Rigning á Akureyri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. júlí 2021 16:30 Þetta niðurfall hefur ekki haft mikið að gera undanfarin mánuð eða svo, þangað til í dag. Vísir/Tryggvi Akureyringum hefur ef til vill brugðið í brún þegar þeir litu út um gluggann í dag. Sólargeislunum sem dansað hafa í Eyjafirði nær sleitulaust í mánuð hefur verið skipt út fyrir rigningardropa. Samkvæmt úttekt staðarmiðilsins Akureyri.net hefur ekki rignt að ráði á Akureyri í heilan mánuð, eða frá 14. júní síðastliðnum, og að raunar sé það skjalfest frá Veðurstofunni að úrkoman síðustu tuttugu daga hafi verið heilir 0,0 millimetrar. Sem sagt ekki dropi, þangað til í dag. Sumum finnst rigningin því ef til vill kærkomin, enda er gróður víða farinn að skrælna í bænum. Á vef Veðurstofunnar má einnig sjá að víða á landinu er rigningarlegt í dag, en allvíða er súld eða rigning. Veðurhorfur á landinu Snýst í vestan og suðvestan 5-13 m/s með skúrum, en hægari NA-til. Gengur í vestan 10-18 SA-til í kvöld og snarpar vindhviður við fjöll þar. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast fyrir austan. Suðlæg átt, 5-13 m/s á morgun og allvíða dálítil rigning eða súld, en lengst af bjart N- og A-lands. Hiti 9 til 22 stig, hlýjast NA-til. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðvestlæg átt, 5-13 m/s. Rigning eða súld með köflum og skúrir seinnipartinn, en víða bjartviðri eystra. Hiti 9 til 20, hlýjast NA-til. Á laugardag: Vestlæg átt, 3-10 m/s, skýjað með köflum og úrkomulítið, en léttskýjað SA-lands. Léttir víða til seinnipartinn. Hiti 9 til 20 stig, hlýjast á SA-landi. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag: Líklega suðvestanátt með þokusúld á V-verðu landinu, en annars bjart og mjög hlýtt veður. Veður Akureyri Tengdar fréttir Ferðamenn fylgist með veðurspá næstu daga Suðlægar og suðvestlægar áttir munu ráða ríkjum hér á landi, og valda vætu á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Áfram má gera ráð fyrir ágætisveðri á Norður- og Austurlandi, þar sem verður úrkomulítið og talsvert sólskin með tilheyrandi hlýindum. 13. júlí 2021 06:37 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Samkvæmt úttekt staðarmiðilsins Akureyri.net hefur ekki rignt að ráði á Akureyri í heilan mánuð, eða frá 14. júní síðastliðnum, og að raunar sé það skjalfest frá Veðurstofunni að úrkoman síðustu tuttugu daga hafi verið heilir 0,0 millimetrar. Sem sagt ekki dropi, þangað til í dag. Sumum finnst rigningin því ef til vill kærkomin, enda er gróður víða farinn að skrælna í bænum. Á vef Veðurstofunnar má einnig sjá að víða á landinu er rigningarlegt í dag, en allvíða er súld eða rigning. Veðurhorfur á landinu Snýst í vestan og suðvestan 5-13 m/s með skúrum, en hægari NA-til. Gengur í vestan 10-18 SA-til í kvöld og snarpar vindhviður við fjöll þar. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast fyrir austan. Suðlæg átt, 5-13 m/s á morgun og allvíða dálítil rigning eða súld, en lengst af bjart N- og A-lands. Hiti 9 til 22 stig, hlýjast NA-til. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðvestlæg átt, 5-13 m/s. Rigning eða súld með köflum og skúrir seinnipartinn, en víða bjartviðri eystra. Hiti 9 til 20, hlýjast NA-til. Á laugardag: Vestlæg átt, 3-10 m/s, skýjað með köflum og úrkomulítið, en léttskýjað SA-lands. Léttir víða til seinnipartinn. Hiti 9 til 20 stig, hlýjast á SA-landi. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag: Líklega suðvestanátt með þokusúld á V-verðu landinu, en annars bjart og mjög hlýtt veður.
Veður Akureyri Tengdar fréttir Ferðamenn fylgist með veðurspá næstu daga Suðlægar og suðvestlægar áttir munu ráða ríkjum hér á landi, og valda vætu á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Áfram má gera ráð fyrir ágætisveðri á Norður- og Austurlandi, þar sem verður úrkomulítið og talsvert sólskin með tilheyrandi hlýindum. 13. júlí 2021 06:37 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Ferðamenn fylgist með veðurspá næstu daga Suðlægar og suðvestlægar áttir munu ráða ríkjum hér á landi, og valda vætu á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Áfram má gera ráð fyrir ágætisveðri á Norður- og Austurlandi, þar sem verður úrkomulítið og talsvert sólskin með tilheyrandi hlýindum. 13. júlí 2021 06:37