Ásta Eir: Það má segja að um galdra hafi verið að ræða í sigurmarkinu Andri Már Eggertsson skrifar 16. júlí 2021 22:30 Ásta Eir var í skýjunum eftir leik. Vísir/Bára Dröfn Breiðablik sló út Val í ótrúlegum leik og eru komnar í úrslit Mjólkurbikarsins þar sem þær mæta Þrótti. Ásta Eir Árnadóttir fyrirliði Breiðabliks var í skýjunum með ótrúlegar lokamínútur leiksins. „Þær jöfnuðu í 3-3 eftir mistök af minni hálfu. Það er síðan erfitt að lýsa því sem gerðist í kjölfarið það mætti segja að um nokkurskonar galdra hafi verið um að ræða sem tryggði okkur sigurinn," sagði Ásta Eir hæstánægð eftir leik. Þetta var ekki í fyrsta sinn í leiknum sem það komu tvö mörk á sama færibandinu heldur gerðist það líka í upphafi síðari hálfleik þegar Valskonur skoruðu andartaki eftir mark Blika „Þetta voru bara tvö frábær lið sem vildu skora og upp úr því koma svona mörk. Mér fannst við vera betra liðið heilt yfir." „Valur herjaði aðeins á okkur rétt fyrir þriðja mark okkar en sköpuðu sér þó lítið af færum. Síðan var þetta mjög gott samspil hjá Taylor og Tiffany sem skilaði marki." Það er mikil eltingaleikur milli Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn. Breiðablik hefur nú unnið Val í báðum leikjunum þetta sumarið en það telur lítið fyrir næstu átök. „Það er bara gamla klisjan hjá okkur við tökum bara einn leik fyri í einu og sjáum hvað gerist," sagði Ásta Eir að lokum. Mjólkurbikarinn Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Valur 4-3 | Lygilegur uppbótartími og Breiðablik í úrslit Breiðablik mætir Þrótti í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna eftir ótrúlega dramatík í Kópavogi. 16. júlí 2021 22:04 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
„Þær jöfnuðu í 3-3 eftir mistök af minni hálfu. Það er síðan erfitt að lýsa því sem gerðist í kjölfarið það mætti segja að um nokkurskonar galdra hafi verið um að ræða sem tryggði okkur sigurinn," sagði Ásta Eir hæstánægð eftir leik. Þetta var ekki í fyrsta sinn í leiknum sem það komu tvö mörk á sama færibandinu heldur gerðist það líka í upphafi síðari hálfleik þegar Valskonur skoruðu andartaki eftir mark Blika „Þetta voru bara tvö frábær lið sem vildu skora og upp úr því koma svona mörk. Mér fannst við vera betra liðið heilt yfir." „Valur herjaði aðeins á okkur rétt fyrir þriðja mark okkar en sköpuðu sér þó lítið af færum. Síðan var þetta mjög gott samspil hjá Taylor og Tiffany sem skilaði marki." Það er mikil eltingaleikur milli Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn. Breiðablik hefur nú unnið Val í báðum leikjunum þetta sumarið en það telur lítið fyrir næstu átök. „Það er bara gamla klisjan hjá okkur við tökum bara einn leik fyri í einu og sjáum hvað gerist," sagði Ásta Eir að lokum.
Mjólkurbikarinn Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Valur 4-3 | Lygilegur uppbótartími og Breiðablik í úrslit Breiðablik mætir Þrótti í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna eftir ótrúlega dramatík í Kópavogi. 16. júlí 2021 22:04 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Valur 4-3 | Lygilegur uppbótartími og Breiðablik í úrslit Breiðablik mætir Þrótti í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna eftir ótrúlega dramatík í Kópavogi. 16. júlí 2021 22:04