Lof og last 12. umferðar: Sindri Kristinn, Arnþór Ingi, Orrarnir tveir í Árbæ og liðum að fatast flugið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júlí 2021 10:31 Arnþór Ingi og Sindri Kristinn koma báðir við sögu í Lof og Last í dag. Vísir/Hulda Margrét Tólftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk loks í gærkvöld. Hún hófst þann 16. júní en vegna landsleikja og Evrópuleikja færðist hún til svo henni lauk loks þann 13. júlí. Mikið gekk á í umferðinni og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Taka skal fram að þetta er eingöngu skoðun blaðamanns og er aðallega gert til skemmtunar. Lof Seiglan í Sindri Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður Keflavíkur, lenti í hörku árekstri við samherja sinn strax á 3. mínútu í leik Keflavíkur og KR sem fram fór í Vesturbæ Reykjavíkur. Þó Keflavík hafi tapað leiknum 1-0 þá átti Sindri Kristinn frábæran leik og varði til að mynda vítaspyrnu frá Pálma Rafni Pálmasyni. Arnþór Ingi Kristinsson Spilaði loks heilan leik í sigri KR á Keflavík. Hafði spilað 83 mínútur í sigrinum gegn KR í umferðinni á undan og virðist loksins vera að ná upp fyrri styrk. Skoraði sigurmark leiksins með glæsilegu vinstri fótar skoti fyrir utan teig, eitthvað sem ku vera þaulæft. Arnþór Ingi hefur komið við sögu í sjö leikjum hjá KR á tímabilinu, aðeins einn þeirra hefur tapast á meðan KR hefur landað sigri í hinum sex. Orrarnir tveir í Árbæ Nafnarnir Orri Sveinn Stefánsson og Orri Hrafn Kjartansson tryggðu Fylki dýrmætan sigur í umferðinni en Árbæingar hefðu verið í blússandi fallbaráttu hefði leikurinn ekki unnist. Miðvörðurinn Orri Sveinn var fljótastur að bregðast við eftir að boltinn small í stönginni en markið hans Orra Hrafns var einkar snoturt. Tvöföld skæri og skot niðri í nær hornið. Last Færanýting Blika Breiðablik mætti á Hlíðarenda og tapaði 3-1 fyrir Vals. Blikar spiluðu frábæran fótbolta en gekk bölvanlega þegar kom að því að setja boltann í netið. Á öðrum degi hefðu lærisveinar Óskars Hrafns Þorvaldssonar unnið þægilegan sigur en allt kom fyrir ekki. Þá myndaðist umræða um að Blikar hafi verið undir í baráttunni. Víkingur og KA Bæði lið hófu tímabilið af miklum krafti en nú virðist sem þeim sé að fatast flugið. Víkingur gerði markalaust jafntefli við HK inn í Kór og KA tapaði í Árbæ. Erfitt að tala um að Víkingum sé að fatast flugið þegar liðið er í 2. sæti deildarinnar. Víkingar hafa þó aðeins unnið 1 af síðustu 4 leikjum sínum og alls 2 af síðustu 7. KA hefur tapað 3 af síðustu 4 og aðeins unnið 1 af síðustu 5 leikjum sínum. Skaginn Áttu lítið sem ekkert skilið úr leik sínum við nýliða Leiknis Reykjavíkur. Töpuðu 2-0 en tapið hefði hæglega getað verið stærra. Sitja sem fastast á botni deildarinnar með sex stig eftir 12 leiki. Það sem verra er þá virtist baráttan og andinn úr Skagamönnum, þeir voru undir í allri baráttu. Eitthvað sem er ekki tengt við ÍA. Lengjudeildin 2022 blasir við. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 0-0 | Markalaust í Kórnum HK-ingar fengu Víking Reykjavík í heimsókn í Kórinn í kvöld þegar liðin spiluðu bæði sinn tólfta leik í Pepsi-Max deild karla. Bæði lið þurftu á þrem stigum að halda, en markalaust jafntefli þýðir að liðin skipta stigunum bróðurlega á milli sín. 13. júlí 2021 22:36 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KA 2-1 |Mikilvægur heimasigur í Árbænum Fylkir tók á móti KA í Pepsi Max deild karla í kvöld. Fylkismenn stukku úr tíunda sæti upp í það sjötta með mikilvægum 2-1 sigri. 13. júlí 2021 22:29 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - ÍA 2-0 | Fjórði heimasigur Leiknis Leiknir unnu sinn fjórða heimaleik í kvöld þegar þeir lögðu botnlið ÍA, 2-0. 12. júlí 2021 21:59 Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 1-0 | Öflugur sigur KR í heimkomu Elmars Theódór Elmar Bjarnason spilaði í Vesturbænum í fyrsta skipti í háa herrans tíð er KR vann 1-0 sigur á heitum Keflvíkingum. 12. júlí 2021 21:12 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 3-1 | Íslandsmeistararnir aftur á beinu brautina Íslandsmeistarar Vals unnu góðan 3-1 sigur á Breiðablik þegar liðin mættust á Origo-vellinum fyrr í kvöld. 16. júní 2021 22:05 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-1 | Gestirnir snúið genginu við á meðan ekkert gengur upp hjá Hafnfirðingum Stjarnan sótti stig í Kaplakrika er liðið mætti FH í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-1 sem þýðir að Stjarnan hefur nú náð í fjögur stig gegn Val og FH í síðustu tveimur leikjum á meðan FH hefur ekki unnið í síðustu fjórum. 16. júní 2021 22:10 Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Taka skal fram að þetta er eingöngu skoðun blaðamanns og er aðallega gert til skemmtunar. Lof Seiglan í Sindri Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður Keflavíkur, lenti í hörku árekstri við samherja sinn strax á 3. mínútu í leik Keflavíkur og KR sem fram fór í Vesturbæ Reykjavíkur. Þó Keflavík hafi tapað leiknum 1-0 þá átti Sindri Kristinn frábæran leik og varði til að mynda vítaspyrnu frá Pálma Rafni Pálmasyni. Arnþór Ingi Kristinsson Spilaði loks heilan leik í sigri KR á Keflavík. Hafði spilað 83 mínútur í sigrinum gegn KR í umferðinni á undan og virðist loksins vera að ná upp fyrri styrk. Skoraði sigurmark leiksins með glæsilegu vinstri fótar skoti fyrir utan teig, eitthvað sem ku vera þaulæft. Arnþór Ingi hefur komið við sögu í sjö leikjum hjá KR á tímabilinu, aðeins einn þeirra hefur tapast á meðan KR hefur landað sigri í hinum sex. Orrarnir tveir í Árbæ Nafnarnir Orri Sveinn Stefánsson og Orri Hrafn Kjartansson tryggðu Fylki dýrmætan sigur í umferðinni en Árbæingar hefðu verið í blússandi fallbaráttu hefði leikurinn ekki unnist. Miðvörðurinn Orri Sveinn var fljótastur að bregðast við eftir að boltinn small í stönginni en markið hans Orra Hrafns var einkar snoturt. Tvöföld skæri og skot niðri í nær hornið. Last Færanýting Blika Breiðablik mætti á Hlíðarenda og tapaði 3-1 fyrir Vals. Blikar spiluðu frábæran fótbolta en gekk bölvanlega þegar kom að því að setja boltann í netið. Á öðrum degi hefðu lærisveinar Óskars Hrafns Þorvaldssonar unnið þægilegan sigur en allt kom fyrir ekki. Þá myndaðist umræða um að Blikar hafi verið undir í baráttunni. Víkingur og KA Bæði lið hófu tímabilið af miklum krafti en nú virðist sem þeim sé að fatast flugið. Víkingur gerði markalaust jafntefli við HK inn í Kór og KA tapaði í Árbæ. Erfitt að tala um að Víkingum sé að fatast flugið þegar liðið er í 2. sæti deildarinnar. Víkingar hafa þó aðeins unnið 1 af síðustu 4 leikjum sínum og alls 2 af síðustu 7. KA hefur tapað 3 af síðustu 4 og aðeins unnið 1 af síðustu 5 leikjum sínum. Skaginn Áttu lítið sem ekkert skilið úr leik sínum við nýliða Leiknis Reykjavíkur. Töpuðu 2-0 en tapið hefði hæglega getað verið stærra. Sitja sem fastast á botni deildarinnar með sex stig eftir 12 leiki. Það sem verra er þá virtist baráttan og andinn úr Skagamönnum, þeir voru undir í allri baráttu. Eitthvað sem er ekki tengt við ÍA. Lengjudeildin 2022 blasir við. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 0-0 | Markalaust í Kórnum HK-ingar fengu Víking Reykjavík í heimsókn í Kórinn í kvöld þegar liðin spiluðu bæði sinn tólfta leik í Pepsi-Max deild karla. Bæði lið þurftu á þrem stigum að halda, en markalaust jafntefli þýðir að liðin skipta stigunum bróðurlega á milli sín. 13. júlí 2021 22:36 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KA 2-1 |Mikilvægur heimasigur í Árbænum Fylkir tók á móti KA í Pepsi Max deild karla í kvöld. Fylkismenn stukku úr tíunda sæti upp í það sjötta með mikilvægum 2-1 sigri. 13. júlí 2021 22:29 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - ÍA 2-0 | Fjórði heimasigur Leiknis Leiknir unnu sinn fjórða heimaleik í kvöld þegar þeir lögðu botnlið ÍA, 2-0. 12. júlí 2021 21:59 Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 1-0 | Öflugur sigur KR í heimkomu Elmars Theódór Elmar Bjarnason spilaði í Vesturbænum í fyrsta skipti í háa herrans tíð er KR vann 1-0 sigur á heitum Keflvíkingum. 12. júlí 2021 21:12 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 3-1 | Íslandsmeistararnir aftur á beinu brautina Íslandsmeistarar Vals unnu góðan 3-1 sigur á Breiðablik þegar liðin mættust á Origo-vellinum fyrr í kvöld. 16. júní 2021 22:05 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-1 | Gestirnir snúið genginu við á meðan ekkert gengur upp hjá Hafnfirðingum Stjarnan sótti stig í Kaplakrika er liðið mætti FH í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-1 sem þýðir að Stjarnan hefur nú náð í fjögur stig gegn Val og FH í síðustu tveimur leikjum á meðan FH hefur ekki unnið í síðustu fjórum. 16. júní 2021 22:10 Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 0-0 | Markalaust í Kórnum HK-ingar fengu Víking Reykjavík í heimsókn í Kórinn í kvöld þegar liðin spiluðu bæði sinn tólfta leik í Pepsi-Max deild karla. Bæði lið þurftu á þrem stigum að halda, en markalaust jafntefli þýðir að liðin skipta stigunum bróðurlega á milli sín. 13. júlí 2021 22:36
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KA 2-1 |Mikilvægur heimasigur í Árbænum Fylkir tók á móti KA í Pepsi Max deild karla í kvöld. Fylkismenn stukku úr tíunda sæti upp í það sjötta með mikilvægum 2-1 sigri. 13. júlí 2021 22:29
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - ÍA 2-0 | Fjórði heimasigur Leiknis Leiknir unnu sinn fjórða heimaleik í kvöld þegar þeir lögðu botnlið ÍA, 2-0. 12. júlí 2021 21:59
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 1-0 | Öflugur sigur KR í heimkomu Elmars Theódór Elmar Bjarnason spilaði í Vesturbænum í fyrsta skipti í háa herrans tíð er KR vann 1-0 sigur á heitum Keflvíkingum. 12. júlí 2021 21:12
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 3-1 | Íslandsmeistararnir aftur á beinu brautina Íslandsmeistarar Vals unnu góðan 3-1 sigur á Breiðablik þegar liðin mættust á Origo-vellinum fyrr í kvöld. 16. júní 2021 22:05
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-1 | Gestirnir snúið genginu við á meðan ekkert gengur upp hjá Hafnfirðingum Stjarnan sótti stig í Kaplakrika er liðið mætti FH í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-1 sem þýðir að Stjarnan hefur nú náð í fjögur stig gegn Val og FH í síðustu tveimur leikjum á meðan FH hefur ekki unnið í síðustu fjórum. 16. júní 2021 22:10