Rigning á Akureyri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. júlí 2021 16:30 Þetta niðurfall hefur ekki haft mikið að gera undanfarin mánuð eða svo, þangað til í dag. Vísir/Tryggvi Akureyringum hefur ef til vill brugðið í brún þegar þeir litu út um gluggann í dag. Sólargeislunum sem dansað hafa í Eyjafirði nær sleitulaust í mánuð hefur verið skipt út fyrir rigningardropa. Samkvæmt úttekt staðarmiðilsins Akureyri.net hefur ekki rignt að ráði á Akureyri í heilan mánuð, eða frá 14. júní síðastliðnum, og að raunar sé það skjalfest frá Veðurstofunni að úrkoman síðustu tuttugu daga hafi verið heilir 0,0 millimetrar. Sem sagt ekki dropi, þangað til í dag. Sumum finnst rigningin því ef til vill kærkomin, enda er gróður víða farinn að skrælna í bænum. Á vef Veðurstofunnar má einnig sjá að víða á landinu er rigningarlegt í dag, en allvíða er súld eða rigning. Veðurhorfur á landinu Snýst í vestan og suðvestan 5-13 m/s með skúrum, en hægari NA-til. Gengur í vestan 10-18 SA-til í kvöld og snarpar vindhviður við fjöll þar. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast fyrir austan. Suðlæg átt, 5-13 m/s á morgun og allvíða dálítil rigning eða súld, en lengst af bjart N- og A-lands. Hiti 9 til 22 stig, hlýjast NA-til. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðvestlæg átt, 5-13 m/s. Rigning eða súld með köflum og skúrir seinnipartinn, en víða bjartviðri eystra. Hiti 9 til 20, hlýjast NA-til. Á laugardag: Vestlæg átt, 3-10 m/s, skýjað með köflum og úrkomulítið, en léttskýjað SA-lands. Léttir víða til seinnipartinn. Hiti 9 til 20 stig, hlýjast á SA-landi. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag: Líklega suðvestanátt með þokusúld á V-verðu landinu, en annars bjart og mjög hlýtt veður. Veður Akureyri Tengdar fréttir Ferðamenn fylgist með veðurspá næstu daga Suðlægar og suðvestlægar áttir munu ráða ríkjum hér á landi, og valda vætu á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Áfram má gera ráð fyrir ágætisveðri á Norður- og Austurlandi, þar sem verður úrkomulítið og talsvert sólskin með tilheyrandi hlýindum. 13. júlí 2021 06:37 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Samkvæmt úttekt staðarmiðilsins Akureyri.net hefur ekki rignt að ráði á Akureyri í heilan mánuð, eða frá 14. júní síðastliðnum, og að raunar sé það skjalfest frá Veðurstofunni að úrkoman síðustu tuttugu daga hafi verið heilir 0,0 millimetrar. Sem sagt ekki dropi, þangað til í dag. Sumum finnst rigningin því ef til vill kærkomin, enda er gróður víða farinn að skrælna í bænum. Á vef Veðurstofunnar má einnig sjá að víða á landinu er rigningarlegt í dag, en allvíða er súld eða rigning. Veðurhorfur á landinu Snýst í vestan og suðvestan 5-13 m/s með skúrum, en hægari NA-til. Gengur í vestan 10-18 SA-til í kvöld og snarpar vindhviður við fjöll þar. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast fyrir austan. Suðlæg átt, 5-13 m/s á morgun og allvíða dálítil rigning eða súld, en lengst af bjart N- og A-lands. Hiti 9 til 22 stig, hlýjast NA-til. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðvestlæg átt, 5-13 m/s. Rigning eða súld með köflum og skúrir seinnipartinn, en víða bjartviðri eystra. Hiti 9 til 20, hlýjast NA-til. Á laugardag: Vestlæg átt, 3-10 m/s, skýjað með köflum og úrkomulítið, en léttskýjað SA-lands. Léttir víða til seinnipartinn. Hiti 9 til 20 stig, hlýjast á SA-landi. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag: Líklega suðvestanátt með þokusúld á V-verðu landinu, en annars bjart og mjög hlýtt veður.
Veður Akureyri Tengdar fréttir Ferðamenn fylgist með veðurspá næstu daga Suðlægar og suðvestlægar áttir munu ráða ríkjum hér á landi, og valda vætu á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Áfram má gera ráð fyrir ágætisveðri á Norður- og Austurlandi, þar sem verður úrkomulítið og talsvert sólskin með tilheyrandi hlýindum. 13. júlí 2021 06:37 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Ferðamenn fylgist með veðurspá næstu daga Suðlægar og suðvestlægar áttir munu ráða ríkjum hér á landi, og valda vætu á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Áfram má gera ráð fyrir ágætisveðri á Norður- og Austurlandi, þar sem verður úrkomulítið og talsvert sólskin með tilheyrandi hlýindum. 13. júlí 2021 06:37