Tókst að stafsetja „querimonious“ og „solidungulate“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. júlí 2021 07:36 Zaila stóð uppi sem sigurvegari eftir að hafa stafsett orðið „murraya“. Scripps National Spelling Bee Hin 14 ára Zaila Avant-garde er fyrsta svarta bandaríska ungmennið sem vinnur hina víðfrægu Scripps-stafsetningarkeppni. Avant-garde, sem er frá New Orleans í Louisiana, sigraði með því að stafa orðið „murraya“, sem er trjátegund sem vex í hitabeltinu. Flestir þátttakenda stafsetningarkeppninnar eru bandarískir en keppnin er einnig opin keppendum frá öðrum ríkjum sem eru meistarar í heimalandinu. Keppendur mega ekki vera eldri en 14 ára. Avant-garde er dugleg að æfa sig og fer að jafnaði með 13 þúsund orð á sjö tímum, daglega. Hún er hins vegar einnig körfuknattleikssnillingur og á þrjú heimsmet fyrir að drippla mörgum boltum samtímis. Þá hefur hún birst í auglýsingu með atvinnumanninum Stephen Curry. Þegar Avant-garde sigraði keppnina með því að slá út hina 12 ára Chaitra Thummala frá Texas, hafði hún þegar stafsett orðin „querimonious“, sem þýðir þrætugjarn, og „solidungulate“, sem er notað um dýr sem hafa einn klauflausan hóf á hverjum fæti. Avant-garde er önnur svarta stúlkan til að sigra keppnina en árið 1998 var hin 12 ára Jody-Anne Maxwell frá Jamaíku krýnd sigurvegari. Keppnin var ekki haldin í fyrra sökum kórónuveirufaraldursins en árið 2019 voru átta börn lýst sigurvegarar, þegar dómarar urðu uppiskroppa með orð til að fella keppendur úr keppni. Bandaríkin Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Flestir þátttakenda stafsetningarkeppninnar eru bandarískir en keppnin er einnig opin keppendum frá öðrum ríkjum sem eru meistarar í heimalandinu. Keppendur mega ekki vera eldri en 14 ára. Avant-garde er dugleg að æfa sig og fer að jafnaði með 13 þúsund orð á sjö tímum, daglega. Hún er hins vegar einnig körfuknattleikssnillingur og á þrjú heimsmet fyrir að drippla mörgum boltum samtímis. Þá hefur hún birst í auglýsingu með atvinnumanninum Stephen Curry. Þegar Avant-garde sigraði keppnina með því að slá út hina 12 ára Chaitra Thummala frá Texas, hafði hún þegar stafsett orðin „querimonious“, sem þýðir þrætugjarn, og „solidungulate“, sem er notað um dýr sem hafa einn klauflausan hóf á hverjum fæti. Avant-garde er önnur svarta stúlkan til að sigra keppnina en árið 1998 var hin 12 ára Jody-Anne Maxwell frá Jamaíku krýnd sigurvegari. Keppnin var ekki haldin í fyrra sökum kórónuveirufaraldursins en árið 2019 voru átta börn lýst sigurvegarar, þegar dómarar urðu uppiskroppa með orð til að fella keppendur úr keppni.
Bandaríkin Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent