Hraunið streymir niður í Meradali gegnum gat í gígnum Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júlí 2021 11:16 Hér sést gusast úr gígnum í gær. Skjáskotið er tekið úr vefmyndavél Vísis. Skjáskot Virkni eldgossins við Fagradalsfjall hefur haldist nokkurn veginn óbreytt síðan í gærnótt, þegar gosið hófst að nýju með fullum krafti eftir lengsta óróahlé til þessa. Bjarki Kaldalóns Friis náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að gat sé neðst í gígnum, þar sem hraun renni niður í Meradali, og þá nái gusurnar allt að tuttugu metra upp í loft þegar mest lætur. Hraun slettist nú upp úr gígnum í um tíu mínútur í senn að sögn Bjarka, með allt að kortershléum á milli stróka. „Það er örlítið lengra núna milli þessara púlsa sem hafa verið í gangi frá föstudagskvöldinu en það er enn í gangi og í morgunsárið var hægt að sjá gossvæðið og sjá í rautt frá höfuðborgarsvæðinu,“ segir Bjarki. „Hraun hefur runnið niður í Meradali í alla nótt frá gígnum sjálfum. Við höfum ekki orðið vör við að það renni annars staðar frá, nema kannski rennur í einhverjum lokuðum rásum einhvers staðar. Við vorum búin að sjá myndir í gær og myndband af gígnum sjálfum og það er gat neðst í gígnum. Það er úr þessu gati sem rennur niður úr Meradölum og svo auðvitað slettist eitthvað úr gígnum sjálfum en við höldum að þetta fari að mestu leyti í gegnum þetta gat.“ Hér fyrir neðan má fylgjast með beinni útsendingu frá gosinu úr vefmyndavél Vísis. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira
Bjarki Kaldalóns Friis náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að gat sé neðst í gígnum, þar sem hraun renni niður í Meradali, og þá nái gusurnar allt að tuttugu metra upp í loft þegar mest lætur. Hraun slettist nú upp úr gígnum í um tíu mínútur í senn að sögn Bjarka, með allt að kortershléum á milli stróka. „Það er örlítið lengra núna milli þessara púlsa sem hafa verið í gangi frá föstudagskvöldinu en það er enn í gangi og í morgunsárið var hægt að sjá gossvæðið og sjá í rautt frá höfuðborgarsvæðinu,“ segir Bjarki. „Hraun hefur runnið niður í Meradali í alla nótt frá gígnum sjálfum. Við höfum ekki orðið vör við að það renni annars staðar frá, nema kannski rennur í einhverjum lokuðum rásum einhvers staðar. Við vorum búin að sjá myndir í gær og myndband af gígnum sjálfum og það er gat neðst í gígnum. Það er úr þessu gati sem rennur niður úr Meradölum og svo auðvitað slettist eitthvað úr gígnum sjálfum en við höldum að þetta fari að mestu leyti í gegnum þetta gat.“ Hér fyrir neðan má fylgjast með beinni útsendingu frá gosinu úr vefmyndavél Vísis.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira