Sá smitaði er starfsmaður á Bankastræti Club Vésteinn Örn Pétursson og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 14. júlí 2021 11:59 Bankastræti Club hóf göngu sína fyrr í þessum mánuði. Kórónuveirusmitið sem greindist í tengslum við skemmtistaðinn Bankastræti Club í fyrradag kom upp hjá starfsmanni staðarins, sem var á staðnum á föstudags- og laugardagskvöld. Í samtali við fréttastofu staðfestir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir að starfsmaðurinn sem greindist hafi verið bólusettur við veirunni. Í gær var greint frá því að annað tveggja smita sem greindist utan sóttkvíar tengdist skemmtistaðnum. Á Instagram-síðu Bankastræti Club voru gestir staðarins hvattir til þess að fara í sýnatöku þar sem smitið væri meðal annars „rakið inn um dyr“ staðarins, eins og það var orðað í hringrásafærslu á Instagram. Í tilkynningu frá Almannavörnum í gær kom fram að hinn smitaði hefði farið á Bankastræti Club bæði á föstudag og laugardag. Þar var þess þó ekki getið að um starfsmann hafa verið að ræða. Voru gestir staðarins um liðna helgi hvattir af Almannavörnum til þess að fara í sýnatöku. Í samskiptum við fréttastofu segir Birgitta Líf Björnsdóttir, eigandi Bankastræti Club, að niðurstöður úr sýnatöku annnarra starfsmanna staðarins hefðu verið neikvæðar. „Þetta var starfsmaður sem var þó bólusettur. Sem sýnir hvað samfélagið þarf enn að vera á tánum. Við höfum fylgt öllum ráðleggingum frá sóttvarnar teyminu um næstu skref. Við erum með einstaklega gott starfsfólk svo við getum haldið okkar striki. Búið að er að skima alla í teyminu og setja þá sem voru í náinni snertingu við einstaklinginn í sóttkví. Það verður opið hjá okkur næstu helgi þar sem við munum fylgja öllum ráðleggingum sóttvarnalæknis.“ Fréttin hefur verið uppfærð með svörum Birgittu Lífar. Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Sjá meira
Í samtali við fréttastofu staðfestir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir að starfsmaðurinn sem greindist hafi verið bólusettur við veirunni. Í gær var greint frá því að annað tveggja smita sem greindist utan sóttkvíar tengdist skemmtistaðnum. Á Instagram-síðu Bankastræti Club voru gestir staðarins hvattir til þess að fara í sýnatöku þar sem smitið væri meðal annars „rakið inn um dyr“ staðarins, eins og það var orðað í hringrásafærslu á Instagram. Í tilkynningu frá Almannavörnum í gær kom fram að hinn smitaði hefði farið á Bankastræti Club bæði á föstudag og laugardag. Þar var þess þó ekki getið að um starfsmann hafa verið að ræða. Voru gestir staðarins um liðna helgi hvattir af Almannavörnum til þess að fara í sýnatöku. Í samskiptum við fréttastofu segir Birgitta Líf Björnsdóttir, eigandi Bankastræti Club, að niðurstöður úr sýnatöku annnarra starfsmanna staðarins hefðu verið neikvæðar. „Þetta var starfsmaður sem var þó bólusettur. Sem sýnir hvað samfélagið þarf enn að vera á tánum. Við höfum fylgt öllum ráðleggingum frá sóttvarnar teyminu um næstu skref. Við erum með einstaklega gott starfsfólk svo við getum haldið okkar striki. Búið að er að skima alla í teyminu og setja þá sem voru í náinni snertingu við einstaklinginn í sóttkví. Það verður opið hjá okkur næstu helgi þar sem við munum fylgja öllum ráðleggingum sóttvarnalæknis.“ Fréttin hefur verið uppfærð með svörum Birgittu Lífar.
Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Sjá meira