Draumur Branson rættist: „Sautján ár af vinnu komu okkur hingað“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 11. júlí 2021 16:56 Hér má sjá Richard Branson ásamt geimferjuáhöfninni Virgin Galatic Breski kaupsýslumaðurinn, Richard Branson, náði komst rétt í þessu upp að jaðri lofthjúpsins í geimferju sinni Virgin Galactic. Hann lagði af stað í ævintýraförina klukkan 14:30 í dag frá Nýju-Mexíkó en ferðin tók einungis fimmtán mínútur. „Sautján ár af vinnu komu okkur hingað,“ sagði Branson glaður í bragði þegar hann færði teymi sínu hamingjuóskir á leiðinni heim. Við heimkomuna hljóp Branson í faðm eiginkonu sinna, barna og barnabarna. Hann varð þar með fyrsti maðurinn til þess að fara út í geim í sinni eigin geimferju. Branson sem er að verða 71 árs gamall er nú jafnframt annar maðurinn í heiminum til þess að fara út í geim, kominn á þennan aldur. Geimfarinn John Glenn fór árið 1998 en hann var þá 77 ára gamall. VSS Unity reached:A speed of Mach 3A space altitude of 53.5 milesWatch the full flight at https://t.co/5UalYT7Hjb#Unity22 pic.twitter.com/Kcgai497Nd— Virgin Galactic (@virgingalactic) July 11, 2021 Með Branson voru í för voru fimm áhafnarmeðlimir. Geimferjan náði 88 kílómetra hæð sem dugði til þess að áhöfnin fyndi fyrir þyngdarleysi og gæti séð jörðina sveigjast í boga, sem var markmiðið. Branson ætlar að hefja ferðir af þessu tagi fyrir viðskiptavini á næsta ári. „Þetta er ótrúlegt afrek. Ég er svo glaður yfir þeim dyrum sem hafa nú opnast. Þetta er ótrúlegt augnablik,“ sagði fyrrverandi geimfarinn Chris Hadfield eftir lendingu Bransons. Ferðin tók einungis fimmtán mínútur.Virgin Galatic Geimurinn Bandaríkin Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fleiri fréttir Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Sjá meira
„Sautján ár af vinnu komu okkur hingað,“ sagði Branson glaður í bragði þegar hann færði teymi sínu hamingjuóskir á leiðinni heim. Við heimkomuna hljóp Branson í faðm eiginkonu sinna, barna og barnabarna. Hann varð þar með fyrsti maðurinn til þess að fara út í geim í sinni eigin geimferju. Branson sem er að verða 71 árs gamall er nú jafnframt annar maðurinn í heiminum til þess að fara út í geim, kominn á þennan aldur. Geimfarinn John Glenn fór árið 1998 en hann var þá 77 ára gamall. VSS Unity reached:A speed of Mach 3A space altitude of 53.5 milesWatch the full flight at https://t.co/5UalYT7Hjb#Unity22 pic.twitter.com/Kcgai497Nd— Virgin Galactic (@virgingalactic) July 11, 2021 Með Branson voru í för voru fimm áhafnarmeðlimir. Geimferjan náði 88 kílómetra hæð sem dugði til þess að áhöfnin fyndi fyrir þyngdarleysi og gæti séð jörðina sveigjast í boga, sem var markmiðið. Branson ætlar að hefja ferðir af þessu tagi fyrir viðskiptavini á næsta ári. „Þetta er ótrúlegt afrek. Ég er svo glaður yfir þeim dyrum sem hafa nú opnast. Þetta er ótrúlegt augnablik,“ sagði fyrrverandi geimfarinn Chris Hadfield eftir lendingu Bransons. Ferðin tók einungis fimmtán mínútur.Virgin Galatic
Geimurinn Bandaríkin Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fleiri fréttir Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Sjá meira