust með Covid-19 innanlands í gær. Þar af voru sex í sóttkví. Einn greindist á landamærunum. Þegar fréttastofa ræddi við Ingibjörgu voru 1172 skráðir í sýnatöku. Í þeim hópi er fólk sem er í sóttkví, fólk með einkenni og þeir sem rakningarteymið hefur ráðlagt að mæta í sýnatöku. Þessu til viðbótar eru 679 ferðamenn skráðir í sýnatöku í dag. Ingibjörg segir að þó margir séu skráðir í sýnatöku í dag ætti bið ekki að vera lengri en tíu til fimmtán mínútur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira
Sýnataka vegna kórónuveirunnar fer fram á horni Grensásvegar og Suðurlandsbrautar þar sem Orkuhúsið var áður til húsa. Í morgun myndaðist löng röð á svæðinu sem teygði sig upp í Ármúla. Klippa: Sýnatökuröðin í morgun Ingibjörg Salóme Steindórsdóttir, verkefnastjóri hjá heilsugæslunni segir í samtalið við fréttastofu á ellefta tímanum að röðin sé ekki eins löng og hún var í morgun. „Það var smá hökt í byrjun. Það gerist alltaf á morgnana klukkan svona korter yfir átta,“ segir Ingibjörg og bætir við að margir mæti snemma morguns í bókaða sýnatöku þó tími þeirra sé seinna um daginn. Líkt og sést á þessari mynd er nokkuð um rusl á svæðinu.vísir/heimir Sextán manns greindust með Covid-19 innanlands í gær. Þar af voru sex í sóttkví. Einn greindist á landamærunum. Þegar fréttastofa ræddi við Ingibjörgu voru 1172 skráðir í sýnatöku. Í þeim hópi er fólk sem er í sóttkví, fólk með einkenni og þeir sem rakningarteymið hefur ráðlagt að mæta í sýnatöku. Þessu til viðbótar eru 679 ferðamenn skráðir í sýnatöku í dag. Ingibjörg segir að þó margir séu skráðir í sýnatöku í dag ætti bið ekki að vera lengri en tíu til fimmtán mínútur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira